Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 30.04.2008, Side 4

Bæjarblaðið Jökull - 30.04.2008, Side 4
Vorhreinsun í síðasta tölublaói Jökuls var gert talsvert úr því að nú væri komió sumar og að bæj- arbúar væru líklegir til að leggjast á fjórar fætur í garð- inum og snyrta beð og um- hverfi húsa sinna. Þetta gekk eftir og víða mátti sjá fólk að undirbúa garóinn fyrir sumarið, börn- Smáauglýsing Ibúð óskast Vantar litla íbúó til leigu í Ólafsvík. Uppl. í síma 848 9974 Föstudaginn 18. apríl stóðu Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Snæfells- bær fyrir fundi um atvinnu- mál undir yfirskriftinni: Er líf án þorsksins? Mjög góð mæting var á fundinn sem haldinn var í Kiifi og voru þar flutt mörg áhugverð erindi, Margrét Björk Björnsdóttir kynnti hugmynd að náttúrulegu baðlóni með heitu ölkeldu- vatni, Jón Arnar Gestsson flutti erindi um menningar- tengda ferðaþjónustu, Baldvin Leifur ívarsson kyn- nti starfsemi og sögu Fisk- iðjunnar Bylgju og Erla Björk Örnólfsdóttir flutti er- indi um Sjávarrannsóknar- setrið Vör. Það voru ekki eingöngu heimamenn sem voru með erindi á fundin- um því að Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar íslands, Erna Hauksdóttir framkvæmdastjóri Sam- taka ferðaþjónustunnar og Vífill Karlsson hagfræðingur fluttu einnig erindi. Að lok- inni framsögu þessara aðila fóru fram pallborðsumræð- ur og voru fundargestir sammála um að margt merkilegt og áhugavert hafi komið fram og eflaust kviknað hugmyndir að nýj- urn verkefnum. Er líf ón þorsks? in í Krílakoti létu ekki sitt eft- ir liggja og fóru í gönguferð- ir um Ólafsvík og tíndu upp rusl sem var á vegi þeirra. Börnin voru sammála um að fólk mætti vera duglegra við að tína upp eftir sig ruslió því að þá lítur bærinn okkar betur út. Bifreiðaverkstæði Ægis I»arf að yfirfara bílinn gera við hann eða bara smyrja? Logar viðvörunarljós í niælaborði? Konidu þá til okkar og við gerum það sem þarf. - Allar almennar bflaviðgerðir - Getum lesið út úr tölvukerfum flestra bfltegunda - Erum með þjónustu fyrir flest umboð og flestar gerðir bfla. Bifreiðaverkstæði Ægis Hafnargötu 12, Rifi, Snæfellsbæ Opnunartími: 8-12 og 13-17 Símar: 436-6677 og 867-4188 Netfang: bifreid@mi.is Getraunir Röggi og hans fólk eru enn í bana stuði, því þau lögöu strákana á Sæhamri SH 8-6. Ekki er vitað hverja Sæhamar skorar á þegar þetta er skrifað. Nú hvetj- um við alla til að gefa Vík- ing sumargjöf og TIPPA einn seóill. Munið beinar útsendingar á leikjum í enska boltanum hjá okkur á laugardögum . Opið laug- ardag frá 10.30 til 13.00. Munið félagsnúmerið 355. Heitt kaffi á könnunni. Afram Víkingur. Stjáni Tótu. FASTEIGNASALA SNÆFELLSNESS HÚS TIL SÖLU Túnbrekka 14 130 fm. íbúð í steinsteyptu parhúsi ásamt 29 fm sambyggðum bílskúr byggt 2003- Húsið skiptist í forstofu, þvot- tahús, hol, samliggjandi stofu og eldhús, þrjú svefnherbergi og baöherbergi. Flísar eru á forstofu, þvottahúsi og baðherbergi en parket á öðrum gólfum. Innangegnt er í bílskúr sem er með sjálfvirkri hurð. Góðar innréttingar eru í eldhúsi og baðherbergi og skápar eru í forstofu, herbergjum og bílskúr. Lóð er frágengin og nýlegur sólpallur er við húsið og steypt bílastæði. Mjög gott útsýni er frá húsinu. Verð: 27.000.000,- Sjá myndir og nánari upplýsingar um eignirnar og aörar eignir á skrá á heimasídu fasteignasölunnar: fasteignsnae.is Á Fasteignasöíu Snœfet/sness eru öll störf unnin af löggiltum fasteignasala sem tryggir öryggi í viöskiptum. Fasteigna- og skipasala Snæfellsness Pétur Kristinsson, hdl. löggiltur fasteigna- og skipasali. Sími 438-1199, netfang pk@simnet.is Heimasíða: fasteignsnae.is

x

Bæjarblaðið Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.