Alþýðublaðið - 14.05.1926, Page 2
2
ALEÝÐUBLAÐID
| &LÞÝ1HJBL A.ÐIÐ f
j kemur út á hverjmn virkum degi. í
J Afgreiðsla í Alftýðuhúsinu við í
j Hveríisgðtu 8 opin frá kl. 9 úrd. ;
J til kl. 7 síðd. t
j Skrifstof'a á sama stað opin kl. ►
j 91 2 — 10J/2 árd. og.kl. 8—9 síðd. j
j Slmar: 988 (afgrpiðslan) og 1294 ►
j (skrifstofan). t
j Vrerðlag: Áskriflarverð kr. 1,00 á j
3 mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 t
j hver inrn. eindálka. f
J Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan t
j (i saina húsi, sömu simar). [
Stétfastyr|0ldfn
i Bpetlandi.
(Frh.)
Fyrir 390 -árum, 1625, tók við
fvöldum i Englandi Karl konungur
Stúart, hinn fyrsti með því nafni.
Þá.var borgarastéttin i uppsigl-
ingu, og einveldi og aöli stafaði
liætla af viðgangi hennar. Karl I.
setti sér jiað mark að hefta fram-
gang hennar og brjóta hana á
bak aftur. Aðallinn stóð auðvitað
með honum. Það kom til úrslita-
hrioar milli stéttanna, aðals og
borgará, stórdeilu um stjórnar-
skipulagið, konungdóm eða lýð-
vc-ldi. Borgarastyrjöld var háð frá
1642 lil 1649. En það sýndi sig
brátt, að gamla yíirstéttin var ó-
fær oröin til að fara lengur með
völd. Hagsmunir aðalsins voru
andvigir hagsmunum heildarinnar.
Skipulag einveldisins var orðið
fjötur á Jiróun pjóðfélagsins, fjöt-
ur, sem varð að brjóta, — og
borgaiastéttin braut hann. í ógur-
legri borgarastýrjöld bíaut hún
mótstqðu konungshersins á bak
afíur, tók konunginn af lifi, afnam
korungdóminn og gerði England
að lýðveldi undir stjórn Crom-
wells. Við hervald þessa borg-
ar;:ieoa byltingarforingja síuddi
nú borgaiastéttin alræði sitt. Pá
var grundvöhurinn lagður að yfir-
ráöum borgarastéltarinnar i Eng-
landi og hið uppvaxandi auð-
valdsskipulag trygt. Að vísu náöi
aflurhaldið völdum aftur 1669, en
nú festi ]>að eigi rætur. 1688 var
jrví aftur bylt.
Síðan hefir auðvaldið ráðið í
Englandi og skipulag jress jiróast.
Bretland hefir tekið afarmiklum
breytingum á jiessum tíma. Það
hefir orðið hið mikla og auðuga
heimsveldi, miðstöð heimsiðnaðar-
ins fram að síðasta stríði. Auð-
valdsskipulagið hefir gert Eng-
iand voldugt og auðmenn pess
rika, en jiað liefir um leið skapað
j.ar fátækan verkalýð, sem á jrví
ekkért upp að unna. Það hefir
skiít ensku bændajrjóðinni, sem
áður var, í tvær algerlega and-
stæðar stéttir, „tvær jijóðir“, eins
og Disraeli nefndi það, tvo flokka,
sem ekkert eiga sameiginlegt og
hljóta að berast á banaspjót.
Nú er svo komið, að blómaöld
auðvaldsskipulagsins er algeiíega
iokið. England er að dragast aftur
úr i samkcppninni, Bandarikin
eru að yfirstíga'pað. Nýlendurn-
ar hafa komið sér upp iðnaði og
þannig mist það gildi, er þær
höfðu senr markaðir fyrir enska
iramíéiðsiu. Hörmungar atvinnu-
leysisins þjá nú sífelt yfir milljón
verkfærra manna. Til jiess að
bjarga enska iðnaðinum þarf að
gerbreyta uni reksturslag, fyrst og
fremst á kolanámunum. Og skil-
yrðið til þess, að það sé gert, er
þjóðnýting. En þar rekast liags-
rnunir enskra auðmanna á við
hagsmuni heildarinnar, — og auð-
menn vilja ekki undan láta, heldur
láta Jieir stjórn sína reyna að
lækka kaup verkamanna og brjóta
samtök þeirra á bak aftur. Og
þegar verkamenn láta hart mæta
hörðu, neita að þola þennan þræl-
dóm lengur og hefja úrslitabar-
áttuna fyrir frelsi sínu, þá er rík-
i.svaldínu beitt gegn þeim af
mesta krafti, herliðinu sigað á þá,
sjálfboðaliðum fjölgað og jafnvel
kafbátar sendir upp í fljótin. Það
er auðséð, að yfirstéttin ætlar að
beita öllu ríkisvaldinu til að luikla
hinni kúguðu undirstétt niðri.
Hér er því komið líkt og þegar
Karl Stúart réðst gegn borgurun-
um. Nú er það auðvaldsskipulag-
ið, sem er orðið úrelt, ósamrým-
anlegt kröfum tímans, andstætt
hagsmunum heildarinnar. Það er
búið að vinna sitt mikla hlutverk
í sðguþróuninni. Nú er paö
dauðadæmt, orðið fjötur á þróun
brezka þjóðfélagsins, fjötur, sem
verður að brjóta. Og jiað er hið
sögulega hlutverk brezka verka-
lýðsins að brjóta’ þennan hlekk. •
Nú reynir á, hvort heillar aldar
rangsleitni og kúgun, barátta og
fórn fjögurra kynslóða hefir
megnað að skapa þann anda í
brezka verkalýðnum, er geri hann
færan um að vinna þetta starf.
Allur verkaiýður veraldarinnar
mænir nú til Englands. Sigur
verkalýðsins þar myndi hafa afar-
víðtækar afleiðingar á verldýðs-
hréyfingu alls heimsins. Það, sem
enski verkalýðurinn fyrst og
fremst jiarf, er tryggir foringjar
og traustur flokkur. Borgarastéttin
enska átti hinn ófyrirleitna og
miskunnarlausa Cromwell og eld-
heitan „Puritana“-flokk við hlið
hans. Frönsku borgararnir áttu Ja-
kobínana, rússneski verkalýðurinn
,,Kommúnista“-flokkinn og Lenin.
Nú reynir á, hver og hverjir það
veröa i Bretlandi, sem bezt duga.
Reynslan mun skera úr.
(Frh.) *
Neðri deild.
Lagasetning.
Þar voru 3 frv. afgr. á miðv.d.
sem lög, um útsvör, verðtoll og
fossavirkjun við Arnarfjörð. Verð-
tollurinn er þó ekki endanlega
festur, enda mun íhaldsflokknum
hafa þótt varásamt aö auglýsa
svo berlega ágengni sína við al-
þýðuna svona rétt fyrir kosningar,
en tollurinn er framlengdur um
tvö ár, til 1. jan. 1929. — Sveinn
lagði til, að virkjunarfrv. væri aft-
ur breytt á þann veg, sem n. d.
gekk frá því áður, en það var felt,
en frv. samþ. með 18 gegn 5 at-
kvæðum. — Þorl. reyndi að vísa
útsvarsfrv. frá með dagskrártill.,
en hún var feld. f umr. um það
frumv. kvaðst Árni efast um, að
fram að þessu hefðu margir tekið
eftir því, aó Þórarinn á Hjalta-
bakka væri viðsýnn, fýrr en nú,
jregar Þórarinn benli þingmönnum
á það sjálfur.
Strandferðaskipið.
Samkv. kröfu 6 þingmahna var
borið undir deildina, hvort það
mál skyldi tekið á dagskrá til 2.
umr., og var það samþ. Hafði
Klemenz nú loks látið sannfærast
um nauðsyn skipsins, og fluttu
þeir Sveinn — sem minni hluti
samgnm. — dagskrártill. þess
efnis, áð í stað þess að láta málið
daga alveg uppi, minti deildin