Alþýðublaðið - 11.05.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.05.1926, Blaðsíða 2
2 ALEÝÐUBLAÐID ALI»ÝÐUBLÁÐ?Ð keinur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla i Alþýðuhúsinu við tívernSgötu 8 opin írá kl. 9 árd. ; til kl. 7 siðd. Skrifstofa á sama slað opin kl. ; 91/2 —10 */2 árd. og kl. 8—9 síðd. ! Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ; (skrifstofan). ! Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ; mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan (í sama húsi, sömu símar). StéttastyFjeldim i Bretlandi. HálF önnur vika er, síðan alt virlist rókrgi í Bretlandi. Blöð- in fluttu fregnir um, að samning- ar væru aö komast á i kolanámu- málinu’, Pað hvíldi enn þá kyrð yfir öllu. Það reyndist þó að eins ró sú, er á undan stormi fer. Alt í einu köm sem þruma úr heiðskíru lofti fregnin um, þð kolaverkfallið væri hafiö, samn- ingarnir heföu strandað. Á svip- stundu gerbreyttist alt. Miðstöð brezka heimsveldisins var ein- angruð frá umheiminum. Al'ar8 hinar síórfeldu vélar í móðúrlandi iðraðasins stóðu kyrrar. Stórkost- Jtigasta allsherj.rví rkfail, sem sögur fara af, var hafið. Stétta- síyrjöldin, sem reynt hafði verið að stýra hjá í lengstu lög, hafði brotist út. Baráitan-milli voldug- ustu auömanna hins’ gamla heims og eiztu verklýðsstéttar álfunnar \rar komin á hástig. - Auðmenn allra landa óitast af- leiðingar verkfallsins. Allra augu mæna nú til Bretlands. Verka- Jýðurinn í álfunni sýnir meiri skilidng á gildi samtakanna cn nokkru sinni fyrr. Fjárupphæðum, er skifía hundruðum milljóna, er varið til að hjálpa enska verka- lýðr.um. Verkamenn allra nálægra landa sýr.a samúð sína í verkinu. Franskir prentarar, þýzkir kola- nemar, danskir hafnarverkamenn neita í atvinnuleysinu að fram- kvæma nokkurt það starf, er enska verkalýðnum má til tjöns verða. Bróðurandi alþjóðaverka- lýðsins ber sigur úr býtum yíir öllum eigin- og augnabliks-hags- munum. En gervallur heimur bíður með óþreyju úrslita þessa hildarleiks. Hálf önnur öld er liðin, síðan stóriðnaðuiinn hélt innreið sína i brezka þjóðfélagið með upp- íur.dningu gufuvélarinnar. Hálf önnur öld er, síðan hinar stórkost- legu vélar, einhverjar dásamleg- ustu uppíundningar mannsandans og þær, er mest gæíu mannkynið auðgað, urðu til þess að leiða böl og eymd yfir brezka verkalýðinn, svifta hann atvinnu sinni, flæma fólkið úr sveitunum og hefja þrælkun barnanna í verksmiðjun- ;um. í rúma öld hefir enski verka- lýðurinn orðið að heyja harða baráttu fyrir einföldustu réítind- um sínum. Sífelt hefir auðvalclið með hnúum og hnefum barist fyrir því að viðhalda kúgun verkalýðsins. Jafnvel þegar svo sjálísagðar réttarbæiur sem þær að takmarka vinnutíma barna Lnn- an 10 ára viö 10 tíma á dag, voru framkvæmdar, var hrópað hástöf- um af auðvaldinu, að fcinstak- lingsfrelsið væri skert og atvinnu- vegunum í hættu stofnaö. Upp- runaiega var meira að segja verkamönnum bc.nnað með Figum að mynda samtök til að bæta kjör sín, og það fékst ekki fyrr en eftir harða baráttu, að félags- skapur þeirra væ i viðurkendur. Með verkföllum, dai!um, hótun- um um byltingu,, hafa verkamenn smám saman hrifiö frá yfirráða- stéttinni þær réttarbæiur, er þeir smám saman hafa öðlast. Auð- mennirnir hafa aldrei látið undan fyrr en í fulla hnefana. i heila öld hefir brezki verka- lýðurinn þannig háð stéttabaráttu sina við auðvaldið. Smáskærur hafa sífelt átt sér stað; kaupdeiiur og verkföll hafa smám saman þroskað. svo samheldni verka- lýðsins, að hann er nú orðinn svo samtaka, að treysta má hon- um til erfiðustu eldraunarinnar, sem verklýðsSamtökin þurfa að þola, ailsherjarverkfalls í heiiu landi. Hann er dýru verði keyptur, agjnn, sem verkalýðurinn liefir öðlast þannig. Margir verklýðs- sinnár, alt frá fyrstu frumherjun- um, vélbrjótunum og Chartistun- um, til hinna síðustu, hafa orðið að þola neyð, líða hungur eða hníga til foldar, áður en augu fjöidans opnuðust fyrir nauðsyn samtakanna. Fjölmargir eldheitir áhangendur verklýðshreyfingar- innar hafa með blóði sínu rutt braulina að áfanga þeim, er nú er náð. Og öll brezka alþýðan, er áliuga hefir á frelsisbaráttu sinni, vonar nú, að sú fórn hafi ekki veriö til einskis færð. — En hú mun komið að úrslitahríðinni. — — — (Frh.) * AIpÍEtfgi. Neðri deild. Launakjör ljösmæðra. Pjárhn. kiofnaði um það mál. Vildí rneiri hluti samþ. frv., en Klemenz, J. A. J. og H. Stef. lögðu fyrst til, að því v'æri vísað til stjórnarinnar; Svo hurfu þéir •frá þeirri tillögú og flutti þá H. Stef. í gær dagskrártill. þess efn- is, að þar eð- í lögum frá í fyrra sé heimild til þess að greiða Ijós- mæörunum dýtt ðaruppbót á laun sín, þá beini deilrlin þeirri áskor- un til stjórnarinnar, að greiða slíka uppbót á rikissjóðshluta laueanna, og ti 1 bæjarstjórna og Výslunefnda ab gera slíkt hið snrna af sínum hluta, „eftir því, sem þeim jrykir fært og nauðsynlegt," og væri málið afgreitt þar með. Nú með því, að dagskrársamþ. er ekki lög, er engin trygging fyrir því, að uppbótin værði greidd af hluta héraðanna, samkv. þessari ósk, en það eru öll launin í kaup- stöðum, en hálf í sveitum. Samt sem áður var tillaga þessi samþ. með 15 atkv. gegn 9, eftir að Halldör hafði prédikað um, hve geisimikið e. d. hefði ætlað að hækka launin. J. Þorl. kvað samkv. Jögunr mega greiða upp- bót af ríkissjóðshlutanum frá 1. okt. s. I., og geta Ijósmæður í sveitum þá víst vænst að fá þá þóknun. — Jón Baldv. var einn af þeim, sem atkv. greiddu gegn þes.sari afgreiðslu málsins. Gengismálið. Stýfingarfrv. var nú loks vísað frá (við 3. umr.) með dagskrár- tiil. frá P. Ott., að við skeyttri óljósri bendingu til stjórnarinnar, bankanna og gengisnefndarinnar um að „afstýra gengisbröskun", sem gelur þýtt: gengisfaiii. Sýndi Jón Baldv. frarn á, að stjórninni bæri að fara eftir gildandi lögum eingöngu. Ekki geta dagskrársam-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.