Alþýðublaðið - 09.04.1926, Blaðsíða 3
' aleýðublaöið
rísií
3
67. Franskur togari, sem hér var, fór
á veiðar.
Gestamót
U. M. F. „Velvakanda" fyrir ung-
mennafélaga verður i Iðnó á morg-
un. Vissara mun að tryggja sér að-
göngumiða í tíma, því að síðast
urðu margir frá að hverfa, en nú
er selt 100 miðum færra en pá, enda
fá félagar ekki að hafa gesti með
sér að þessu sinni.
St. Æskan nr. 1
ætlar að halda hlutaveltu næst
komandi sunnudag kl. 5. — Félagar!
Komið munum ykkar í G,-T.-húsið
kl. 6—8 á morgun. F.
Guðspekifélagið.
Reykjavíkurstúkan heldur fund í
kvöld kl. 8,30 stundvíslega. Stein-
grimur kennari Arason flytur fyrir-
lestur um uppeldisfræði.
Markús bryti og lögreglan.
Mér varð pað .fyrst kunnugt, er
ég las greinina: ,,„Vísis“-grein Gunn-
ars frá Selalæk." (Alpýðublaðið, 76.
tbi.), að Markús nokkur, bryti að
nafnbót, væri rithöfundur og skrif-
aði í Alþýðublaðið.
Spaðsaltað dilkakjet,
feitt g§) vel verkað.
Saltfiskur með tæki-
færísverði.
Gunnar Jónsson,
Sfmi 1580. Vðggur.
Músik.
Notur og plotur.
Alls konar ný-
ungar, skólar og
kenslubækur.
Mikið u r v a 1 af
notum fyrir fiðlu
og samspil.
HUóðfærahúsið.
Ég vissi það af persónulegum við-
skiftum, sem ég hefi átt við þennan
dreng, að hann einn gat verið þar
að verki. Seinna hefi óg fengið sann-
anir fyiir þessu. Markús hefir hrokk-
ið við, þegar hann heyrði lögreglu
nefnda. Það skil ég. Djörfung vant-
ar hann vitanlega til að skrifa undir
nafni. Rangæing kallar hann sig, en
hugga skal ég Rangæinga með því,
að hann er ekki fæddur Rangæing-
ur; hann er þar aðskotadýr, sem
annars staðar.
Vitanlega er langt frá að mér
komi til hugar að fara að deila við
Markús þennan um alvarleg mál,
enda er hvergi leitast við í nefndri
grein að deila á efni greinar minn-
ar í „Vísi“ með rökum.
Markús hygst víst komast allgáfu-
lega að orði, er hann segir, að grein
mín minni á útburðarvæl. Ég skil
Herluf Clausen,
Simi 39.
það öðrum fremur, sem er alinn upp
á næsta bæ við hann, að drauga-
gangur sé honum rikur í huga, því
eitt af fyrstu afreksverkum hans var
eitt af fyrstu afreksverkum hans var,
að koma af stað draugagangi á
sómaheimili því, er hann var alinn
upp á, og varð hann af því alræmd-
ur um héraðið.
Mér er það nóg, að vita faðerni
umræddrar greinar til að taka hana
ekki alvarlega. Mun ég eigi svara
henni meira.
Gunnar Sigurðsson
(frá Selalæk).
Um leið og Alþýðublaðið hefir
gefið hr. Gunnari Sigurðssyni frá
Selalæk sjálfsagðan kost á að svara
fyrir sig hér að framan, er deilu
milii „Rangæings“ og hans iokið
hér í blaðinu. Ritstj.
Einar skálaglam: Húsið við Norðurá.
guðs á þeim, sem þræða hans brautir, þá
fór henni að skiljast, að ekki væri nema
sjálfsagt, að hann sendi henni engil sinn.
En þó hún væri barnslega bljúg, gat hún
samt ekki annað en brosað að því, í hvers
mynd hjálparengillinn birtist, því að það var
— í mynd hins þunglynda, alvarlega þjóns,
Maxwells.
Það var eins og við manninn mælt, að í
hvert skifti, sem majórinn ætlaði að fara að
gerast nærgöngull við hana, þá kom ýmist
hið alvöruþrungna, góðlátlega andlit Max-
wells á gluggann á eldhúsinu eða hann rak
höfuðið inn um dyrnar og mælti eitthvað til
majórsins, sem olli því, að hann varð að
vikja sér frá með þjóninum.
Ef hún hefði ekki þózt vita, að hér væri til-
viljunin ein saman á ferðinni, hefði henni
getað dottið í hug, að Maxwell vekti yfir
sér, og það hafði reynst henni svo óbrigðult,
að Maxwell kæmi, þegar henni lá á, að það
var orðið að barnslegri en áreiðanlegri hugs-
unarvissu hjá henni, að Maxwell rnyndi einn-
ig í framtiðinni koma á vettvang, ef með
þyrfti, og.geigurinn, sem hafði gripið hana,
þegar majórinn fyrst fór að sækja á fundi
hennar, var rokinn út í veður og vind, og
hún var aftur glöð og róleg eins og ekkert
væri um að vera.
En hún furðaði sig á því, hve hin þunga,
látlausa ró Maxwells hafði ntikii áhrif á
majórinn,. sem annars ekki lét sér segjast
við neitt og var óhræddur við að slást upp
á menn. Þegar Maxwell kom í opna skjöldu
hjá honum, sá hún reiðina loga í augum
hans, en bak við hana falinn ugg og ótta,
svo að hann lét viðstöðulaust undan þjóni
sínum, þótt hann reyndar hefói oftast ein-
hver orð um, sem Guðriín skyldi að væru
óþvegin.
Á kvöldin, þegar Guðrún ætlaði heim, ga-tii
majórinn þess, að vera á vettvangi, og var