Alþýðublaðið - 29.03.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.03.1926, Blaðsíða 4
4 t- ALÞÝÐUBLAÐID Kanplð eingöngu íslenzka kaffibæ'tinn „Sóley“. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islenzka kaffibætinn. Nýkomið mikið úrval af silki- Ivensokknm frá kr. 2,50 parið. Nýjustu fregnir. Til þess að gera sjómönnum og verkamönnum hægara fyrir um kaup á fögrum og nytsömum hlutum, hefi ég undirritaður á- kveðið að veita þeim sérstök kostakjör: Þeir geta íengið hjá rnér með vægum afborgunarskil- máium bæði úr, klukkur, sauma- vélar, reiðhjól og annað, er þeir girnast. Alt eftir nánara sam- komulági. Virðingarfyls. Sigurþór Jönsson, Aðalstræti 10. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Innileg pökk fyrir anðsýnda hluttekuingu við i’rá- fráfall og jarðarför konu minuar. Guðmundur Snorrason, IJTBOD. Tilboð óskast í að steypa upp aðalbyggingu Landsspitalans. — Upplýsingar á teiknisstofu húsmeistara rikisins næstu virka daga kl. 10 — 12 f. h. og 1 — 4 e. h. Reykjavik, 27. rnarz 1926. Guðjón Samúelsson. Hafnflrðingar! Þið, sem ætlíð að iáta veggfóðra fyrir hátiðina, skuluð lita á byrgðir minar, áður en pið kaupið annars staðar. GiannL Sfefnass&on, Hafnarfirði. fiafBtarfirði. Herluf Glausen, Sími 39. ÍHafnarfirði fæst ,Vilti Tarzan* á skrifstofu sj ómannaf élagsins Tek að mér að kemisk-hreinsa föt og gera við. Föt eru saumuð eftir máli ódýrt. Schram, Laugavegi 17 B, sími 286. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Konnr! Biðjið iiibi Smára* smjörlikið, pví að pað er efnisbefra en alf annað smjorllki. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Verkfall er ekki á ÓðinsgÖtu 3. Komið strax á Óðinsgötu 3! Verzlið við Vikar. Það verður nótadrýgst. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hailbjörn Halldórsson. Albýðup rentsmið j an.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.