Skák


Skák - 15.02.1990, Side 10

Skák - 15.02.1990, Side 10
11. Bragi Þorfinnsson 5 Vi 12. Þorvaldur E. Jóhannesson 5/2 13. Júlíus Atlason 5/2 14. Jón Viktor Gunnarsson 5/2 15. Steinþór Steingrímsson 5 Vi 16. ína Björg Árnadóttir 5/2 17. Bergsteinn Einarsson 5 18. Anna Björg Þorgrímsdóttir 5 19. Snævar Sigurðsson 5 20. Sveinn K. Ögmundsson 4/2 21. Hrund Þórhallsdóttir 4 Vi 22. Hrólfur Vilhjálmsson 4Zi 23. Björn Þorfinnsson 4/2 24. Gunnar Magnússon 4 25. Sindri Bjarnason 4 26. Kristbjörn Björnsson 4 27. Benedikt Ingi Ármannsson 4 28. Árni Sigurjónsson 4 29. Þórhallur Halldórsson 4 30. Agnar Tómas Möller 4 31. Jón Eggert Hallsson 3 Vi 32. Garðar Hólm Birgisson 3 Vr 33. Guðmundur Þorgrímsson 3 Vi 34. Brjánn Guðni Bjarnason 3 Vi 35. Markús Hörður Árnason 3 36. Þórir Júlíusson 3 37. Berglind Á. Aradóttir 3 38. Anton Karl Ingason 3 39. Jóhannes Á. Kolbeinsson 3 40. Kjartan Ari Jónsson 2Vi 41. Sigurður Björnsson 2 42. Jón Ágúst Hjaltason 2 43. Steinunn Garðarsdóttir V/2 44. Hjalti Þór Pétursson 1 45. Brandur Bjarnason 1 Hraðskákmót T. R. 1989 Mótið fór fram sunnudaginn 3. desember og voru keppendur 50 talsins. Röð efstu manna varð þessi: 1. Jóhannes Ágústsson 14 v. 2. Andri Áss Grétarsson 13/2 3. Áskell Örn Kárason 13 4. Halldór G. Einarsson 12/2 5. Helgi Áss Grétarsson 12 6. Haraldur Baldursson 12 7. Jóhann Örn Sigurjónsson IH/2 8. Magnús Sigurjónsson 11 9. Sigurður Daði Sigfússon 11 10. Ólafur B. Þórsson 11 11. Björn Freyr Björnsson 11 12. Jón Garðar Viðarsson 11 13. Ingólfur Gíslason 11 14. Unnsteinn Sigurjónsson IO/2 15. Gísli Stefánsson IO/2 16. Flóki Ingvarsson IO/2 17. Steffen Lammn 10 18. Ingvar Þ. Jóhannesson 10 19. Sæbjörn Guðfinnsson 10 20. Páll Þór Bergsson 10 Skák nr. 6363 Hvítt: Sigurður Daði Sigfússon Svart: Bragi Halldórsson Enskur leikur 1. Rf3 Rf6 2. g3 b6 3. Bg2 Bb7 4. 0—0 c5 5. c4 g6 6. Rc3 Vera má að 6. d3 Bg7 7. e4 sé nákvæmari leikjaröð ef hvítur hyggst ekki leika 7. d4. Þá er 6. - d5 ekki mögulegur sökum 7. Re5 Bg7 8. Da4t 6. — Bg7 7. d3 0—0 Óreynd tilraun til að jafna taflið hratt og örugglega er 7. - d5. 8. Da4f er svarað með Dd7 8. cxd5 Rxd5 og 8. Re5 0—0 9. Bg5 Rbd7 J. L. Watson. 8. e4 Rc6 9. h3 Undirbýr Be3 9. — Re8! Best skv. fræðunum. Verra er 9. - d6 10. Bg5 h6 11. Be3 Kh7 12. d4 og hvítur stendur greinilega betur. Hajtun - Forintos, ungverska meist- aramótið 1954. 10. Be3 Rc7? Mótvægi svarts felst í tökum hans á d4-reitnum. Nú lætur hann reitinn af hendi baráttulaust. Bragi áttar sig ekki á að hótunin með 10. Be3 er að leika 11. d4. Þetta var rétt að hindra með 10. - Rd4 og þá tefldist skákin Neikirich - O Kelly 11. Dd2 Rc7 12. Bh6 Rxf3 13. Bxf3 e5 með hugmynd- inni Re6. Ég hef þessa skák ekki í heild heldur aðeins þessa 13 fyrstu leiki úr bók J. L. Watsons um enskan leik þar sem hann segir að staðan sé jöfn. Mér sýnist svartur fátt þurfa að óttast t.d. 14. Bg2 Re6 15. Bxg7 Kxg7 16. 14 Rd4 17. f5 h6 peðamiðborð hvíts er t.d. allt á reitum samlitum biskupnum. Einnig 12. Rh4 (í stað 12. Bh6) 12. - e5 13. f4 exl'4 14. Bxf4 d6 með jöfnu tafli Vaganian - Osnos Sovétríkin 1973. Það virðist því sem metnaðarlaus byrjunartaflmennska Sigurðar hefði ekki átt að bera mikið úr býtum ef Bragi hefði ekki farið út af sporinu. Kannski var ástæðan að hvítur hefur einnig leikið 10. Bg5 og þá er Rc7 best. 11. d4! cxd4 12. Rxd4 Hc8 13. Rde2! d6 14. Hcl Re6?! Galli svörtu stöðunnar er að góðar áætlanir liggja ekki á lausu. Hvítur hefur ólað niður d5 og b5 sprenging- ar sem eru helstu möguleikar svarts til að losa um sig. Svartur þarf nauðsynlega að skapa sér einhverja punkta til árásar eða að losa um sig því annars þrengir hvítur jafnt og þétt að þröngri stöðu hans. Vegna þessa held ég að svartur hefði átt að leika hér 14. - Dd7 og síðan Hfd8 og vonast eftir að geta sprengt upp með e6 og d5. Hvítur á að vísu alla möguleika á að koma í veg fyrir þetta með t.d. Dd2 og Hfdl og svara t.d. Hfd8, e6 með Bg5 en þetta er þó allavega áætlun. Gerður leikur er og að því leyti slæmur að hann gefur eftir d5-reitinn handa hvíta riddar- anum. 15. f4 Ra5 Þennan leik fæ ég ekki skilið en mér tekst heldur ekki að finna neinn annan til að mæla frekar með. 38 SKÁK

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.