Alþýðublaðið - 12.04.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.04.1926, Blaðsíða 3
ALK'ÝÐUBLAÐID " ^ -g \ ~ ■ _ Afarmiklar birgðir níkomnar. Bæjarins lægsta verð. ÞðrAir Pétursson & Co. legt var. Þórarinn upplýsti pá, að sér virtist J. A. J. hafa verið í illu skapi, og auk pess kynni hann ekki að gera greinarmun á sumu því, sem hann talaði um. — Jón Þorl. kvaðst þá vera með pví, að rikið léti talsvert starfa að verklegum framkvæmdum,' eink- um á krepputímum, eins og hann kvaðst búast við að nú- færu i hönd. Nú er að sjá, hvort hann stendur við ummælin um fram- kvæmdirnar. Hann kvaðst þó ekki vilja láta þær verða til .aó halda uppi verkakaupinu. — Jón Auð- unn taldi, að nálægt 1 kr. um klst. væri hæfilegt verkamanna- kaup. — Mun hann þá hafa hugs- að til launa sinna og atorku, á meðan hann var útibússtjóri Landsbankans á ísafirði. Þegar rætt var um breytingá- tillögurnar við fjárlögin, kallaði Þórarinn þá Árna frá Múla og H. Stef. „stórkaupmenn“ í þinginu. Viidi Árni láta hann biðja fyrir- gefningar á þeim ummælum, en það taldi Þórarinn óþarft; kvaðst ekki hafa sagt neitt ljótt. Nokkrir aðrir þingmenn brigsluðu hverir öðrum um, að þeir sköruðu eld að sinni köku og sinna kjördæma, en Ben. Sv. brá á glens og kvaðst vona, að þingmenn hneyksluðust ekki, þó að hann minti þá á, að hann hefði við 2. umr. fjárlag- anna greitt aíkv. með ýmsum til- lögum þeirra, en væri nú að mæla fyrir tveimur fyrir sitt kjördæmi. Var önnur þeirra samþykt. Önnur mál. Á undan frh. fjárlagaumr. i fyrra dag var frv. um ellistyrk(t- arskrár) afgreitt sem lög, og nær breytingin til alls landsins, svo sem áður var sagt. Frv. um lík- hús var vísað til 3, umr. með breytingum allshn., sem tryggja safnaðarfundum ákvörðunarrétt um byggingar líkhúsa og að helrn- ingur kostnaðar við þau sé lagður á eftir efnum og ástæðum, en hinn helmingurinn eins og sókn- argjöld, og að lögin öðlist þegar gildi, svo að unt sé að reisa líkhús © Allar stærðir af Leðnr- úr leðri og leður- likingu nýkomnar. hér í sumar. — Jón Baldv. var frsm. Kvaðs) hann helzt hafa kos- ið, að kostnaðurinn væri allur lagður á eftir efnum og ástæðum, en þó að samkomulag hefði ekki háðst um, að nema helmingur hans yrði greiddur þannig, þá vildi J. Baldv. ekki snúast gegn frv. Bjóst hann og við, að með líkhússbygg- ingu væri líklegt að kostnaður við jarðarfarir hér í bænum gæti minkað. Þá þyrftu menn og ekki að neyðast til að láta lík standa lengi uppi í íbúðum, sem oft væri mjög óheppilegt að þurfa. Nokkuð af skipulagsviðaukafrv. flaut til 3. umr. með eins atkv. mun. Um þál.till. frá J. A. J. um lánveit- ingar úr fiskiveiðasjóðnum, sem hann yirðist pk Idt vlljti láta Reykjavík né Akureyri verða að- njótandi, var ákveðin ein umr. Efri deild. Þar var i fyrra dag frv. urn að- stoðarskyldu við slökkviliðið á fsafirði afgr. sem lög, um undan- þágu frá fasteignagjaldi í Reykja- vík fyrir kirkjur o. fl. afgr. til n. d., og skuli undanþágan einnig ná til elliheimila, frv. um skatt * af lóðum og húsum í Sigluf jarð- arkaupstað einnig afgr. til n. d., M.b. Svanup fer til Sands og Ólafs- vikur miðvikudag 14. þ. m., kemur við á Buðum og Stapa. Tekið á móti fylgibréfum á priðjTidag, en vörum til hádegis á miðvikudag. G. Kr. Guðmundsson, Lækjartorg 2 sírni 744. frv. frá E. P. um, að dagkaup safnaðafulltrúa við héraðsfunda- ferðir verði 6 kr. (í stað 3) og greiðist á meðan þeir eru að heiman í þeim érindum (en ekki að eins á meðan á fundi stendur; —- flutt að ósk Prestafélagsins), vísað nefndarlaust til 2. umr., bif- reiðafrv. til 2. umr. og samgmn. og frv. um fræðslu barna til 2. umr. og mentamn. „Svanur“ fer á miðvikudaginn til Sands og Ólafsvíkur. Sjá auglýsingu! Sumartnnglið kom í dag kl. 11,56 f. m. — Margir munu þekkja þann leik að láta svara sér í sumartunglið án þess aö tala fyrst sjálfur, eftir að hafa séð það í fyrsta sinn. Kolaskip kom í gær til „Timbur og kola- verzl.“ hér. Tcgararnir. Seinni hluta laugardagsins komu þessir togarar af veiðum: Maí með 90 tunnur, Hilmir með 65, Belgaum með 80 og Skúli fógeti með 62. (Fyrr í vikunni kom Kári Sölmundar- son til Viðeyjar. Tvinni, nálar, tiilsHs- og allar smávHrur til saumaskapar. Nýkomið. Gnnnar Jóosson, Simi 1580. ViSggur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.