Alþýðublaðið - 17.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1926, Blaðsíða 1
pökk. Um leið og hljómsveitin pýzka fer, leyfum við okkur í hennar og okkar nafni að flytja öllum peim hjartanlegt pakklœti, sem hafa veitt okkur hjálp á einn eða annan hátt við móttöku hljómsveítar- innar, og stutt að pvi að gera dvöl hennar hér svo átiœgjulega, sem raun varð á. Við pökkum ekki sizt bœjarstjórn Reykjavíkur, móttökunefnd- inni og borgurum Reykjavíkur. Öllurh peim, sem við getum ekki náð til á annan hátt, verðum við að flytja pakkir okkar með pessum linum. F. h. Hainburger Phílharmonisches Orchester. — Der Orcliestervorstand. — Stói’kosflenasF slfjiaF JafnaðaFmaima við aukakosuinga í Emglandi. 28. maí fór fram aukakosning í North-Hammersmith í Lundún- um, og unnu jafnaðarmenn þar glæsilegan sigur. Þingmannsefni jþeirra hlaut 3611 atkvæða meiri hluta éða alls 13095 atkvæði, en .þingmannsefni íhaldsmanna fékk 9484 atkvæði. Þingmannsefni „irjálslynda" flokksins • fékk að eins 1974 atkvæði og varð að sjá af 150 sterlingspundum, er frambjóðendum er gert að setja sem tryggingu fyrir sæmilegu fyigi. í næstu kosningu á undan, þegar „rauða bréfió“ var á ferð- inni, fékk íhaldsmaöurinn 12925 atkvæði, en jafnaðarmaðurinn 10970. Þessi kosning er merkileg fyrir Þá sök, að kolanámuverkfallið var kjarninn í kosningabaráttunni. Jafnaðarmenn spurðu kjósend- urna: „Eruð þið með námamönn- unum ?“ íhaldsmenn sögðu: Kosn- ingin snýst um þjóðskipulagið. Ef kjósendurnir eru á móti byltingu og með nú verandi stjórnskipu- lagi, þá kjósa þeir með okkur, en annars jafnaðarmennina. Kjósend- urnir voru með námumönnum. Enskir kjósendur láta ekki leng- ur burgeisana hræða sig frá því með byltingarþvaðri að fylgja góðu og réttu málefni/ Þetta er fjórða þingsætið, sem jafnaðarmenn vinna á stuttum ííma í aukakosningum í Englandi. Jafnaðarstefnan sigrar. Fæðingardagur Jóns Sigurðssonar forseta. 115 ár eru í dag frá fæðingu Jóns Sigurðssonar. Jón Leifs. símsfeeytL Khöfn, FB„ 15. júní. Kröfur pölsku stjórnarinnar. Frá Varsjá er símaö, að stjórnin krefjist ríeitunarvalds forse.ta og aukins réttar til þíngrofa. Ýfingar auðvaldsstjórnarinnar brezku \rið alþýðuveldið rússneska. Frá Lundúnum er símað, að Chamberlain hafi sagt í ræðu í þinginu út af fjárstyrk Rússa til brezku verkfallsmaunanna, að gott samkomulag milli Rússlands og Englands geti ekki haldist, nema Rússar hætti öllum undirróðri í brezkum löndum. Fundur um Marokkómálin byrjaður. Frá París er símað, að fundur Frakka og Spánverja um Marok- kó-málin sé byrjaður þar, og sé búist við, að samkomulag náist bráðlega. Khöfn, FB„ 16. júní. Franska stjó *nin farin frá. Frá París er sirnað, að stjórnin sé fallin. Peret beiddist lausnar I. A. Johs. Rieckmann. IKosn i ngarskrif stofur A-listans. í Reykjavák: Alþýðuhúsið, opin 6—10, Sími 1294. t Hafnarfirðt: Skrifstofa Sjómannafélags- ins, opin 6 —-10, sími 171. F af þeim ástæðum, að hann taldi nauðsynlegt að mynda stjórn á ný, þar sem stjórnin hefði ekki stuðning allra flokka og Frakk- landsbanka til hindrunar falli frankans, en þann stuðning yrði hin nýja stjórn að fá. Lausnar- beiðni Perets leiddi svo af sér fall stjórnarinnar. Ársþing isl. barnakennara hefst á sunnudaginn kl. 4 i Góð- templarahúsinu. Stórstúkuþingið hefst hér i Reykjavík 24. p. m. — á 40 ára afmæli stórstúkunnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.