Alþýðublaðið - 11.05.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.05.1926, Blaðsíða 6
0 ALEÝÐUBLAÐID Johannes Fonss operusöngvari heldur hljdiiileika i Nýja Biö i kvöld kl. 7V<. Páll ísóifsson aðstoðar. Aðgöngumiðar á 3 krönur fást i bökaverzlun Sigfúsar. Eymundssonar og ísafoldar og við innganginn. Hrefns- stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupihönn- um. Engin alveg eins góð. Sími 39. Framvegis verða ódýrar ferðir fyrir fólk og flutning að Ölfusá kL 10 árd. hvern þriðjudag, fimtudag og langardag frh Vornbílastoð Reykjavikur, við Tryggvagötu. Símar 971 og 1971. Afgreið.;la viö Ölfusá hjá Agli Thoíarensen. Skyndlsala. 75 karlmanna ryk- og regnfrakkar, bláir og misliiir, nokkrir tilbánir karlmannsfatnaðir og reiðbuxur, verða seld með afarmiklum afslætti i verzlun H. Aidersen & Su, Aðalstræti 16. Komið fyrr en seinna, þvi hér er um veruleg kosta- kjor að ræða á nýjum 1. flokks vorum. Kartöflur, danskar og íslenzkar, ágætar. Sykur í kössum, afaródýr. Hannes Jönsson, Laugavegi 28. Spaðkjöt 90 aura, söltuð læri og slög. Smjör 2 kr. pr. '/a kg- Ódýr ostur. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. í heildsölu: Sykur, kaffi, kaffibætir, sveskjur, rúsínur, purkuð epli. Sagó- grjón, kartöflumjöl, haframjöl, hveiti, rúgmjöl o. fl. Verðið ótrúlega lágt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. -.-....-........----- Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Kaffi-, matar- og pvotta-stell, bolla- pör og diskar er bezt og ódýrast í verzl. „Þörf“, Hverfisgötu 56, simi 1137. — Reyníð! Sporöskjulagaðir rammar, margar tegundir nýkomnar á Freyjugötu 11; myndirnar settar i pá að kostnaðar- lausu. Útsvarskærur skrifar Pétur Jakobs- son, Freyjugötu 10, simi 1492. Heima kl. 8— 9 siðdegis. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Qrettisgötu 2. Sími 1164. Tækifærisgjafir afar - Sáséðar ný- komnar. Arnatörverzl. við Austur- völl. Póstkortarammar, fl. stærðir, nýkomnir beint frá Þýzkalandi. Verð- ið afarlágt. Eftir beiðni höfum við í dag bætt við 25 lukkupokum á kr. 5,00 — inni- hald margfalt pessi upphæð. Leður- vörudeild Hljóðfærahússins. Alpýðuflokksfólk! Athugið; að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi í Alpýðublaðinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. AlþýðupreatamiðjaH.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.