Alþýðublaðið - 19.03.1926, Blaðsíða 1
1926.
Gefið út af AlpýðuVlokknuits
Föstudaginn 19. marz.
67. tölublað.
Samtðk atvinnurekenða bila!
Verkbannið,
sem Félag islenzkra botnvorpuskipaelgenda
liaVði tolrt Mfsýðusamtoandinu toréflega og
t,MorgunbIaðið6( hafðl stdrlega gumað af,
einskls virf af afvinnnirekendum
slálfum.
Eins og skýrt var frá í blaðinu
i gærdag, hafði Félag ísl. botn-
vörpuskipaeigenda hátíðlega til-
kynt, að nú ætli pað að gera
'verkbann og lúta hætta allri vinnu
við uppskipun kola og salts kl.
6 e. h. í gærdag. Hvað peir góðu
herrar í stjórn þessa félags hafa
hugsað sér með pessu tiltæki sínu
er ekki gott að vita, því að skilj-
anlega skaðar það mest þá sjálfa
að stöðva þessa uppskipun. Með
öðrum orðttm: verkbann þeirra
Ölafs Thórs og Páls Ólafssonar
er ekki annað en pat út í loftið,
•— að eins veik tilraun til þess að
sýna, að þá langi til að gera
eifthvað.
En þegar klukkan var sex, kom
í ljós, að atvinnurekendur sjálfir
voru alls ekki samþykkir þessu
tiltæki Ólafs og Páls, því að hald-
íð var áíram í kolaskipi „Kola
& Salts“ við Ingólfsgarðinn og
Hæstaréttardómur
i stærsta skaðabótamálinu, er
fyrir réttinn hefir komið,
íéll í fyrra dag. Var það mál,
•er eigendur norska flutninga-
Skipsins „Inger Benedikte“ höfð-
liðu gegn h. f. „Kveldúlfi“, eig-
anda ,jSkallagríms“. Rakst „Skalla-
grírnur" hinn 29. dez, 1924 eins og
"tnenn muna á „Inger Benedikte“,
er var hér á ytri höfninni hlaðin
kolaskipi Geirs Thorsteinssons við
gömlu uppfyllinguna, eins og
verkbannspostularnir v.æru ekki
til.
Sáust þeir Páll og Ólafurhopp-
ándi eins og stágkálfar miili
skrifstoiaima og grátbáðu þá Geir
Thorsteinsson og Hjalta að hætta
uppskipuninni, en þeir höfðu orð
þeirra að engu, og var haldið á-
fram þrátt fyrir bannið, þar til
skipin voru bæði töm, sem var
nálægt kl. 9 annað, en kl. 10 hitt.
Stórt saltskip til Bernhards Pe-
tersens og Hallgrímanna liggur
við íngólfsbakkann, og neitar
„Kveldúlfur“ að taka við salti,
sem hann hefir keypt, svo að ö-
víst er, þegar þetta er skrifað,
hvort haldið verður áfram í
dag með uppskipunina. En
verði hún stöðvuð, þá hitta þeir
sjálfa sig mest með því. Ó.
kolum. Sökk hún þegar. Sjó-
réttur Reykjavíkur takli „Skalla-
grím“ eiga sök á árekstrinum
og dæmdi eigendum norska skips-
ins skaðabætur alt að 425 þús.
íslenzkra króna með 6 prósent
ársvöxtum frá 29. dez. 1924 til
greiðsludags og 2000 kr. í máls-
kostnað. — Pessum dórni sjó-
réttarins áfrýjaði h. f. „Kveldúlf-
ur“ til hæstaréttar. Var dómur sjó-
réttarins staðfestur að öðru en
Saltkjðtið
góða er komið aftnr og kæfa
mjög góð á kr. 1,50 pr. Va kg.
Verzlm
Hannesarðlafssonar,
Greítisgöíu 2.
Sinii 871. Síffli 871.
því, að Hæstiréttur lækkaði matið
á „Inger Benedikte“ ofan í 200
þús. kr. úr 300 þús. kr., og máls-
kostnað dæmdi hæstiréttur 6000
kr. fyrir báðum réttum. Ber
„Kveldúlfi" að greiða þann kostn-
að.
Sækjandi fyrir hæstarétti var
Jón Ásbjörnsson, en verjandi
Sveinn Björnsson. Sókn og vörn
stóð yfir í 2 daga.
Yfirlýsing Hafnfirðinga
um stuðning og aðstoð.
Fjölmennur verklýðsfundur var
I gærkveldi haldinn í Hafnarfirði.
Kaupdeilan var til umræðu. í
upphafi fundarins komu inn á
fundinn tveir atvinnurekendur, en
þeim var kurteyslega bent á, að
þeir ættu ekki þar heima, og
hurfu þeir þá burtu. Eftir nokkrar
umræður var samþykt eftirfarandi
tillaga með öllum greiddum at-
kvæðum gegn 2:
„Fundurinn lætur í ljós fulla
samúð sína með verklýðsfélögum,
sem eiga nú í atvinnudeilum, og
heitir þeim stuðningi sínum og
aðstoð."
Fundarmenn virtust mjög ein-
dregnir þeirrar skoðunar að
verkamenn 4 Hafnarfirði ættu að
standa vel saman og veita starfs-
systkinum sínum í Reykjavjk fulla
aðstoð.