Alþýðublaðið - 14.05.1926, Síða 4
4
ALÞ. ÝBUSLASID
mannleg, „dramatisk1' og tilfinn-
ingarík. AUir ættu að heyra söngv-
ara pennan, meðan tækifæri er.
Hann syngur annað kvöld kl. 9
í dómkirkjunni með aðstoð Páls
tsólfssonar, sem leikur nokkur lög
eftir Bach. Fönss syngur 3 af
hinum fögru kvöldljóðum Weyse
og auk þess „Der staar et Slot i
Vesterled" eftir sama, lag eftir
Carl Nielsen (Ud gaar du nu paa
Livets Vej), „Die heiligen drei
Könige" eftir Cornelius, „Die Ehre
Gottes in der Natur" eftir Beet-
hoven og síðast, en ekki sízt,
franska kirkjuaríu eftir Flegeer,
„O, salutario". F.
14. mai
er í dag. Þenna dag að ári er
það, sem alþingi, það er nú situr,
hefir svift fjölda fátæklinga vernd
feúsaleigulaganna. Meiri hluti bæj-
arstjórnarinnar á einnig mikla sök
á að svo var gert. Því verður al-
varlega að krefjast þess, að bæj-
arstjórnin geri í sumar ráðstaf-
anir til þess að bæta fyrir þetta
brot gegn fátækustu alþýðunni,
en það verður að eins gert með
miklum húsabyggingum bæjarins
sjálfs. Þær verða því að komast
upp í sumar.
Um daginn og vegxim.
Næturlæknir
er í nótt Gunnlaugur Einarsson,
Stýrimannastíg 7, sími 1693.
Sextugur
er i dag Sigurður Sigvaldason
verkamaður, Laugavegi 22.
Veðrið.
Hiti mestur 4 stig, minstur 3.
Veður hægt og þurt. Átt ýmisleg.
Utlit fyrir vaxandi austanátt á Suð-
vesturlandi *og e. t. v. úrkomu i nött;
þó verður suðaustanátt á Suður- og
Vestur-landi. Annars staðar hægviðri
og þurt.
Melis í 25 kg. kössum.
Strausykns? í 50 kg. sekkjum.
Hafirámjol.
f£rísgrjón.
Hveiti.
Margar tegundir.
Verðið ötrúlega lágt.
©sxasEasai* Jósassou,
Sími 1580. Yöíjftgur.
Nýkomin þrælsterk
Vinnufðt
ný tegund.
Heil sett á kr. 33,00.
Reynið þau.
Voruhúsið.
Hinn margeftirspurði
Riklingnr,
freðinn, er nu kominn i
verzlun
Mrðar M MfalSa.
Laugaveg 45. Simi 332.
Ullarkfdlatau,
gott úrval,
og hin marg-eftirspurðu
KJdlaflauel
á kr. 4,00 pr. meter.
Margir litir.
Nýkomið i Austnrstræti 1.
hg. 6. Gunnlaugsson & Co.
Veggmyndir, fallegar og ódýrar,
Freyjugötu 11. Innrömmun á sama
stað.
Tcgararnir.
Ólafur kom i fyrra dag með 51 tn,
og Snorri goði í morgun með 78.
✓
Skiparéttir.
Esja kom i morgun úr hringferð
norðan og austan um land og fer
aftur austur um land á sunnudaginn.
Islandið kom frá útlöndum i morgun.
Guðspekifélagið.
Fundur i Septimu i kvöld kl. 8V2.
Grétar Ó. Fells flytur erindi.
Silfurbrúðkaup
eiga i dag hjónin Sigurjón Gríms-
son múrari og Birgitta Jónsdöttir,
Njálsgötu 42.
Alþýðusýning
verður annað kvöld á „Þrettánda-
kvöldi“ Shakespeares. Alþýðufólk
ætti eftir föngum að neyta þess tæki-
færis að sjá Ieikinn.
Johannes Fönss
segir næst komandi sunnudag í
Hreins~ stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. I
Herluf Glausen,
Siml 39.
Nýja Biö frá endurminningum sínum
frá stúdentsárunum á Garði, þar sem
hann kyntist mönnum íslendingum.
Stúdentasögur frá Garði hafa ávalt
verið vinsælar meðal íslendinga, þar
sem kjarni islenzkra mentamanna bjö
um langt skeið, oftast við þröngan
kost. Fönss segir skemtilega frá, rödd
hans og leikarahæfilelkar miklir.
Enginn efi er á, að kveldið verður
skemtilegt, ekki hvað sizt vegna þess,
að hann mun ætla að syngja nokkur
stúdentalög. F.
Eanpendur felaðsins,
sem hafa bustaðaskifti, eru
beðnir að tilkynna það afgreiðsl-
unni, svo að blaðið geti komist
til skila.
Theotfor Friðriksson
rithöfundur kom i morgun með
„íslandi“ frá Vestmannaeyjum. Hin
nýja bókhans, „Lokadagur“, kom þar
út um lokin og seldist unnvörpum.