Alþýðublaðið - 26.04.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.04.1926, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLA&ÍD urnar í þeirri framkvæmd og hvöttu til umbóta með þingsál.- till." Hefir ýmsum virzt, að þessi um- mæli væru bending til Vestur-ís- firðinga, Rangæinga og „Fram- sóknar"-flokksmanna í Norður- Mulasýslu um að hugsa sig tvisv- ar um, áður en þeir kjósa aftur á þing þá menn, sem þarna hengdu sig aftan í íhaldsflokkinn Og afsökuðu afskifti stjórnarinnar af sendiförinni „frægu". Um daffIsaii ©g veginn. Næturlæknir er í nótt Gunnlaugur Einarsson, Stýrimannastíg 7, sími 1693. Drengjahlaupið för fram i gær að nærstöddu miklu fjölmenni. 4 félög kepptu. K. R. vann hiaupið með 35 stigum. „Ármann" fékk 37 st, Valur 62 og íþröttafélag Reykjavíkur 89 st. Keppendur voru 39 á skrá, en 5 komu ekki, og kepþtu þá að eins 34. Fyrstu yerðlaun hlaut Magnús Ingimundarson úr K. R, er rann skeiðið á 8 min. 53 sek. 2. verð- laun Oddgeir Sveinsson, einnig úr K. R., er rann skeiðið á 9 min. 1 sek. og 3.- verðlaun Simon Sigmundsson úr „Ármanni", er var 9 min. 2 sek. 3 gáfust uþp á leiðinni. 1\r»gararnir. Gulltoppur kom af veiðum i gær- kveldi með 73 tunnur, Belgaum i morgun með 80 og Karlefni. Veðrið. Hiti um land alt; mestur 8 st (á Hölum), minstur 3 st. (á Grimsst.). Átt viðast austlæg, hæg. Veðurspá: í dag: Austan og suðaustan átt fremur hæg og þurviðri á Vesturlandi. Sumsstaðar úrkoma eða þoka á Suður- og Austur- landi. I nött: Suðaustlæg átt, allhvöss á Suðurlandi. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund. . . 100 kr. danskar . . 100 kr. sænskar . . 100 kr. norskar . . Dollar..... 100 frankar franskir 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk þýzk. kr. 22,15 119,28 122,14 98,05 4,563/4 15,63 183,33 108,60 Oliunotkuii á skipum 1 stað kola. Við lok ársins 1925 var oliukynding notuð~á"skipum samtals að burðar- magni 17804122 bruttó-smálestir af öllum flota heimsins. 1914 voru skip sem notuðu óiiu-kyndingu, samtals að burðar-magni 1130000 brúttó-smál. S. Herluf Clausen, Sími 39. Kaffistell, ekta postulin, með diskum, á aðeins kr. 15.75. Ogallsk. postutinsvörur, ödýrast hjá K. Emarssoíi & Bjornsson Bankastræti 11. Hreins* stangasápa er seld i pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því i ykkar blaði! Hjálpárstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar" er opin:" Mánudaga.......kl. 11 — 12 f. h. Þriðjudaga......— 5— 6 e. - Miðvikudaga .....— 3— 4 - - Föstudaga .......— 5 — 6 - - Laugardaga......— 3—4-- m °'fs// Mýkomið fallegt úrval af: SILKJUM ''/// i kvenkápur og kjöla. SILKI i peysufö'; og upphluti. SILKI i svuntur — svört og mislit. Enn fremur margar fallegar teg- undir af raliai*ta$tiaiu i kápur, kjðla og dragtir. Alullartau i telpukjóia frá 3,45 mtr. JfaAafduiJfltnatetn Niðnrjofniiiiarskrá. Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara i Reykjavik árið 1926 hggur frammi almenningi til sýnis á skráfstofu bæjargjaldkerans, Tjarnargötu 12, frá 27. aprll til 13. mai að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 1—5 (nema á laugardögum ki. 10—12). Kærur yfir útsvörum skuju vera komnar til niðurjöfnunarnefndar, Laufásveg 25, eigi síðar en 13. mai næstkomandi. Borgarstjórinn i Reykjavik, 26. april 1926. K. Zimseu. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Sjavarsandur -og sjáfarmöl frá Nýjabæ á Seltjarnarnesi fæst ávalt keypt á Vörubílastöð Reykjavikur. Símar 971 og 1971. Ráðskona óskast á heimili í sveit. A. v. á. Ráðsmaður óskast á gott sveita- heimili. Gott kaup. A. v. á. Ég óska eftir einu kjallaraherbergi, góðu og þokkalegu, móti sól. Odd- ur Sigurgeirsson, Spitalastíg 7, heima milli 7 og 8. Simi 1477. Engin fyrir- fram borgun. Bókband ódýrast á Frakkastíg 24. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Smáauglýsingar eru lesnar bezt i Alpýðublaðinu. Ritstjðri og ábyrgðarmaður HaHbjðm Halldórsson.______ AlþýðapreBtamiðíaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.