Alþýðublaðið - 18.05.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.05.1926, Blaðsíða 3
ALUÝÐUBLAÐID Úísalan og ópekt verð. Þér, sem purfið að kaupa nærfatnað, manchettskyrtur, flonel, tvisttau, léreft, sængur- duk og aðra álnavöru með lágu verði, leitið að Laugavegi 49. Alt verðnr selt nú á næstunni. Hvítasunnufðtin eru komin, snið, verð og vandvirkni á pessum sérstaklega um- sömdu fötum, sjáið pér i gluggum útsölunnar. Öll samkepni gersamlega útilokuð. ATHtlGIÐ! Þrátt fyrir hið lága verð fylgja með fyrst um sinn 15 kr. stfgvél hverjum fatnaði i kaupbæti, eingöngu til að auglýsa hinar miklu birgðír af fatnaði sem útsalan á von á nu á næstunni. Úr hundruðum fata að velja. Vorið er komið með sumarfatnaðinn á ÚtsiSluna, Laugavegt 49. Sðmi 1403. Slmi 1403. Hrelsis- stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öilum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. Herluf Clausen, Simi 39. H.f. Reykjavikurannáll. EE= 20. sinn i---------- dvígslan. Leikið i Iðnó miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 8. Aðgðngumiðar i Iðnó í dag (þriðjudag) kl. 4 — 7 og á morgun (miðvikudag) kl. 10—12 og 1—8. Ný kvæði. — Lækkað verð. Postulins, leir-og olervðrnr Dömutöskur og barnaleikföng i mestu íirvali. Ódýrastar hjá K. Einarsson & Bjömsson, Simi 915. Bankastræti 11. Simi 915. Nýkomið úrval af drengjafötum og frökkum á 9 — 14 ára aldur. Verð frá 24 kr. Karlmannsreiðbuxur og rykfrakkar afar ódýrt. — Fataefnin i stóru úrvali og tílbúinn föt heimasaumuð frá 80 krönum. Laugavegi 3. Andrés Andrésson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.