Alþýðublaðið - 20.04.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.04.1926, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBbAÐlD 5 Með síðustu skijDaferðum frá utlöndum hefir verzlun min fengið fj'öibreytt úrvai af ails konar vefnaðarvörum og prjónavöruni ur uil, baðmuil og siiki. Eins og að undanförnu eru vörurnar vel valdar og nú hafa pær lækkað að mun i verði. Sam- kvæmt venju verzlunarinnar hafa eldri vörur verið iækkaðar i fullu samræmi við þær nýju. Af hinum mörgu nýkomnu vörutegundum skulu hér nokkrar nefndar: Ullartau i kápur, dragtir, kjöla og svuntur. Klæði, svart og misl. Karlmannafatatau, Drengjafatatau. Blá Clsevioí i karla-, kvenna- og drengjafatnaði. Silki margskonar i kjöia, blúsur og svuntur, Gluggatjáldaefni, dyratjaldaefni, tilbúin dyratjöld. Léreft, einbreið — ágætis tegund á 0.95. Léreft i yfírlök. Þribreið léreft i undirlök, góð teg. á 3.35 i lakið. Fiðurhelt léreft. Dúnhelt léreft. Sængurdúkar. Tvisítau i skyrtur, sængurver og svuntur, feikna úrval frá 0.75 mtr. Sirs, Bommesi og Pique, Kadettatau hvit og röndótt. Brúnt Khakitau i skyrtur og vinnuföt. — Mikið og gott úrval af alls konar fóðurtauum ðg smávörur margskonar. Handklæði og Dreglar, Þurkur og Þurkuefni, Þvottaklútar og Gólfklútar. Prjónaðar ullar Kyentreyjur og Peysur, Dragtir og Kjölar, Prjönaföt og Peysur fyrir börn. Nærfatnaður og Sokkar fyrir konur og börn. Prjónagarnið i öllum litum. Margt fleira liefir komið, sem of langt yrði upp að telja, Komið og skoðið nýju vörurnar, þær mæla me3 sér sjálfar og verðið segir til sin, — það þolir alian samanburð. Herluf Clausen Sími 39. .s. Skaf.tfelllngup hleður til Vikur miðvikudaginn 21. þ. m. Flutningur afhendist nú þegar. MIc. BJarnasoai. Mýkomið: Alls konar bleikjuð léreft. Verðið frá kr. 0,85 þr. mtr. Lakaléreft, tvibreið frá kr. 2,60. Do. hálfhör, 160 cm. breitt á kr. 3,75. Do. i undirlök á kr. 3,50 i lakið, og hvitröndótt i yfirsængurver, tvibreitt, á kr. 3,75 jrr. meter. — Ágæt tegund. Asg. G. Gunnlaugsson & €o.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.