Tímarit SÁÁ - Nov 1977, Page 3
Stjórn SÁÁ:
Formaður:
Hilmar Helgason
Framkvæmdastjórn:
Bjorgólíur Guðmundsson
Einar Sverrisson
Hendrik Berndsen
John Aikman
Varamenn
í framkvæmdastjórn:
Eyjólfur Jónsson
Ingibjörg Björnsdóttir
Sveinsína Tryggvadóttir
Aöalstjórn:
Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir
Albert Guðmundsson
Árni ísleifsson
Baldur Guðlaugsson
Bjarki Elíasson
Bjarni Pálsson
Eggert G. Þorsteinsson
Ewald Berndsen
Guðmundur J.
Guðmundsson
Gunnlaugur Ragnarsson
Halidór Gröndai
Haraldur Sigmundsson
Hörður Viktorsson
Ingibjörg R.
Magnúsdóttir
Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Jón Kjartansson
Jön Pétursson
Kristján Benediktson
Martin Petersen
Páll Stefánsson
Pétur Sigurðsson
Pjetur Þ. Maack
Sigurður Þ.
Guðmundsson
Stefán Hilmarsson
Sverrir Garðarsson
Valur Júlíusson
Vilhjálmur Pálsson
Þórhallur Einarsson
Varamenn í aðaistjórn:
Birgir Indriðason
Sigurður Haukur
Guðjónsson
Sævar Proppé
Þórir Daníelsson
Þórunn Felixdóttir
Tímarit SÁÁ:
Skrifstofa SÁÁ
Lágmúla 9
105 Reykjavík
Póstfang, SÁÁ
Pósthólf 822
121 Reykjavik
Tímarit SÁÁ er sent
öllum félagsmönnum
ókeypis, en kostar
300 krónur í lausasölu.
Cftgefandi:
Samtök
áhugafólks um
Áfengisvandamálið
Ritstjóri:
Garðar Jóhann
Guðmundarson
Timarít eAAí
1. tölublað 1. árgangur Nóvember 1977
cTVIedbyH
Samtök áhugafólks um áfengisvanda.málið eru nú orðin rúmlega
mánaðargömul. Þennan stutta tíma hefur.verið starfað af fullum krafti
og við höfum lent í þeirri óvenjulegu aðstöðu, að allar þær dyr sem
við höfum þurft að knýja á, hafa staðið okkur opnar. Meðbyr með
stefnumálum okkar hefur verið mikill þennan tíma og er það afar
ánægjulegt. Fæðingarhríðir þeirrar þjónustu, sem við vonumst til að
inna af hendi, eru alltaf erfiðar, en þessi meðbyr léttir okkur að brjóta
skurnið og skríða úr egginu.
í þessu fyrsta tölublaði af tímariti SÁÁ er greint frá því helsta
scm gerst hefur, en margt annað cr í bígerð, svo sem Leitar- og leið-
beiningarstöð, afvötmmarstöð og skrifstofa SÁÁ. Við ætlum nú í ör-
stuttu máli að gera grein fyrir þessum málum sem hafa verið forgangs-
verkefni okkar nú í upphafi, og standa vonir til að þessar stöðvar verði
opnaðar í þessum mánuði, og jafnvel að starfsemin verði hafin þegar
þú lest þessar línur.
Afvötnunarstöðin verður fyrst um sinn rekin í húsnæði sem Styrkt-
arfélag lamaðra og fatlaðra á að Reykjadal í Mosfellssveit. Þessi húsa-
kynni eru eins og sniðin fyrir slíka starfsemi, sem verður rekin eftir
þeim erlendum fyrirmyndum sem besta raun hafa gefið. Mikil áhersla
verður lögð á fræðslu, 4 til 5 fundir daglega auk einkaviðtala, og leitast
verður við að byggja sjúklingana upp andlega og líkamlega. Lyfja-
gjafir verða í algeru lágmarki, aðallega fjörefni.
Leitar- og leiðbeiningarstöðin verður til húsa að Lágmúla 9, og
þar verður einnig skrifstofa SÁÁ til húsa. Á Leitar- og leiðbeiningar-
stöðinni munu starfa 4 til 5 ráðgjafar, bæði fyrir alkóhólista og að-
standendur þeirra. í framtíðinni verður þar vonandi einnig rekið 26
vikna eftirmeðferðarprógram, aðstoð við vinnuveitendur, fræðslustarf-
semi í skólum og útgáfa SÁÁ. Einnig verður þar aðstaða til að halda
25 til 30 manna fundi, sýna kvikmyndir o. fl. o. fl.
Þennan mánaðartíma höfum við alltaf verið að finna betur og
betur hve gífurleg þörfin er fyrir þessa þjónustu, og er allt að því
óskiljanlegt hversu vel hefur tekist til á undanfömum árurn, miðað
við þá aðstöðu sem hefur verið fyrir hendi hér á landi. Heitasta ósk
okkar allra er að sá meðbyr, sem hefur stutt við bakið á okkur undan-
farinn mánuð, megi verða að staðvindi. Þá verður þess vonandi ekki
langt að bíða að fordómar og hindurvitni um alkóhólisma heyri for-
tíðinni til.