Skák - 15.02.1985, Page 39
leikið Dc2 og Hel. Sennilega hefur
Miles ætlað að svara 17. Da4 með
Bb5, en sér þá allt í einu svarið
18. Bd3!! með klassísku mátþema.
En þá er ekki um annað að ræða en
leggjast í vörn
17. Da4 Rb8 18. Dxc4 Hxh7
19. h3 b5 20. Dc2 Hh5 21. a4
Db7 22. ab5 ab5 23. Kh2 Bd6
24. Bxd6 Hxd6 25. Hhel Rc6
26. He8t Kc7 27. De4 Kb6
28. Haa8 b4 29. Hec8 Hhd5
Portisch hefur teílt mjög vel, er bú-
inn að þrengja að svarti og gæti nú
lokað hringnum með Dc4. Svartur
er þá nánast í leikþröng. Hann
getur ekki rofið umsátrið með
Hd8: 30. Dc4 Hd8 31. Ha6t Dxa6
32. Hxc6t. En bíði hann átekta,
kemur önnur hótun til skjalanna,
t. a. m. 30. Dc4 Hd3 31. Da2
H3d5 32. Hxc6t Kxc6 (Hxc6 Da5
eða Dxc6 Da5t Kb7 Da7)
33. Da4t Kb6 (Kc7 Ha7 eða Db5
Ha6t) 34. Da5t Kc6 35. Ha6t
og 36. Ha7. En Portisch missir
af þessari leið og leikur af sér í
32. leik
30. De8 Dd7 31. De2 Db7
32. Hg8?
Enn gat hann leikið Dc4. En nú
tekst Miles að slíta hrókana sund-
ur
32. — Rd8 33. Hal f6 34. He8
Hd7 35. g3 Hd3 36. He3 Hxe3
37. Dxe3 Dd5 38. Kgl Rc6
39. De2 Dd3 40. De6 Hd6
41. Dg4 De2 42. Hel Hdl
43. Hxdl Dxdlt 44. Kg2 Dc2
45. Dxg7 Dxb2 46. g4 Dc3 47. g5
fg5 48. Dxc3 bc3 49. Rel Rb4
50. f4 gf4 51. h4 c2 52. Rxc2
Rxc2 53. h5 Rd4 54. h6 Rf5
55. h7 Rh4t
og Portisch gafst upp.
I næstu skák tekur Timman á móti
enska leiknum á þann hátt sem al-
gengur var fyrir allmörgum ára-
tugum, en menn hafa horfið frá.
Þar teflist skákin eins og drekaaf-
brigðið í sikileyjarvörn með
breyttum litum og sýnir sig eins og
stundum fyrr að c5-reiturinn er
vandakind fyrir svart. En örlögin
ráðast þó á kóngsvæng.
Skák nr. 5436
Hvítt: Anthony Miles
Svart: Jan Timman
Enskur leikur
1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6
4. g3 d5 5. cd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6
7. O—O Be7 8. a3 Be6 9. d3
O—O 10. b4 f6 11. Re4 Dd7
12. Bb2 a6 13. Dc2 Bh3 14. Rc5
Bxc5 15. Bxh3 Dxh3 16. Db3t
Kh8 17. bc5 Rd7 18. d4
Dxb7 væri ekki gott vegna De6 og
bæði drottningin og biskupinn eru
í hættu
18. — Hab8 19. de5 Rdxe5
20. Rxe5 fe5 21. Hadl Hf6 22. f4
Hxf4
Eða Hh6 23. Hf2 ef4 24. DÍ7 Hg8
25. Hd7
23. Hxf4 ef4 24. Df7 Hg8
25. Hfl Dg4
fg4 dugar ekki vegna Dxg7t og
Hf8 mát
26. Hxf4 Dg5 27. Kg2 Dxc5 28.
He4 Df8
Dc2 29. Dxg7t og 30. He8 mát
SKÁKPRENT
Dugguvogi 23Simi 31975
29. Dh5 Re7
Hvítur hótaði Hh5, nú á að svara
því með Df5
30. Dg5 Rg6 31. Dxg6 og
Timman gafst upp.
í þriðju og síðustu skákinni sem
við birtum frá Tilburg beitir
Smyslov nýstárlegri aðferð gegn
drottningarindverskri vörn.
Skák nr. 5437
Hvítt: Smyslov
Svart: Portisch
Drottningarindversk vörn
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rf3
Rf6 5. Bg5 0—0 6. Hcl h6 7. Bh4
b6 8. cd5 Rd5 9. Rd5 ed5 10. Be7
De7 11. g3 He8 12. Bg2 Ba6 13. e3
13. — c5 14. Da4 Hc8 15. Re5 De6
16. Hc3 Hd8 17. h4 Dd6 18. a3
De7 19. h5 Bb7 20. O—O Ra6
21. Hfcl Rc7 22. b4 c4 23. Hc4 dc4
24. Bb7 Hab8 25. Rc6 De8
26. Da7 b5 27. Rb8 Hb8 28. Bc6
1-0
SKÁK 63