Alþýðublaðið - 08.03.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.03.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞ ÝÐUBLAÐIB m iniiiiiiinifliittiwiiiHiiiiiniiinnuiBiiiHHiiiiiiuiiiiittiiiiiniiiiuiiiiiii ||[g i§§ ■ ■ létna u r ilf sala® 1 1 Margar eigulegarnöt- m 8 ur, 25 aurá stk. Bal- M m album á 1 krönu og u nötnapakkar á 2 kr. u H (verð áður 12 kr.) á | - _ meðan birgðir endasf. ■ M Útsalau endar i dag. IH Skoðið gluggana! m Hljóðfæral&iisið. §f ■ Mfillllllllllillllllllliiíllllllllll* llp Nýlr keiipeninF Alpýðnblaðsins frá mánaðamötum fá i kaupbæti, ritgerð. Þórbergs Þórðarsonar, „Eldvigsluna14, meðan dálííið, sem eftir er af upplaginu, endist. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Liknar“ er opin: Mánudaga..........kl. 11 — 12 f. h. Þriðjudaga . . . . . . — 5 — 6 e. - Miðvikudaga.......— 3 — 4 - - Föstudaga.........— 5-6-- Laugadaga. ......— 3-4-' margs konar menningarsögulegan fróðleik frá síðustu mannsöldrum, því að skemtilega er og víða mjög vel frá sagt. Qengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund.............kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 118,13 100 kr. sænskar .... — 122,33 100 kr. norskar .... — 97.46 Dollar.................... - 4,571/4 100 frankar franskir . . — 16,77 100 gyllini hollenzk . . — 183,22 100 gullmörk pýzk... — 108,68 „Hvannir“ iieitir matjurtabók, er samið hefir Einar Helgason garðyrkjuráðunaut- ur. Er bók þessi nýkomin út og henni ætlað að vera „handhæg leið- beining i matjurtarækt". Fróðleg, góð og gaghleg er bókin efalaust og ætti að vera mörgum ■ kærkömin fyrir .vorið þeim, ér vilja leggja stund á matjurtarækt í sumar, en þess mun margan fýsa, er til jarðar nær, því að það er nytsöm, holl ög mörgum skemtileg iðja. UllarnærfHt, UÍIarsfflkkar, Ullarhiífur, UllartreSlap, Ullarpeysuis hvítarogmislitar Ullarvetlinua*** Biðjið Biiit Smái’a* smjörlíkið, pvi að pað er efinistoetra en alt annað smjörliki. Ifjustii Ireinir. Til þess að gera sjómönnum og verkamönnum hægara fyrir um kaup á fögrum og nytsömum hlutum, hefi ég undirritaður á- kveðið að veita þeim sérstök kostakjör: Þeir geta fengið hjá mér með vægum afborgunarskil- málum bæði úr, klukkur, sauma- vélar, reiðhjól og annað, er þeir girnást. Alt eftir nánara sam- komulagi. Virðingarfyls. Sigurþór Josisson, Aðalstræti 10., Reykið BLAA BANDIB og verðið rik! 1200 kr. vinningur, Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. GðSar vörur með lægsta verði Brauð og mjólk á sama síað; Óðins- götu 3, sími 1642. Spaðkjöt í tunnum og iausri vigt, afaródýrt. Söltuð dilkalæri. Rúllupyls- ur, kæfa, saltfiskur, harðfiskur, lúðu- riklingur. Hannes Jónsson, Laugav. 28. íslenzk vara í islenzkum verzlunum. Kartöfur, pqkinn 5 kr. Ódýrar gul- rófur. Tólg 1 kr. .V2 kg. Ódýrt smjör. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. g Sykur í heildsölu. Maísmjöl, Rúg- mjöl, Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón. Kaupið strax, verðið liækkar bráð- lega. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Biómsturpottar, stórir og smáir. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Strausykur 33 au. V2 kgr., inelis 40 au. V2 kgr. dósamjólk 65 aura dósin, nýtt ísl. smjör 2,50 Vá ágætar appelslnur 10 aura st. Hveiti, haframjöl, hrisgrjón mjög ódýrt. Hermann Jónsson, Óðinsgötu 32, sími 1798. Dívanar með tækifærisverði næstu daga á Freyjugöltu 8. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnanhústil sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Ef yður vantar skyrtu, flibba, háls- bindi, axlabönd, trefil, sokka, eða ullar- peysu, pá komið til Vikars. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.