Alþýðublaðið - 14.02.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.02.1920, Blaðsíða 2
2 ALPÝDUBLAÐIÐ Jakob IWEöller Off jaínadarmenn. Yið skulum nú athuga hvað til er í þeirri staðhæfingu, að Jakob Möller sé ekki á móti jafnaðar- mönnum eða Alþýðuflokknum. Nýlega fór fram bæjarstjórnar- kosning hér í Reykjavík. Þar barð- ist Alþýðuflokkurinn við auðvaldið (Sjálfstjórn). Jakob Möller virtist í fyrstu ætla að leiða kosningar hjá sér, eins og eðlilegt heíði verið, hefði hann verið með hvorugum. En þegar hann fór að rita um kosningarnar alment, notaði hann tækifærið til þess að hnýta í fram- bjóðendur Alþýðuflokksins. Hver bað hann um það, og hvað kom honum til? Auðvitað kom honum það eitt til, að hann vildi sýna Sjálfstjórn og auðvald- inu, hvoru megin hann væri! Kostuleg var blekking sú, er hann bar á borð fyrir lesendur blaðsins í sama blaði, sem sé, að hann væri með lista Sjálfstjórnar af því að það hefði verið farið alt öðruvísi að því að velja hann, en þegar Sjálfstjórn valdi þingmanna- efnin í haust. Bæjarfulltrúaefnin hefðu sem sé verið borin undir al- mennan Sjálfstjórnarfund! Nú vita allir, að í því gat engin trygging falist fyrir því að fá betri fulltrúa- efni, því almenni Sjálfstjórnar- fundurinn samþykti vitanlega list- ann óbreyttan, eins og hann kom frá fulltrúaráðinu, og að ómögu- legt heíði verið að fá honum breytt vita allir, eins og líka má sjá af því, að tillögu um að færa Sigurð Jónsson niður í fjórða sæti á list- anum, var alls ekki skeytt! (Til- lögumaður þótti þó býsna slung- inn, þar sem hann ætlaði að fá Sigurð færðan niður undir því yfirskyni, að það væri meiri heið- ur fyrir hann, að vera í fjórða sætinu!) En það aem gerir blekkinguna í þetta sinn kostulegri en þær, sem ritstjóri Vísis annars daglega ber á borð fyrir lesendur blaðs- ins, var þaö, að listi sá, sem bor- inn var upp á hinum almenna íundi Sjálfstjórnar, var alt annar listi en sá, sem Sjálfstjórn studdi iil kosninga. Liati sá, sem samþyktur var á -Sjálfstjórnarfundinum, var þannig: Sigurður Jónsson, Pétur Halldórsson, Páll H. Gíslason, Þórður Bjarnason, Porsteinn Þorsteinsson, Sveinn Hjartarson. En á lista þeim, sem höfðingj- um Sjálfstjórnar þóknaðist að láta kjósa um, voru þessi nöfn: Sigurður Jópsson, Pétur Halldórsson, Gunnl. Claessen, Þórður Bjamason, Páll H. Gísiason, Þorsteinn Þorsteinsson. Eins og sjá má, var einn mað- ur, sem búið var að samþykkja á Sjálfstjórnarfundi, tekinn algerlega af listanum, og nýr maður settur í þriðja sæti, en sá, sem þar var fyrir, fluttur niður fyrir alla von. Alt þetta var Jakob Mölier vitan- lega fullkunnugt,, en hann sagði, eins og hann var vanur, það, sem honum gott þótti, án tillits til þess, hvað var sannleikur! En líklegast hefir Jakob Möller ekki áiitið, að hann hefði nægi- lega tryggilega sannað auðvalds- höfðingjum Sjálfstjórnar, hvorum megin hann væri með fyrnefnd- um ummælum í Vísi. Honum hafði orðið það á, að nefna lista Sjálfstjórnar röngum bókstaf. Þeg- ar hann svo daginn eftir (kosn- ingadaginn) gaf út fregnmiða með leiðréttingu, notaði hann tækifærið til þess að sýna Sjálfstjórnar-höfð ingjunum enn þá greinilegar hvor- um megin hann væri. Fregnmið- inn endaði á orðunum: Kjósið B- listann (en það var Sjálfstjórnar- listinn). Er nokkur vafi á því, hvorum megin Jakob Möller er? Snðnr-jótlanð. Khöfn, 13. febr. Hingaðtil hafa verið talin upp 75,151 dönsk atkvæði og 25,231 þýzk. Atkvæðagreiðslan í 2. atkvæða- héraði fer fram 14. marz. 20 danskir embættismenn eru komnir til Suður-Jótlands til þess að taka við stjórninni. „jjúntannsklukkan“ Klukkunni ætti ekki að flýta* Undanfarin ár hefir stjórnarráðið látið flýta klukkunni 15. febrúar. Mun það hafa verið gert af þeirri ástæðu, að ýmsir töldu að Þar myndi að nokkru sparað ljósinetb og svo hinu, að utanlands var þetta gert í nokkrum löndum. mun sumstaðar vera algerlega faliið frá þessu ráði, vegna Þe3S' að bent hefir verið á það, að Þa^ væri enginn búhnykkur, og í öðrn lagi hefði það ill áhrif á heilsU manna, að því leyti, að það rask* aði svefni þeirra. Er slíkt skiijaH" legt, því hafi menn vanið sig a það, að vakna á vissum tíma, eiga þeir bágt með að breyta unJj öðruvísi en að svefn þeirra órólegur og ekki að hálfum notuiú' Það fólk, sem fara þarf til vinBu snemma dags, er yfirleitl óán»gt með þessa ráðstöfun, sem telJa verður algerlega óþarfa og sparand1 ekkert svo teljandi sé. Væri æskilegt að stjórnarráðl® tæki þetta til athugunar og hrap' aði ekki að þvi í blindni að klukkunni. !• Um dagifin og vep. Fyrri hluta læknisíræðispróf* hefir Friðrik Björnsson lokið n?6^ I. eink., og efnafræðisprófi ArpI Pétursson með II. betri eink. Embættisprófl í guðfræði haía þessir guðfræðingar lokið: ÁrDt Sigurðsson 125 stig, Magnús Guð" mundsson 105 st., Stanley Guð' mundsson 1041/* st., Pétur Magu' ússon 95 st., Halldór Kolbei®* 89*/s st. og Sveinn Ögmundsa0® 67 stig. — Fyrsta einkunn er iríi 105 stigum og önnur betri frá ^ stigum. Tveir hinir fyrst nefndu hafa því hlotið I. eink., en hinir 4 II. betri einkunn. FisksaU alþýðuféUganna. " manna nefnd sú, er kosin var 8 Fulltrúaráði verkalýðsfélaganníb hefir nú lokiö starfl sínu, og iaS írv. um reglugerð fyrir fisksölun*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.