Alþýðublaðið - 21.04.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.04.1926, Blaðsíða 1
Gefið út af jiJpý®sifI©ktoBiiii 1926. Miðvikudaginn 21. april. 92. tölublað. Dér sem eruð i vafa um það, hvar sé bezt að kaupa i slitföt og drentgjafðt, ættuð að koma og skoða hina haldgóðu og fallegu ullardúka frá klv. Álafoss. ifpeisla Hafnarstræti 17. Simi 404. Erlend sfmskeytie KhSfn, FB., 20. ap'ríl. Kolanámueigendur i Evrópu stofna til alpjóðasamtaka til þess að takmarka samkepnina. Frá Lundúnum er símað, aS bænagerðir fari fram í öllum kirkjum til þess að stuðla að því, að kolaverkíallinu verði afstýrt. Fundur er nú haldinn. Kolanámu- eigendur í Evrópu stofna til al- þj'óðasamtaka tii þess að tak- marka samkepnina á heimsmark- aðinum framvegis. Mussolini kominn heim. Frá Rómaborg er símað, að Mussolihi sé kominn heim aftur og hafi honum verið fagnað sem sigurvegara. Múgurinn heimtaði, að hann héldi ræðu, og varð hann við því og sagði meðal annars: Svartliðar munu ekki framvegis nota orðin ein, heldur hefjast handa tii athafna. Láta handamenn nýlendur af hendi við ítaliu og Þýzkaland? Frá París er símað, að Matin stingi upp á pví, að bandamanna- þjóðirnar afhendi^ ítalíu og Þýzka- landi nýlendur þær, sem þær fengu í ófriðarlokin, ti.l þess að fyrirbyggja undirróður undir ófrið í framtíðinni. Khöfn, FB., 21. april. Bandarikin neita pátttöku í Haag-dómstólnum. Frá Washington er simað, að Bandaríkin neiti að taka, þátt í Haag-dómstólnum. Frá kolamálafundinum. Frá Lundúnum er símað, að Mond sé aðalhvatningsmaður Jafnaðarmannaféla𠦦; Islands Sumarfagnað heldur félagið annað kvöld & Hotel Heklu kl. 8V2 e. m. Til skemtunar verður m. a.: Kaffidrykkja. Ræðuhöld. Upplestur (hr. Friðf. Quðjðnsson). Fyrirlestur. Danz 0. fl. — Aðgöngumiða íær fé- lagsfólk h morgun (1. sumard.) i Alþýðuhúsinu frá kl. 2 e. m. — Al- hugið, að húsrúm er mjög takmarkað. Mefndin. þess, á kolamálafundinum, að all- ar kolaíramleiðsluþjóðir takmarki framleiðslu og komi sér saman um verðlag. Samningatiiraun byrj- uð. Veðmalaskattur tekjugrein. Veðmálaskattur er "tekjugrein á nýju fjárlögunum. Órói i Angora. Grikkir og ítalir ásáttir um að herja á Litlu-Asíu. Frá Angora er símað, að þjóð- arórói ríki. Vígbúnaður fer fram. Áreiðanlegar heimildir segja, að Grikkir og ítalir hafi orðið ásátt- ir um aé herja á Litlu-Asíu. Gieiðgosaháttur itölsku blað- annal Frá Rómaborg er símað, að blöðin ræði gleiðgosalega um það, sem þau kalla „taugaviökvæmni" annara landa, sérstaklega Frakk- lands út af nýlendumálinu. Útlánsvextii' lækka i Noregi. Frá Osló er símað, að útláns- vextir hafi verið lækkaðir í 5,5 af hundraði. IiaiilciifiS tiðifiidlo Seyðisfirði, FB., 19. apríl. Sýslufundur og refaeldi. Sýslufundi Norður-Múlasýslu lauk s. 1. föstudag. Sem aukamál var á dagskrá að skora á ríkis- stjórnina að leita álits sýslu- nefnda um það, hvort leyía skuli refaeldi í landinu og leggja fyrir næsta alþingi frumvarp til laga þar að lútandi. Aflabrogð Á Hornafirði hefir verið afla- tregt í vikutíma, en á Djúpavogi er göðafli innfjarðar. Miðlungsafli er á öðrum Austfjörðum. Afli á Pollinum hér. Veðrátta Á laugardag gránaði á láglendi, blíðviðri aftur í gær. i , Hœnir. Frá sjémönnunum. FB., 21. april. Gleðilegs sumars óskum viö ættingjum pg vipum. Kærar kveðjur. Velliðan. Skipshöfnin á „Ver". Kússar auka skipstöl sinn. Á næstu 5 árum er þegar ákvöðið 'að láta smíða 200 gufuskip á inn- ;lendum og erlendum skipasmíða- rstöðvum. Ráðstjórnin hefir ákveðið ; að veita 6 milljónir rúblna árlega til skipaaukningarinnar. Á síðast •: liðnu ári voru í B.míðum, í Leningrad 4 skip, 5000 smál. að stærð hvert. I S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.