Skák


Skák - 15.02.1985, Side 40

Skák - 15.02.1985, Side 40
Guðmundur Arnlaugsson: Ovenjulegt kóngsflakk Á tólf manna skákmóti í Dart- mund í fyrrahaust (1. Jehuda- Grtinfeld 2.—3. Zapata og Adorjan), þar sem Kevin Spraggett varð 5. en Eric Lobron 7., tefldu þeir skák sem er all óvenjuleg: Skák nr. 5436 Hvítt: Lobron Svart: Spraggett Sikileyjarleikur 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. g4 h6 7. h4 Be7 8. Bg2 Rc6 9. g5 hg5 10. hg5 Hxhl 11. Bxhl Rh7 12. f4 Rxd4 13. Dxd4 e5 14. fe5 Bxg5 15. Bxg5 Dxg5 16. ed6 Dh4f 17. Kd2 Df4t 18. Kd3 Dg3t 19. Kc4 Kóngurinn leggur óhræddur á brattann, ella gæti svartur þrá- skákað. 19. — Be6t 20. Kb4 Hc8 21. Hgl Hc4t 22. Kb5 Dxc4 leiðir til taps: 22. Dxc4 Dd6t 23. Dc5 a5t 24. Kb5 Bd7t 25. Kc4 b5t 26. Rxb5 Be6t 22. — Dh2 23. d7t Kd8 24. Dxa7 De5t 25. Rd5 Bxd5 26. ed5 De2 Svartur teygir sig eftir vinningi. Með Dxb2t 27. Kxc4 Dxc2t gæti hann þráskákað 27. Db6t Bf3 er freistandi en kostar drottn- inguna eða mát: Hc5tt 27. — Kxd7 28. Bf3 Hc5t 29. Kb4 Nú er það hvítur sem teflir til vinn- ings 29. Kxc5 Dxc2t myndi leiða til þráskákar því að kóngurinn má ekki stíga fæti á d4 vegna Df2t 29. — Dd2t 30. Ka4 Dd4t 31. b4 Dxgl 32. bc5 Dd4t 33. Kb3 De3t 34. c3 Dxf3 35. Dxb7f Kd8 36. Da8t Kd7 37. Db7t Kd8 38. Db8t Ke7 39. Dd6t Ke8 40. De5t Kd8 41. Db8t Ke7 42. Dc7t Kf6 43. Dd6t Kg5 44. De5t Kg6 45. c6 Rf6 46. c7 Ddlt 47. Kb2 Dg4 Eða Dd2t 48. Ka3 Dclt 49. Ka4 og kóngurinn sleppur undan 48. a4 Dd7 49. d6 Re8 50. Db5 Dxb5 51. ab5 Rxd6 Nú myndi 52. Kb3 Rc8 53. c4 Kf6 54. c5 Ke7 55. b6 Kd7 56. Kb4 f5 57. Kb5 f4 58. c6t Kd6 leiða til vinnings fyrir svart. En hvítur íinnur betri leið 52. c4 Rxc4 53. Kc3 Rd6 54. b6 Kf6 55. b7 Rb5t 56. Kc4 Rxc7 57. Bd8 Re6 58. Kd5 og svartur gafst upp. DÆMAHORNIÐ 4. N. Easter (1928). Lykillinn er 1. Re8 Hvítur hótar þá Dc7 mát. Svartur getur varist á þrjá vegu, en losar hvíta hrókinn alltaf úr leppun, svo að hægt er að máta: 1. - d5 2. Hc6 1. - R7d5 2. Hxe3 1. - R3d5 2. Hxe7 5. H. Onoda (1983). Hér er lykillinn 1. Ba4 1. - b5 2. Rc3 ba4 3. b5 1. - Ka2 2. Bb3t Ka3 3. b5 (2. - Kal 3. Bg7) 1. - Kxa4 2. Rc3t Ka3 3. b5 Hvítur þurfti að fórna biskupnum til þess að svartur yrði ekki patt í fyrstu röðinni. 6. M. Havel er dulnefni frægasta höfundar bæheimska skólans, er leggur aðaláherslu á falleg mát: hrein og kórrétt. Lausnin er: 1. Dbl gh5 2. Dgl Kh3 3. Rxf3 h4 4. Rg5 Eða a) 2. - f2 3. Dg2 og 4. Rg6 b) 1. - Kg3 2. Dglt Kf4 3. Rd3t Kf5 4. Dxg6 c) 1. - Kg5 2. Dxg6t Kf4 3. Rc4 f2 4. Dg4 Þetta dæmi er frægt, hvert mátið er öðru fallegra. HVERNIG ÉG VARÐ HEIMSMEISTARI Eftir M. Tal. Munið áskrifendaafsláttinn! SKÁKPRENT Dugguvogi 23 — Simi 31975 64 SKÁK

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.