Alþýðublaðið - 25.03.1926, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
i dezember í haust lagt þar á
sampykki sitt. Virðist stjórn ís-
landsbanka hafa íalið veðréttinn
a. m. k. 13 þús. kr. virði við
nýjár og veitt rekst'rarlán út á
þann veðrétt, og nú kveðst hún
ekki geta 'gefið ákveðið svar um
það, hvort bankinn muni veita
„Kára“-fé]aginu rekstrarlán yfir
vertíðina, jafnvel pótt pingsál.till.
yrði samþykt. — Jón Þorl. hefir
pannig afgreitt málið á sitt ein-
dærni, og því telja peir Jónas og
Ingvar þál.till. pýðingarlausa. —
1 Það var ekki að undra, þó að Jón
Þorláksson reyndi að hraða mál-
ínu í pinginu, úr pví að svona lá
í því. Hann kærði sig víst ekki um
ofmikla rannsókn þess. Honum
var nóg, ef skollaleikur hgns tókst
án þess mikið væri um hann rætt.
Mit 08 tiltöpr björgunarmála-
neíBöar Fisfcifélagsms.
VIII. (Frh.)
Um vitamál.
Um þennan lið farast nefndinni
svo orð:
„. . . í öllum menningarlönd-
um e heimsins hefir verið lagt
mikið kapp á þá hlið bjargráða-
starfseminnar að auka vitabygg-
ingar sem mest og gera þá sem
allra sterkasta og ábyggilegasta.
- • •
Hér á landi er nú verið aðvinna
að. umbótum á þessu sviði að
svo miklu leyti, sem efni og á-
stæður þjóðarinnar leyfa. Um
síðustu aldamót voru hér á land-
inu að eins tveir vitar, sem hægt
var að nefna því nafni (Reykja-
nessviti og Garðskagaviti). Þó
að miklar umbætur hafi orðið
á þessu sviði siðan um aldamót,
þá er þó ærið mikið, sem enn
er ógertí. . . . Nefndin hefir eigi
farið itarlega út í vitamálið sem
heild. En einn viti hefir þó verið
reistur 1925 fyrir hennar tillögur,
en það er vitinn á Stafnestanga
á Miðnesi. Þar hafá orðið fjölda-
mörg skiptjón og mannskaði und-
an farin ár. . . .
Víðar á landinu getur verið að-
kallandi þörf fyrir vita, þó að
nefndinni hafi eigi borist neinar
bendingar um það\ , . .
Nefndin er einhuga með því:
f' <
Ad skora á alpingi ad veita
nú pegar nœgilegt fé á fjárlög-
unum til pess ad fullkominn land-
tökuviti verdi byggdur á sudur-
strönd landsins.“
til þess að geta gifzt.
Til þess að komast hjá hömlum
laganna á giftingu sinni, leigði Þjóð-
verji nokkur flugvél og flaug með
konuefni sitt frá Köln til Lundúna.
Þaðan fóru þau með járnbrautar-
lest til Edinborgar. 1 Leith leigðu
þau sér bát og létu síðan gifta sig
úti á Firth of Forth-flóanum, 3 míl-
ur undan landi.
Um daginn og veginne
Næíurlæknir
er í nótt Árni Pétursson, Uppsöl-
am, sími 1900.
Minerva.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt
dagskrá Aðgöngumiðar að afmæl-
inu verða seldir á fundinum. Mætið
stundvíslega!
Blaðfregn.
íþróttablaðið kemur út í dag —
þrefalt. Er þar margt góðra greina
um iþróttamál. Blaðið verður selt
á götunum í dag.
Veðrið.
Hiti mestur 4 st. (í Vestmannaeyj-
um og Grindavík); minstur 5 st.
frost (á Grímsstöðum). Logn allvíða
állhvöss austanátt í Vestmannaeyj-
um. Veðurspá: 1 dag: Austan hæg-
ur við Suðurland. Kyrt á Vestur-
og Austur-landi, vestan hægur á
Norðurlandi.
Herskáir
burgeisadindlar nokkrir, sem
leiddist að hafa „ekkert sér tií
frægðar að gera“, hófu í gær árás á
Odd Sigurgeirsson, ritstjóra „Harð-
jaxls", sem nýlega er kominn á gang
eftir langa sjúkdómslegu og upp-
skurð tvívegis. Ekki treystir auð-
valds-„Moggi“ sér að segja neina
frægðarsögu úr herferð þessari.
t f lumrél, j ðmbrautarlest og báti
Alþýðuf ólk!
Látið þá að öðru jöfnu sitja fyrir'
viðskiftum ykkar, er auglýsa eftir
viðskiftum við ykkur í ykkar eigin
blaði.
,]Lyra“
mun fara aftur i kvöld óafgreidd
áleiðis til Noregs, — fórn á stall
kúgunaranda stórútgerðarmanna.
Franskur togari
kom hingað um kl. 11 í rnorgun,
Krossganga
er i Landakotskirkju kl. 6' annað
kvöld.
„Dagsbrúnar“-menn.
Munið fundinn i kvöld kl. 8 í
Good-Templarahúsinu. Styrkið sam-
tökin með því að sækja fundi í
félögum ykkar! Áríðandi, að þið
mætið í kvöld! Kaupdeilan til um-
ræðu.
Brynjölfur heitinn frá Hólmi.
fanst næstum örendur á Lauga-
veginum rétt hjá Vitastig. Varð í
fyrstu vart við að hjartað bærðist,
en það hætti fljótlega. Dreyrði úr
nefinu, og gæti það verið af heila-
blóðfalli. Annað sást ekki meiðsla á
líkinu. Er það nú undir læknisrann-
sókn.
„Dagblaðið14
tilutlausa er nú með grein í gær
gengið í lið þeirra blaða, sem leggj-
ast gegn verkalýðnum i vörn hans
gegn því, að fátækar konur séu
kúgaðar til að þiggja sultarlaun fyr-
ir erfiðisvinnu.
Haugalygi
fer Morgunblaðið með að venju,
þegar það gefur í skyn, að Haraldur
Guðmundsson hafi ritað verkamanns-
greinina, sem stóð í Alþýðublaðinu
í gær.
Gengi erlendra mynta i dag:
Sterlingspund.
100 kr. danskar
100 kr. sænskar
100 kr. norskar
Dollar . . .
100 frankar franskir
100 gyllini hollenzk
100 gullmörk þýzk.
kr.
22,15
119,54
122,34
97.66
4,56V2
16,14
183,19
108,60
Aumkunarvert hrös.
„Mgbl.“ hælist um yfir því, að
það lýgur svo miklu, að önnur blöð
hafa ekki rúm til að leiðrétta alla
skreytni þess.
Alveg ðþarft
var lögreglunni áð vera viðstödd
ikolaflutninginn í „Suðurland“ í gær.
Þann flutning ætlaði enginn að
hefta né reyndi það, þvi að um hann
var samkomulag.
Fjárkláði og rangar frásagnir
um kaupdeiluna skifta^t á í AMbL“
í dag. Skriffinnum þess veitti varla
af að fá sér bað með sauðkindunum
eftir öll ósannindin. Sannar frásagn-
ir um deiluna í gær les fólkið hér
í blaðinu í dag. Þeir, sem séð hafa
„Mgbl.“, geta borið saman.
Landkaup.
Nýlega hefir Thor Jensen keypt
um 75 ha. úr Keldnalandi. Liggur
það að löndum Lambhaga, Korpúlfs-
staða og Gufuness.