Alþýðublaðið - 14.05.1926, Page 3
14. maí 1926.
ALÞÝÐUBLAÐID
3
stjórnina á, aö í lögum frá 1913
væri gert ráð fyrir því, að tvö
strandferðaskip yrðu keypt, en að
eins um annað peirra séu orðnar
framkvæmdir. Tiliaga þessi var
sampykt með 14 atkv. gegn 13.
Greiddu andstöðupingm. stjórnar-
innar allir atkvæði með, en íhalds-
liðið alt á móti; en pað er í
minni hluta í n. d. síðan Bjarni
veiktist, pá sjaldan sem hinir
standa allir sameinaðir gegn pví.
Dagskrártill. frá íhaldsmönnunum
í saingmn. — um að draga rnálið
á langinn, en spyrjast svo ein-
hvern tírna í framtíðinni fyrir um,
hvort Eimskipafélag fslands vilji
korna sér upp strandferðaskipum
— var par með sjálffallin. Þar
með hefir deildin óskað framkv.
stjórnarinnar um kaup strand-
ferðaskips og þannig jafnframt
skuldbundið sig til að samþykkja
á næsta þingi kaupin á pví.
Trygging fatnaðar og muna
skipverja.
Frv. Jóns Baldv. um skyldu út-
gerðarmanna til að tryggja fatnað
og muni lögskráðra skipverja
Kom loks í fyrra dag til 2. umr.
Hafði meiri hluti sjávarútvn., peir
Ól. Th., Sveinn, Sigurjón og Bj.
Línd., lagt á móti frv., svo sem
við var að búast af peirn, pví að
hér var ekki urn að ræða að gefa
útgerðarmönnum eftir réttmætar
fjárgreiðslur til ríkissjóðs, heldur
átti að leggja þeim á herðar fram-
kvæmd á sjálfsagðri skyldu við
sjómennina. Sveinn kvaðst jafn-
vel hafa verið búinn að gleyma
því, að hann var framsögumaður
íyrir pá fjórmenningana og
sagðist tala í jressu máli rétt fyrir
siðasakir. Kvað hann sér hafa pótt
einnar línu nefndarálit nóg um
pað og ekki pörf á að eyða í pað
meiri prentsvertu. Svo er áhugi
hans mikill fyrir hagsmunum sjó-
mannanna(l). Jön Baldv. benti á,
að oft fer mikið verðmæti for-
görðum, sem samkv. frv. ætti að
tryggja greiðslu fyrir, og að oft
hefðu strandmenn eða skipverjar
þeirra skipa, er hlektist á, staðið
slyppir eftir. Þá um tnorguninn
hefði hann og fleiri deildarmenn
einmitt átt tal við einn þeirra sjó-
manna, sem nýlega höfðu orðið
fyrir slíku óhappi. Gæti pað verið
bending til pingsins unt nauðsyn
trygginganna. Eins og t. d. húsa-
tryggingar væru lögskipaðar, væri
hér ekki annað ráð til, svo að
tryggingin yrði almenn. Iðgjöld-
in hlytu einnig að verða lægri, ef
útgerðarfélög semdu um þau í
heild, heldur en ef samið væri
fyrir eitt skip eða félag i senn.
Hákon kvaðst samþykkur frv. ao
öðru en pví, að hann vildi, að
'sjómennirnir greiði iðgjaldið sjálf-
ir, pví að það sé búið að leggja
svo mikið á útgerðarmennina(l).
Sigurjón bjóst pó ekki við, að um
slíka tryggingu yrðu settar aðrar
greiðslureglur en um slysatrygg-
inguna, ef slík lög yrðu sett. J.
A. J. viidi alls ekki eyða fé út-
gerðarmanna í að tryggja fatnað
sjómanna á smábátum, en í frv. er
ekki minst á opna báta'. Þóttist
J. A. J. hafa mikla pekkingu á
smábátaútgerð, en J. Baldv. benti
honum á, að sjömannspekking
hans hefði orðið sér til skammar,
þegar hann spáði illa fyrir togara-
vökulögunum. J. A. J. varpaði pví
þá fram, að pau lög væru illa
haldin. Spurði Jón Baldv. hann
pá, hvort hann vildi endurtaka
pau orð utan pinghelginnar, en
Auðunn rann á pví. — Þær urðu
lyktir málsins að þessu sinni, að
Hákon lagði til, að því yrði vísað
til stjórnarinnar með peirri ætlun,
aö hún flytji á næsta pingi frv.
um slíkar tryggingar. Með því að
vonlaust var um að fá frv. af-
greitt sem lög á þessu pingi, hefði
pað ella orðið óútrætt hvort sem
var. Var þessi till. pví samþ. með
14 atkv. gegn atkv. Ól. Th., sem
hefir enn á ný sýnt áhuga sinn á
hag sjómannanna með pví að vera
andstæöur slífcum tryggingum,
hvernig svo sem pær eru fiuttar.
Kvennaskðlarnir.
Felt var (við 2. umr.) frv. um,
að ríkið taki að sér kvennaskóiana
í Reykjavík og á Blönduósi. J.
Baldv. greiddi atkv. með frv. Dag-
skrártill. frá Bernh. og Ásg. um
frávísun málsins, samfara ósk um
stjórnarfrv. á næsta pingi um al-
menna unglingafræðsiu, var áður
feid. Áskorunin var að vísu sjálf-
sögð, en átti alls ekki viÖ að
vera flutt sent snara á þetta mál.
Efri deild.
Þar var frv. um almannafrið á
helgidögum pjóðkirkjunnar af-
greitt sent lög. Frásögn um pau
og útsvarslögin nýju verður að
þessu sinni aé bíða sökum
þrengsla. — Fjárhagsnefndin hafði
klofnað urn hlunnindafrv. handa
óstofnaða bankanum, með og
móti, en samt var pví vísað til
3. umr. með 10 atkv. gegn 4 (Jón-
asar, Ingvars, Einars og Guðrn.).
Lítur út fyrir, að meiri hlutanum
pyki pað frv. meira áríðandi en
Landsbankafrv.(!). — Síldarsölu-
félagsfrv. var einnig visað til 3.
umr., eftir að feld hafði verið'
dagskrártill. um frávísun þes§. —
Þingsál.till. Jónasar um áð fast-
ákveða laun bæjarfógetans og lög-
reglustjórans 1 Reykjavík var feld
með 9 atkv. gegn 2 (Jónasar og
Ingvars, en Sveinn, Guðm. og J.
Magn. voru þá ekki við.)
Seðlaútgáfa og gengismál.
Eftir aó Landsbankafrv. hafði
verið lagt á liiiluna, fluttu nokkr-
ir fjárhagsnefndarmenn í e. d. frv.
um að framlengja seðlarétt Is-
landsbanka til næsta árs og að
veita honunt jafnframt undanpágu
fyrir þetta ár frá peirri skyldu,
sem á honum hvilir til að draga
seðla sína úr umferð. Við frv.
petta er svo hnýtt ákvæði um,
fcö seðlaafgjaldi Landsbankans,
sem ríkissjóði ber ella, megi
verja til hindrunar gengissveiflum
eftir nánari ákvörðunum fjármála-
ráðherraijs. — í e. d. voru haldn-
ir tveir aukafundir vegna Jtessa
frv. og flaug pað í fyrra dag gegn
um allar umræður par og til n. d.
Við 2. untr. kom Ingvar með br.-
till. um, að ísl.banki þyrfti þó
að draga inn hálfa millj. kr. seðla
sinna í ár, en sú till. var feld,
og voru þeir Ingvar, Einar, Jónas
og Guðm. einir með henni. Síðast
var frv. samþ. óbreytt með öllum
atkv. e. d. manna.
Johannes FHmss
söng í gær í Nýja Bíó við góða
aðsókn óperulög eftir Mozart,
Verdi, Halévy, Wagner, Weber,
Flotow og Nicolai. Áheyrendur
voru að vonum afarhrifnir, enda
óvanalegt að heyra óperulög
sungin hér á Jrnnn hátt, sem Jó-
hannes Fönss syngur. Einkum
voru menn hrifnir af aríunni úr
„Sinton Bocanegra“ (Verdi). Söng-
ur hans og framkoma voru karl-