Alþýðublaðið - 04.05.1926, Side 6

Alþýðublaðið - 04.05.1926, Side 6
aleýðubuaðid: Alls konar sjó-ogbruna- vátryggingar. Símar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Símnefni: Insurance. Vátryggið hjá pessu alinnlenda félagi! Þá fea* vel iiaii hag y@ar. Daiierkirfararttlr halda glímusýningu i Iðnö miðvikudaginn 5. mai kl. 9 siðd. Aðgöngumiðar i bökaverzl. Ársæls Árnasonar, Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Tflkynnlng. Undirritaður hefir opnað verzlun með veggfVður og niálningar- vörur i húseign H.f. Hiti & Ljös við Laugaveg 20 B, gengið inn frá Klapparstig. Þess skal getið, að ég liefi tekið við viðskiftasamböndum peim, er H.f. Hiti & Ljös hafði, og verða pvi sömu pektu vörurnar á boðstólum, sem nefnt félag hafði. VEGGFÓÐRIÐ: Nú sem stendur eru um 80 tegundir fyrirligg- jandi, og i næstu viku verður tekin upp ný sending, um lOOtegundir. Verðið á veggföðri hefir lækkað um 25 % frá pvi, sem pað var í fyrra vor. MÁLNING: Allar algengustu tegundir af málningu eru fyrirligg- fandi, svo sem: Zinkhvita, blýhvita, japan-lökk,' glær, og kopallökk, kitti, blýmenja, alls konar purrir litir, trélím, sandpappir, purkefni, fernis- olia o. m. fl. Verðið hefir lækkað frá 15 0/° til 30% frá pvi, sem pað var i fyrravor. Ég vona, að sjá gamla viðskiftavini, pá er H.f. Hiti & Ljós hafði, og svo aðra nýja, og mun ekki standa á mér, hvað hag- kvæm viðskifti snertir. Virðingarfylst. Sigurður KJsrftanssouo Saltk Gott og odýrt saltkjðt i liellam íuneiuin og smásolu h|á Jónl Sigmar Elíssyni. Veltusundi 1. Siml @24. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Liknar“ er opin:’ Mánudaga..........kl. 11 — 12 f. h. Þriðjudaga..........— 5 — 6 e. - Miðvikudaga.......— 3— 4 - - Föstudaga...........— 5-0-- Laugardaga..........— 3-4-- Karlmansreiöhjól lil sölu. Verð kr. 50,00. A. v. á. Sykur i heildsölu. Maismjöl. Rúg- mjöh Haframjöl. Hveiti. — Afaródýrt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Alpýðuflokksfóik! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Augiýsið pví i ykkar blaði! stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eips góð. íslenzkar kartöflur og Gulrófur. Spaðsaltað kjöt. Japönsk Hrisgrjðn. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Get ekki ákveðið næsta útkomudag Harðjaxlsmíns.pvi éger örpreyttur eft- ir sölu siðasta blaðs, bæði hér í Reykja- vik og i næstu kaupstöðum (Hafna'r- firði og Eskihlíð). Sem stendur er ég bæði ritstjöri, prófarkalesari, af- greiðslumaður, sölustjóri og hraðboði, p. e. express eða fréttaritari. En ábyrgðarmaður má ég ekki vera sam- kvæmt auglýsinu i auglýsingablaði stjórnarráösins, par sem ég var sviftur skaðræði eftir beiðni moðhausanna og danska Mogga. Oddur Sigurgeirs- son. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og Rjömi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Gfeílisgötu 2. Sími 1164. Útsvarskærur skrifar Pétur Jakobs- son, Freyjugötu 10, simi 1492. Heima kl. 8— 9 siðdegis. Blómsturpottar, stórir og smáir. Bollapör og Diskar, ódýrt. Þvottasteli 10,50. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Rósir fást á Lindárgötu 14. Skáta-blússa tii sölu með tæki- færisverði. Uppl. á Bergstaðastræti 19. Sími 853. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Ilelgi Sveins- son. Aðalstræti 11. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halibjörn Halldórsson. AlpýðupreMtasniðjas.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.