Alþýðublaðið - 19.04.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.04.1926, Blaðsíða 1
 Geffið út afi Alpýéaftokknuin 1926. Mánudaginn 19. april. i ' O 90. tölublað. Dér sem eruð i vafa um pað, hvár sé bezt að kaupa i slitföt og drengjafiit, ættuð að koma og skoða hina haldgóðu og fallegu ullardúka frá klv. Álafoss. Ifgreisla Ilafoss, Hafnarstræti 17. Simi 404. Fermingargjaf eða sumargJSf,' sein nota ntá alt lif ið, er piaim eða orgel. Píano, ágætis tegund, með fiiabeinsnótum, frá hirðverksm. Herm. ,N. Petersen & Sön, fást með 200—300 kr. útborgun. wmmsmmmmmMnmmanmum Orgel frá hinni landsþektu verksmiðju Jakob Knudsens, fást með 100—200 kr. útborgun. HLJÓBFÆnAHllS, ft/IK) Grlend símskeyti. Khöfn, FB., 19. apríl. Mussolini fær ofanigjöf. Frá ¦ París er símað, að flota- málaráðgjafinn hafi svarað glam- uryrðum Mussolinis. um Miðjarð- arhafið. Segir fJotamálaráðgjafinn, að hvorki hann né aðrir hafi neinn rétt til þess að taka þannig til orða. Miðjarðarhafio sé ekki né verði haf neins einstaks stórveldis. Marokkósamningarnir. Frá París er símað, að erfiðiega gangi með Marokkósamningana. italía heimtar í eigin hagsmuna skyni, að sérstakt tillít sé tekið til aðstoðu hennar, par eð hana skorti íiýlendur. Fjárkröfur furstanna pýzku. Frá Berlín er símað, að flokk- arnir hafi orðið ásáttir um að lækka gjöldin til furstanna; en mjög óvíst er, að þjóðin álíti lækkunina nægilega eða á annan hátt viðunandi. Undirröður svartliða. Frá París er símað, að æsinga- undirróður fari fram af . hálfu svartliða í Tunis Og Tanger, og fari undirróðurinn vaxandi. Ný tegund járnbrautarvagna. Frá Lundúnum er símað, að ný tegund járnbrautarvagna úr stáli og steinsteypu reynist vel. Mun ekki um öruggari brautar- vagna að ræða, komi slys fyrir. Frankinn fellur enn prátt fyrir skattáhækkunina og viðreisn- arsjóðinn. Frá París er símað, að við- reisnarsjóður frankans aukist. —¦ Samkvæmt síðustu fregnum heid- ur frankinn enn áfram að 'falla þrátt fyrir samþykt skattalaganna og stórgjafir til viðreisnarsjóðs- ins. Hefir þetta gert þjóðina ótta- slegna. Fiskinn úr Grími kamban og Magnúsi Heinasyni er um það bil veriö að flytja til Færeyja, og verður hann verkaður þar. Afuám húsaleigulaganna varð að íög.urn' í dag í efri deild alþingis, pg voru með því 9 atkv., ;en 2 á móti (Jónas ög Ingvar).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.