Alþýðublaðið - 30.03.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.03.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐID íAtÞÝÐUBLAÐIÐ Í < kemur ut á hverjum virkum degi. ► i ' —===--=." : ■ t. J Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við í J Hverhsgötu 8 opin frá kl. 9 árd. J J til kl. 7 siðd. { \ Skrifstofa á sama stað opin kl. ► | 9Va—IQ^/a árd. og kl. 8—9 síðd. t í Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 j < (skrifstofan). í < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á [ < mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 [ < hver mm. eindálka. J < Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan í j (i sama húsi, sömu símar). AlpIngL Nýjar tillögúr. .Sjávarútvegsnefnd e. d. flytur þingsál.till. um samjrykt pess, að ríkið kaupi björgunár- og eftirlits- skipið „Pór“ fyrir alt að 80 þús. kr. Það skilyrði sé við kaupin, að skipið starfi framvegis við Vest- mannaeyjar á meðan vertíð stend- ur yfir, gegn 25 þús kr. árlegri greiðslu úr bæjarsjóði Vestmanna- eyja. Einnig flytur Jónas frá 'Hriflu- þingsál.till. um að skora á stjórnina að láta á næsta sumri rannsaka, • hvað kosta myndi að leggja akvegi með tilheyrandi brúm fjórar tilteknar langleiðir í Þingeyjarsýslum og Vopnafirði,— Þá flytur Jón Auðunn fyrirspuni um, hvort Kaupfélagi Reykjavíkur hafi verið gefin eftir skuld við töbakseinkasöluna, en Jónas frá Hriflu flytur þingsál.till. um, að e. d. skori á landsstjórnina að skýra deiidinni frá, hvort Jrað var með Iéyfi og samþykki stjqrnar- innar, og ef svo var ekki, þá með hvaða heimildum, að tvær iáns- stoínanir, sem standa beint og óbeint undir eftirliti hennar, hafa gefið upp tvennar mjög stórar upphæðir. Önnur er hin mikla uppgjöf Otbús Landsbankans á ísafirði (þar var Jón Auðunn bankastjóri), en hin til handa firm- anu Nathan og Olsen í Reykjavík af hálfu Landsbankans og íslands- banka. Neðri deild. Þar var í gær frumvarp um að veita íslenzkan ríkisborgararétt þeim Nielsen og Schopka afgreitt til e. d. Hafði Bernharð flutt við- bótartillögu um að veita ríkisborg- araréttinn einnig L. P. Kristiansen, norska verkstjóranum í Krossa- nesi. Urðu talsvérðar umræður um þá tillögu. Var hun loks samþykt með 14 atkvæðum gegn 7 og skot- íð út úr deildinni, án þess að vera vísáð til nefndar. Þá var frv. um máianámsaukningu í Stýri- mannaskólanum undir farmanna- pró.f (danskur stíil og enskur) af- greitt sem lög, frv. um aðstoð- arskyldu við - slökkviliðið á isa- firði afgreitt til e. d., fyrirspurn Jóns Auðunnar leyfð og síðan haldið áfram 2. umr. fjárlaganna. Atkvæðagreiðslu um fyrra hiutann®4 lauk kl. rúmiega 7 í gærkveidi, en um síðari hlutann er rætt í dag. Að þessu sinni skai að eins getið tveggja tekjuliða, svo sem þeir voru samþyktir í gær, hækkaðir samkvæmt tillögum fjár- veitinganefndar n. d.; og er þeirra hér getið íil viðvörunar og al- menningi til vakningar ,svo að ali- ir megi sjá ósóma Spánar-undan- þágunnar, hið svívirðilega vínflóð. Annar er áfengistoilur, áætiaður 650 þúsund krónur, en hinn er 500 þúsund krónur, sem gert er ráð fyrir að reyta i ríkissjóð með víneinkasölu. Fyrri liðurinn var samþyktur með 19 atkv. gegn 3, en hinn síðari með 16-gegn 4. Efri deild. Þar voru 14 mál á dagskrá í gær. — Frv. um1 afnám gengis- viðaukans á vörutolli var sam- þykt og -afgreitt sem lög frá alþingi. — Frumvarpið um sölu á kirkjujörðinni Snærings- stöðum í Vatnsdal var samþ. og sent n. d. — Frv. um breytingu á kosningaiögunum var einnig samþ. .og sent til n. d. — Frv. um bæjargjöld var með nokkrum breytingum samþ. tii 3. umr. Frv. um breytingu á I. um véi- gæzlu á gufuskipum var samþ. til 3. umr. — Frv. um breytingu á 1. um forkaupsrétí á jörðum var samþ. til 2. umr. og því visað tii landb.n. — Frv. um kirkjugjöid í Prestsbakkasókn í Hrútafirði var samþ .til 2 .umr. og vísað tii mentam.n. — Frv, um breytingu á I. 1911 um forgangsrétt kandi- data frá Hásköla íslands tii emb- ætta var samþ. umræðulítiÖ til 2. umr. og vísað tii mentamálan. — Frv .um ríkisborgararétt, hvernig menn fá hann og missa, var sam- þykt umræðulítið til 2. umr. og vísað til allshn. — Um till tii þál. um björgunarskipið ,„Þór“ voru ákveðnar 2 umr. — Um till. til þál. um eftirgjöf á skuldum var ákveðin ein umr. og einnig um till .til þái. um rannsókn á veg- og brúar-stæðum á Norður og Austurlandi. Þau mál, sem lengstar umræður urðu um, voru frv. um breytingu á yfirsetukvennalögunum, flm. H. Steinsson, og ,,Kára“-málið. Frv. Halldórs gengur í þá átt, að bæta. að miklum mun launakjör yfir- setukvenna. Fjárhn., er hafði mál- ið til meðferðar, hefir gert breyt- ingar við frv. í iækkunaráttina, en þó eigi meira en svo, að eftir þeim tiilögum verða Iaunin tals- vert hærri én nú er. Guðm. Ól. var frams.m. nefndarinnar og tal- aði fyrir tili. hennar. Einar á Eyr- arlandi hafði þá sérstöðu í mál- inu, að hann vildi láta laun yfir- setukvenna eins og þau eru nú, halda sér, en greiða þeim af þeim dýrtiðaruppbót eins og öðrum embættismönnum ríkisins. ■— Br.- till. n. voru samþyktar og frv. svo breytt samþ. til 3. umr. með II : 1 atkv. (Einars). — Um „Kár(i“-málid urðu að vanda all- mikiar og harðskeyttar umræður. Jónas deildi þunglega á J. Þorl. fjármálaráSh. fyrir • aðgerðir hans í málinu, og spannst margt inn í þær umræður. Meðal annars minti Jónas ráðherrann á frammistöðu hans hina frægu á fundinum í Borgarnesi forðum, þegar 4 menn klöppuðu fyrir Jóni og hann varð að játa það, að æskan væri á móti sér. Sig Eggerz kvaðst mundu greiða atkvæði með tilfærslunni, og kvað það sama sem að lýsa vantrausti á stjórninni, ef þál,- tiii. væri feid. Virtist honum mjög umhugað um, að landið seidi veð- rétt sinn i togurum „Kára“-féiags- ins í hendur íslandsbanka, enda reyndi hann eftir mætti að bera blak af fjármálaráðh. og breiða yfir afgiöp hans öll í máli þessu. Þá kvaddi sér hljóðs 4. landkj., ungfrú I. H. B. Var auðséð, að þingmenn höfðu eigi búist við, að hún tæki tii máls um þennan lið dagskrárinnar. Urðu flestir for- viða; aðrir brostu glettnislega, og enn aðrir urðu bersýniiega óróleg- ir fyrir *hönd imgfrúarinnar. Þar á meðal var forsætisráðh., J. M. Bar ræða ungfrúarinnar, eins og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.