Alþýðublaðið - 15.05.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.05.1926, Blaðsíða 6
6 alkýðublaðid: 04A« ntCSllS) hefst * dag’ og verður næstu daga, á Taubútum og nokkrum Fataefnum, sem af ölul UloUlð sérstökum ástæðum verða seld með afarlágu verði. — Hvergi fáið pið jafngóða vðru fyrir jafnlitið verð. — Notið tækifærið og fáið yður ödýrt og gott efni i föt. — Varist að kaupa erlenda vöru, þegar þér getið fengið hina íslenzku vöru betri fyrir jafnt verð. — Komið, og sjáið sýnis- horn vor og kynrrið yður verðið. — Eflið islenzkan iðnað. — Verzlið við Klœdaverksmiðjuna „Álafoss“. — Hafnarstræti 17. — Simi 404. . S. R. Fastar ferðír verða hér eftir au^tur á Skeið, að Húsatóftum og Sandlæk alla priðjudaga. Til baka daginn eftir. Að Garðsauka og Hvoll alla mánudaga og fimtudaya. Til baka daginn eftir. Burtfarartimi úr Reykjavik kl. 10 árdegis. Frá Garðsauka og Sandlæk kl. 9Va árdegis. B. S. R. hefir til leigu hina heimsfrægu Fiatblla. Einnig hina nýju þjóðfrægu Buickbila. H.í. Bifreiðastöð Reykjavikur. Afgreiðslusimar: 715 og 716. Hinir ðgætu holienzku vindlar frá Mignot & de Bloek, stærstu vindlaverksmiðju Hollands, fást i beztu búð- unum,' svo sem: Regal of Semeuse vindlar (ýmsar tegundir), Polar, Jön Sigurðsson o. fl. Tóbaksverzlun islands h.f. Ungiingastúkan Svava nr. 23. Fundur á sunnud., 16. þ. m. Kjósa á fulltrua á stðrstúku- og unglinga- reglu-þing. Áriðandi, að allir fé- lagar 14 ára og eldri komi. Ef veður leyfir, verður fundurinn haldinn uti. Þvi er áriðandi, að allir komi nógu snemma. Gæzlumaður. Tauvindur og Taurullur mjög ödýrar. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Saltkjöt 75 aura, Smjor 2 kr. — Harðfiskur 90 aura. Ódýrar kartöflur íslenzkar og danskar. Hannes Jöns- son, Laugavegi 28. Drengur, fermdur, ábyggilegur og reglusamur, sem skrifar vel, getur fengið gott starf hér í bænum frá Jónsmessu (24 júni). Umsækjendur gefi sig fram fyrir Hvitasunnu. A. v. á. Til vorverka öskast duglegur maður nú þegar. Drengur 12 —14 ára óskast á sama staö i vor og sumar, upplýsingar Bergstaðastræti 21. Vor- og kaupa-kona öskast; upp- lýsingar á Skölavörðustfg 20 (uppi) eftir kl. 7. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son. Aðalstræti 11. EIMSKIPAFJELAG iiiiiiiiiniii E.s. „Es|a“ fer héðan á morgun (sunnúdag), 16. maí, klukkan 4 siðdegis austur og norður um land. E.s. „Laggarfoss“ fer frá Hamborg 17.—18. maí. Kemur við i Leitb, en ekki i Hull vegna verkfallsins, sem stendur par yfir enn jrá. Nýja skövinnustofan , á Njálsgötu 11, gerir ódýrast og bezt við alls konar sköfatnað. TilbAin fðt karlmanna og unglinga nýkomin i fallegu og ódýru úrvali, Marteinn Einarsson & Co. Kaffi-, matar- og pvotta-stell, bolla- pör og diskar er bezt og ódýrast i verzlun „Þörf“, Hverfisgötu 56, sími 1137. — Reynið! Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Alþýðuflokksfóik! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið þvi í Alþýðublaðinu. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Smáauglýsingar eru lesnar bezt i Alþýðublaðinu. Sporöskjulagaðir rammar, margar tegundir nýkomnar á Freyjugötu 11; myndirnar settar i þá aö kostnaðar- lausu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðupreatamiðiwn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.