Alþýðublaðið - 31.03.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.03.1926, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐID 3 Hjartaás~ smjerliklð er bezt. Ásgarður. Verzlna Bei. S. Þðrarinssonar heíir fengið mikið af nýjum og gullfallegum vörum fyrir konur oy born. Verðið betra en annars staðar. Gerið svo vei að koma og skoða vörurnar og spyrja um verðið! Messur Á skírdag: I dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson og séra Bjarni Jónsson (altarisganga). í frí- kirkjunni kl. 2 séra Friðrik Frið- riksson (altarisganga). 1 Landakots- kirkju kr. 9 f. m. pontifíkalmessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta. f aðvent- kirkjunni kl. 8 e. m. séra O. J. Olsen. — Á föstudaginn langa: í dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 5 séra Friðrik Hall- grimsson (altarisganga). 1 fríkirkj- unni kl. 2 séra Árni Sigurðsson, kl. 5 Haraldur próf. Níelsson. f Landa- kotskirkju kl. 9 f. m. guðsþjón- usta (þrír prestar tóna píslarsögu Jesú Krists), kl. 6 e. m. predikun- með krossgöngu. í aðventkirkjunni kl. 8 e. m. séra O. J. Olsen. — Á laugardaginn fyrir páska: í Landa- kotskirkju kl. 6 f. m. guðsþjón- usta. — Þá hefir hlaðið verið beðið að geta í dag páskamessanna i Landakotskirkju (en annars kemur skýrsla- um páskamessurnar i blað- inu á laugardagimi). Þær verða sem hér segir: Á páskadag kl. 6 f. m. söngmessa, kl. 9 f. m. upptaka krossins, helgiganga og pontifíkal- guðsþjónusta með predikun. Á ann- an dag páska kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. levítguðsþjónusta með pre- dikun. Klöpp hefir fengið aftur ödýru rykfrakk- tana á karlmenn, konur og börn. Verðið hvergi lægra. Margar aðrar- ödýrar vörur nýkomnar. Munið: „Klöpp selur ódýrast"! K L Ö P P, Laugavegi 18. HF” Avextlr! (nýir) Appeisinur 10 og 20 aura, —»— Jaffa, Epli — Vinber. Silli & ¥aldi, Baldursgötu 11. — Vesturgötu. 52. Stúde«tagrædslan. Á morgun kl. 2 talar cand. Brynjólfur Bjamason i Nýja Biö um hina „efnislegu söguskoðunu. Miðar a 50 aura við inn- ganginn frá kl. 1 "°. Togararnir. Ölafur fékk 79 tunnur. Draupnir 'koml * * * 5 6'í nótt með 42. Einnig hafa tveir þýzkir togarar komið hingað. Snorri goði fór á veiðar í gærkveldi, Gyllir og Eiríkur rauði í nótt, en Grímur karnban í morgun. — Inr- perialist kom til Hafnarfjarðar í fyrra dag með rúnií. 100 tunnur lifrar. Bænadagar. Skírdagur dregur nafn af því, að menn, sem lentu í sökum við kirkj- una í kaþólskum sið, en gerðu yfir- bót um föstutimann, svo sem oft var, og fengu á meðan ekki að vera til altaris, öðluðust f>'rst sákramentis- réttinn á skírdag, þvi að þá voru þeir aftur taldir skírir, þ. e. hrein- ir, þar eð þeir höfðu lokið yfirbótar- störfum. Meðan fomu dagaheitin héldust hér á landi og fimtudagur hét Þórsdagur, var skirdagur kall- aður skiri þórsdagur. Á kaþólsku kirkjumáli heitir hann fimtudagur drottins máltiðar, en langi frjádag- ur föstudagur drottins pinu. Þá er laugardagurinn helgi. Frjádagur þýðir ástardagur. — Vikan fyrir páska heitir dimbilvika. Dregur hún nafn af trékólfi, sem hafður var i kaþólskum kirkjuklukkum fiá pálma- sunnudegi til laugardagsmorguns. Vallastræti 4. — Laugav. 10 Páskaegg úr súkkulaði, marzipan, skreyttum pappa og silki (handmálað). Verð írá kr. 0,20 til kr. 30,00. Hænur, hanar og ungar úr súkkulaði. — Mikil verðlækkun frá i fyrra. — SWT Litið í gluggrana. “WfS Ny Pilsner frá Carlsberg er seldur i Verzlun Ben. S. Þórarinssonar, fyrir sama verð og Tómasarpilsner. Gerði hann klukknahljóminn lægri og dimmari en málmkólfur og sam- svaraði betur þeirri hátiðlegu al- vöru, sem hvíla skyldi yfir söfnuðin- um. Alþýðublaðið kemur næst út á laugardag. Verkakvennafélagið „Framsökn“ heldur fund á morgun. Verkakon- ur ættu að fjölsækja þennan fyrsta fund eftir verkfallið. „Efnalega söguskoðunin“, sem cand. Brj-njólfui Bjarnason talar -um • fyrir alþýðufræðslu stúd- enta á morgun, er hinn sagnfræði- legi grundvöllur hinnar nýrri eða vísindalegu jafnaðarstefnu. Verkamannafélagið „Baidur" á Isafirði er 10 ára í dag, segir Kúvíkingur einn, er minnist þess á. þessa leið: Þú hefir unnið þarflegt verk. Þú munt græða sárin. Blessaður vertu, „Baldur" minn! Þú ber nú tiu árin. Sagan verður' að biða laugardags sakir þrengsla af auglýsingum. íþökufundur í kvöld. Söngur verður viðboðaður þangað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.