Alþýðublaðið - 14.02.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.02.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ JCoSi konsngnr. Eftir Upton Sinclair. Verkamannafél. Dag'sforún. verður vegna áskorana margra félagsmanna endur- tekin laugardaginn 14. og sunnudaginn 15. þ. m. í Bárubúð. — Aðgöngumiðar verða afhentir félags- mönnum á sama stað föstudag kl. l—Q'/z fyrir laug- ardaginn og á laugardag kl. 1—6V2 fyrir sunnudaginn. Menn haíi ineð sér félagsskírteini frá fyrra ári. Skemtunin byrjar stundvíslega kl. 8 síðdegis. — Húsið opnað kl. 7^/2. Par eð þjófnaður á skófatnaði, súkkulaði og ýms- um öðrum vörum er altaf að ágerast, ekki einungis um borð í skipunum heldur og í landi erlendis, viljum vér vekja athygli viðskiftavina vorra á ákvæði því í farmskírteinum vorum að skipið ber ekki á- byrgð á þjófnaði eða ráni hverju nafni sem nefnist, og viljum vér því ráðleggja þeim sem senda vörur með skipunum, að vátryggja þær gegn þjófnaði, þar eð félagið greiðir engar skaðabætur hvorki fyrir landssjóðsskipin eða skip vor þótt þjófnaður eigi sér stað. H.f. Eimskipafólag1 íslands. (Frh.). Hinn gat ekki varist hiátri. ,Þig myndi áreiðanlega ekki skorta námsféð", svaraði hann. „Nei“, sagði Hallur og brosti, „en heima sítur bróðir minn, og þegar eg hugsa utn þessa hluti, þá kemur mér það ætíð í hug, að eg verði siðar að rífast við hann um þá. Eg vil geta sagt við hann: eg hefi ekki gleipt við hugmyndum annara. Eg hefi sjálf- ur reynt þetta og það gekk svona eða hms vegin fyrir mér“. „Ernmtt það“, svaraði sk'pu- lagsmaðurinn, „víð þvt er ekkert að segja. En þó að þú sért að afla þér og bróður þmum þekk- ingar, máttu ekki gleyma því, að eg er hnútunum kunnur, og veit, hvernig fer fyrir þeim nianni, sem krefst vogareftirlitsmanni, og Kefi ekki ráð á því, að fórna sjálfum mér til að fá sönnunma í annað sinn“. „Eg hefi heldur ekki beðið þig þess", sagði Hailur hlægjandi „Fyrst eg vil ekki ganga t flokk, með þér, get eg ekki búist við því að þú viljir fylgja mér, En geti eg nú fengið nokkra menn til þess, að hætta á það, að krefj- ast vogareftirlitsmanns með mér, þá skaðar það vonandi ekki starf þittí" „Hreint ekki", sagði hinn. „Þvert á móti. Þá fæ eg eitthvað, sem eg get skírskotað til. Það eru hér ýmsir, sem vita það ekki einu sinní, að þeir hafa lagalegan rétt til þess, að hafa hann. Þeir eru og aðrir sem að vísu vita, að þeir fá ekki vigt sína, en þeir eru ekki vissir um, hvort það er fé- lagið sem féflettir þá. Neiti verk- stjórarnir, að láta mann hafa eftirlit með kolavigtinni, eða gangi þeir enn lengra og kasti á dyr þeim, sem krefjast þessa — þá held eg, að margir hér verði á- hangendur verkamannafélagsins tnínsl* pÞá er það eins og það á að vera“, sagði Hallur, „eg ætla að hugsa málið, og athuga hvað gera skal. Auðvitað nefni eg þig ekki, nema við nokkra, sem óhætt er að treysta*. Iðnnemafélag Reykjavíkur heldur fund sunrmdaginn 15. þ. m. kl. 4 síðdegis í Iðnskólanum. Mjög fjölbreytt dagskrá. Áríðandi að allir félags- menn mæti. Stjórnin. Að svo mæltu skyldust þeir með handabandi. Nkemtineíndin. Yeðrið í dag. Eeykjavík, logn, hiti —14,1. ísafjöröur, Vantar. Akureyri, NNV, hiti -r-14,0. Seyðisfjörður, N, hiti -ít13,0. Grímsstaðir, logn, hiti -4-22,5* Vestmannaeyjar, NA, hiti -«-3,0* Þórsh., Færeyjar, N, hiti -í-5,2- Stóru stafirnir merkja áttin»> -4- þýðir frost. Loftvog há nyrzt á íslandi,. h®S norðanátt, frostlaust. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafar Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.