Alþýðublaðið - 17.02.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.02.1920, Blaðsíða 4
4 A.LÞÝÐUBLAÐIÐ féiagið um það — og græddi líka á því. Menn gætu ekki einu sinni keypt póstávísun, til þess. að senda peninga heim til fósturiaadsins; póstafgreiðslumaðurinn, sem auk þess var ætíð starfsmaður í bóð félagsins, seldi nokkurskonar ávfs- un á vörur í búðinni. Jerry sagði, að það myndi til einskis að mynda bandalag Það myndi komast upp og félagsmenn myndu verða reknir, ekki allir í einu, heldur smátt og smátt og undir margskonar yfirskini. Myndi ekki betra að stíga eitthvert sbref opinberlega, svo allir mættu sjá rangindi verkstjóranna? Væri þeim varpað á dyr, vissi alt héraðið, hvers vegna það var gert, og með því væri grundvöllur lagður að hvatningu, meðal þeirra, sem efíir væru. Þetta féll alveg saman við ætl- un Halls. Lögin voru mörg, sem félagið hafði stungið undir stól, hví ekki að draga lögin um vog- areftirlitsmann fram í dagsljósið og neyða félagið til þess, að sína sína réttu hlið? Það var ákveðið i lögunum, að jafnskjótt sem kolaverkamennirnir krefðust þess, að maður liti eftir vigt kolanna sem þeir hjyggu og vildu greiða honum laun, þá ættu þeir heimting á að fá framgengt þessari kröfu. Sérhvert félag, sem skarst undan þessu, var sektað. Hvað gat þá haft meiri áhrif, en einmitt það, að fá hóp af kola- verkamönnum til þess að krefjast þessa? Fáfróðasti Mexikómaðurinn eða Japaninn, gátu ekki misskilið þetta. Ekki gat hjá þvf farið, væri kröfunni sint, að upp kæmist svik í viktinni. Að þeir væru sviknir af félaginu. Yrði henni ekki sint, væri þar með sannað, að félagið fór ekki eítir lögunum. »Ja! Þetta er ágætt!" hrópaði Hallur, en Minetti vinur hans brosti raunalega. Já, gott fyrir unga menn, sem ekki hafa íyrir fjölskyldu að sjá“. „Láttu mig um það', sagði Hallur. »Ég skal verða vogar- maðurinn". „Það þarf sendinefnd, til þess að tala við verkstjórann*. Eitstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafar Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. óskast til að hnýta þorskanet. Kaupið hækkað. Kom- ið 1 dag í verzlun mína. Sigurjón Pétursson, JOsrHÍra sa*-str«eti 18. Til herværeride Darj$ke. Komitéen, der paa den danske Ministers Initiativ er dannet for at arrangere en Festlighed her i Reykja- vík i Anledning af Sönderjyllands Tilbagekomst til Danmark, har tænkt sig at invitere alle de hervær- ende Danske, samt eventuelle Ægtefælier, til en fest- lig Sammenkomst og beder dem, der kan komme tilstede at give Meddelelse herom til en af Under- tegnede inden den 21. Februar af Hensyn til Lokal- forholdene. Meddelelse om Danske, der for Tiden er bort- rejste, modtages med Tak. Program for Festen, der antagelig fmder Sted i Midten af April; vil senere blive bekendtgjort. Th. Krabbe, Thor Jensen, Formand. NæsJformand. P. 0. Christensen, Fru Flora Zimsen. Fru Georgia Björnsson. Kasserer. John Fenger, Sekretær. er frá og með miðvikudegi 18. febrúar sem hér segir: Súrbrauð 71 kr. 0,68 Sigtibrauð — 0,68 Franskbrauð x/i . . . . — 0,90 Vinarbrauð og bollur . . - 0,17 Snúðar — 0,13 Jólakökur 72 kg — 1,50 Sódakökur x/2 kg. . . . — 1,70 Tvíbökur nr. 1 72 kg. . . — 1,90 —»_ — 2 72 kg. . . — 1,50 Kringlur r/2 kg .... — 0,96 Skonrok 72 kg — 0,94 Smjörkökur stk. .... — 0,65 Tertur stk - 1,25 Smákökur stk — 0,07 Stjórn Alþýðubrauðgerðarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.