Alþýðublaðið - 14.05.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.05.1926, Blaðsíða 1
Gefid út af Alþýðuflokkiiiini 1926. Föstudaginn 14, mai. 110. tölublað. "'wiiN^iísSmtt Qtáaf1 AfCSllSfi heíst * dag' og verður næstu Qága, á Taubúturn og nokkrum Fataefnum,'sem af ullll UlðUlU sérstökum ástæðum verða seld með afarlagu verði.•— Hvergi faið þið jaíngöða vöru fyrir jafnlitið verð. — Notið tækifærið og fáið yður ödýrt og gott efni i föt. — Varist að kaupa erlenda vöru, þegar þér getið fengið hina íslenzku vöru betri fýrir jafnt verð. — Komið, og sjáið sýnis- liorn vor og kynnið yður verðið. — Eflið islenzkan iðnað. — Verziið við KlæðawerksraiiHjmraa „Álafoss". — Hafnarstræti tl.] — Sinsi 4©4. Kolanámuverkfallið í Englandi. FB., 12: maí. Seinustu skeyti um verkfallið, áður pvi var afiýst. Frá Lundúnum er símað: Opín- berlega er tilkynt, að allmargir verkamenn séu farnir að vinna aftur af sjálfshvötum og almenn- ingur sé orðinn þreyttur á verk- faliinu. Hvorki. verkamenn eða stjórnin þora að hefja tilraun til sátta af ótta við almenningsálitið, af því að svo verði litlð á, að sá aðilínn, sem hefji sáttatilraun, hafi gefist upp. Lloyd Cfeorge vinnur að því á bak við tjöldin, að frjálslyndir verði miðlunarmenn. Dönsk verkalýðsfélög hafa sam- þykt að styrkja ensku félögin f jár- hagslega og verja sennilega 50 þús. kr^ í þeim tilgangi. í seinna skeyti stendur: Áhug- inn eykst fyrir því að ráða sem fyrst fram úr verkfallsmálunum. Merkir menn leggja sig mjög í líma, þó ekki opinberlega, til þess að koma á sáttum. Síðar um daginn tilkynti Ásgeir Sigurðsson, ræðismaður Breta, Frftíastofunni, að honum hefði boríst einkáskeyti um það, að alls- herjarverkfallinu væri lokið. Skömmu síðar var Fréttastof- unni gefinn kostur á að birta eftir- farandi skeyti til kaupsýslumanns hir í bænum: Allsherjarverkfaliið afturkallað skilyrðislaust. Enn fremur fékk FB. stutt skeyti frá Kaupmannahöfn um, að verk- fallið værí afturkallað, og var þess getið í því, að nánari upp- f „PAKÍS" fæsts Tvinni, silkitvinni i Hlliiiai ",<i litiiira, hmanpagátásilkira, sktáfasilki, tor-édér* garm, heklugarm ©g perlugarn i oliuera llf urai. © Veqgfóðnr. Að allra dómi er úrvalið fjöl- breyttast hjá mér, þar sem úr er að velja um 150 tegundum. En hvernig er svo verðið? Það, er atriði, sem borgar sig fyrir yður að athuga. — Komið fljítt, með- an úrvalið er nög; — ýmsar tegundir ' eru langt komnar. — Signrðpr Ijarfansson. Laugaveg 20 B. Simi 830. Gengið frá Klapparstig. lýsingar vahtaði, er skeytið var sent. Khöfn, FB., 12. mai. Afiýsing verkfalisiiis. Frá Lundúnum er símað: Vinna sjalfboðaliða hófst í g'ær í 'stóírium stíl, sérstaklega alls konar flutn- ingavínna. Aðalráð verkamanna samþykti í gærkveldi að senda stjórninni tilkynningu þess efnis, að það æskti viðtals við hana. Fundurinn var haldinn frá kl. 11 f. h. til kl. 12,20 e.h., en þá sendi aðalráð verkamanna út opinbera tilkynningu um afturköllun alls- herjarverkfallsins, skilyrðislauít. Nánari upplýsingar Vantar um, hvernig sátíaumleitunum 'ogsamn- ingatilraunum verður hagað í kolaiðnaðardeilunni, en samnirig- ar, er snerta þann iðnað, • runnu út 1.' maí, eins og kunnugt er. Operusöngvari heldur kipkjuMJfesaslelka i Dömkirkjunni annað kvöld kl. 9 og syngur og les upp i Nýja Bió sunnudaginn 16. mai kl. 4. Pall isélfssíísi aðstoðáp. Aðgöngumiðar á 3 kr. fást i bökav. ísafcldar og Sigf. Eymundssonar. skáldsaga eftir Tfceósi&i' Erlð- rlkssou, kemur út á morg- un og verður seld á götunum. Khöfn, FB., 13. maí. Eftir verkfailið. Frá Lundúnum er símað, nð öll borgin' sé þrýdd flöggum. Fá- dæma fögnuður rikir þar, svo að einsdæmi er, siðan vopnahléidag- inn 1918. Baldwin hefir haklíð ræðu í þinginu, gersamkga hroka- lausa. Kvað hann heiíbrigða skyn- semi hafa sigrað. (Af þessu riiá sjá, að verkfallslokin eru fengin rrieð samkomulagi/ sem væntan-' lega er r'aist á tilslökunum á báS- ar hliðar.) ¦Verkfallið hafið attur. Skeyti til FB., þegar blaðið feií í pres'suna,- segir verkfallið halda áiiram, þar eð atvinnurekendur hafi gerttilraun til launalæ'.ikunar. Nánara á 'morgun. Alþýðubiaðið er sex siður i dag'.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.