Alþýðublaðið - 18.05.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.05.1926, Blaðsíða 4
4 ■" rr*'M A LEÝ ÐU BKAÐIG Enskar hnfur frá 2,00, axlabönd 2,25, mjög göðar og fallegar peysur 12,00, flibbar, skyrtur, man- chettuhnappar, brjösthnapp- ar, hálsbindi, vasaklútar og margt fleira. — Þetta aft er mun ödýrari vara en annars staðar, en pó göð vara. Gnðm. B. Vifcar. Verzl. BjSrn Hrlstjánsson. Borðdúkar, hvitir. Munnddkar. Grammof ön plðtur Mikið liefir verið tekið upp afnýjum grammofónplötum á 1 kr. stykkið. Hljöðfærahúsið. MjðlkurSötur. Kaffikönnur. Blikkfötur. BIikkbalárT” Taurullur. Vörur góðar. Sanngjarnt verð. Jðh. ðgm. Oddsson. Laugavegi 63. Vortesknr af nýjustu tízku komu með siðustu skipum. Bezt úrval og lang-ödýrast. 5 króna lukkupakkar. Nokkur stykki voru lögð fram í dag. Innihaldið aldrei minna en ein taska með mörgu fleiru. Leðurvðrudelld Hljððfærahússins. Kostakjör býður Alþýðublaðið nýjum kaupend- um sínum. Það er viðurkent, jafnvel af þingmönnum' andstöðuflokkanna, að alþingisiréttir hafa i engu blaði verið jafngreinilegar. Langt er þangað til Alþingistíðindin eru fullprentuð. Til þess að fréttafusir lesendur geti fengið þær sem íyrst, geta nýir kaupendur fengið blaðið frá fe» brúarbyrjun í kaupbæti, meðan upplagið endist. Notið tækifærið! Ekki sízt mun það kærkomið alþýðufölki i sveitum. Rykkápur, mikið og gott úrval. Verzlun Ámunda Árnasonar. Vormann vantar á gott heimili i Grindavik. Uppl. Grettisg 24. Morgunkjöla-ogsvuntu-efni. Verzl. Ámunda Árnasonar. Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Söley“. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islenzka kaffibœtinn. Til livltasunnunnar: Gerhveiti, bezta tegund, að eins 0,30 Vs kg. — Alt annað til bokunar gott og ódýrt. Verzlun „Þörf“, Hverfisgötu 56, simi 1137. Voglr stórar, og vogarlöð, járn og kopar. Ódýrt. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Franska alklæðið komið. Verzlun Ámunda Árnasonar. leð fl.s. Island komu ca. 1000 pör af karlmannssokkum, að eins 60 aura parið. Þessir sokkar hafa fengið lof allra, sem reynt hafa. fiuím. B. Vikar. Salúnsteppi á dívan til sölu. Sauðarlitir. Verð 90 kr. A. v. á. Kartöflur islenzkar og danskar. Sykur með heildsöluverði. Sveskjur og rúsínur í kössum — afar-ödýrt. Hannes Jönsson, Laugavegi 28. Hvitt og bleikt efni í smábarna- kápur. Verzlun Ámunda Árnasonar. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- scn. Aðalstræti 11. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið þvi í Alþýðublaðinu. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Mjólk og Rjómi er selt daglega i brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Munstrað flauel og sumarkjólaefni. Verzlun Árnunda Árnasonar. Blómsturpottar störir og smáir frá 25 aur. Bollapör og Diskar. Ódýrt. Hannes Jðnsson, Laugavegi 28. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. AlþýðupreatímiðjöB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.