Tímarit SÁÁ - nóv. 1977, Blaðsíða 11

Tímarit SÁÁ - nóv. 1977, Blaðsíða 11
^Lög e4l4l Lög SÁÁ fara hér á eftir í þeirri mynd er þau voru samþykkt á framhalásaðalfundi að Hótel Sögu þann 9. október s. I. 1. grein. _ Nafn samtakanna er: Samtök áhuga- fólks um áfengisvandamálið, skammstafað SXyí. Starfssvið samtakanna er landið allt og geta ein- staklingar, félög og félagasamtök orðið aðil'ir að þeim. Heimili þeirra og varnarþing er í Reykjavík. 2. grein — Tilgangur Samtaka áhugafólks um áfenq- isvandamálið er: 1. Áð útrýma hindurvitnum, vanþekkingu og for- dómum á áfengisvandamálinu á öfgalausan hátt og hafa áhrif á almenningsálitið með markvissri fræðslu um eðli sjúkdómsins alkóhólisma. 2. Að koma á fót eigin afvötnunarstöð, svo og end- urhœfingarstöð fyrir alkóhólista. 3. Að opna, í hverjum landsfjórðungi, leitar- og leiðbeiningarstöð fyrir álkóhólista og aðstandendur þeirra. ý. Að leggja jafn mikla áherslu á fræðslu og fyrir- byggjandi aðgerðir, sem og endurhæfingu hinna sjúku. 5. Að styrkja til sérmenntunar starfsfólk til ofan- greindrar starfsemi, svo og til annarra starfa mál- efninu viðkomandi. 6. Að skipuleggja sjálfboðaliðsstörf og afla fjár til reksturs samtakanna. 7. Að afla og koma á framfœri til almennings upp- lýsingum um skaðsemi áfengis, byggðum á stað- reyndum. 8. Að stuðla að og styrkja hverja þá starfsemi, sem berst raunhæft við áfengisvandann. 9. Framangreindum tilgangi hyggst félagið ná með því að sameina leika sem lœrða til baráttu, er byggð sé á staðreyndum. SÁÁ sem slíkt er ekki bindindis- félag og vill forðast boð og bönn og hverskonar sleggjudóma. 3. grein — Tekjur samtakanna eru: 1. Félagsgjöld. 2. Opinber framlög og styrkir. 3. Frjáls framJög félaga og einstaklinga. h- Hefðbundnar fjáröflunarleiðir, s. s. happdrætti o. fl. 4. grein. — Aðalfund samtakanna skal halda fyrir 1. október ár hvert og skal hann boðaður með viku fyrirvara með auglýsingu i blöðum og útvarpi. Aðal- fundur er lögmætur ef rétt er til hans boðað. Á aðal- fundi skulu þessi mál tekir til umræðu og afgreiðslu: 1. Skýrsla stjórnar um framkvæmdir og starfsemi samtákanna á liðnu starfsári. 2. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga til umræðu og samþykktar. 3. Lagabreytingar, ef fyrir liggja tillögur um þœr. h- Kosning stjórnar, varastjómar, endurskoðenda og varaendurskoðenda. 5. Tekin ákvörðun um félagsgjöld. 6. önnur mál. 5. grein — Stjórn samtakanna skipa 36 menn og 5 menn til vara. Kjörtimi stjómar er 3 ár, þó svo að úr stjórn þeirri sem fyrst er kosin eftir að lög þessi hafa öðlast gildi, skulu 12 menn ganga eftir 1 ár og aðrir 12 menn eftir 2 ár og skal hlutkesti ráða. Endurkosning stjórnarmanna er heimil. 6. grein — Framkvæmd.astjórn skal kosin úr hópi stjórnarmanna á fyrsta fundi stjórnar að loknum aðálfundi. Framkvœmdastjórnin skal skipuð 5 mönn- um og 3 mönnum til vara. Skal formaður kosinn sér- staklega en að öðru leyti skiptir framkvœmdastjóm- in með sér verkum. Formaður framkvœmdastjómar er jafnframt formaður samtakanna. 7. grein — Stjórnarfundi skal halda eftir þörfum. Framkvæmdastjórnin fer í umboði stjórnar með vald hennar milli stjórnarfunda. Framkvœmdastjóm Jegg- ur gjörðir sínar og áætlanir fyrir stjórnarfundi tiJ umræðu og staðfestingar. Framkvæmdastjórn skal ráða framkvœmdastjóra og annað starfsfóJk og ákveða Jaun þess og önnur kjör. 8. grein — Endurskoðendur skulu vera tveir og jafn- margir tiJ vara. Einnig skaJ JöggiJtur endurskoðandi yfirfara reikninga samtalcanna og sjá um uppsetningu þeirra. Reikningsár samtakanna er frá 1. júJí tiJ 30. júní. 9. grein — Lagabreytingar þurfa 3/5 hJuta greiddra atkvæða. Lagabreytingar skulu hafa borist fram- kvæmdastjórn 3 dögum fyrir aðalfund. Samtökunum verður ekki slitið nema á aðáJfundi og skaJ þess getið í fundarboði. Fer um félagssJit sem Jagábreyi- ingar. Verði samtökin lögð niður sJcal stjóm ’ þeirri er þá situr skyJt að koma eignum þeirra i geymsJu hjá Skiptaráðandanum i Reykjavik, þar tiJ stofnuð eru að nýju samtök er starfa á sama grundveJli og njóta sömuviðurkenningar og núverandi samtök. SkaJ Skiptaráðanda þá skyJt að afhenda umrœddum sam- tökum (féJagi) eigur þeirra tiJ fuJlrar eignar, enda hafi sJikt féJag samhljóða ákvæði um félagssJit og SÁÁ. II

x

Tímarit SÁÁ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit SÁÁ
https://timarit.is/publication/2068

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.