Alþýðublaðið - 24.06.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.06.1926, Blaðsíða 3
Gangastfilka og eldhússtúlka geta fengið atvinnu á Hðtel Island. Upplýsingar á milli kl. 5 og 6. konur, sem mega verða konum úr alþýðustétt að liði. Á fundin'n eru boðnir frambjóðendur hinna list- anna. Jónsmessa er i dag, minningardagur Jóhann- esar skírara. Þessi dagur er kristni- tökudagur Islendinga, að því er Björn M. Ölsen taldi. Stórstúka ís- lands er 40 ára í dag. Henry Erichsen, iTarmonikuleikari, kemur að norð- an með „Novu“. Ætlar liann að halda hljómleik á föstudaginn, og leikur þá kona hans með honum á aðra harmoniku. Heilsufarsfréttir. (Eftir símtali við landlækninn í morgun.) Umferða-brjósthimnubólg- an heldur áfram að breiðast út hér í Reykjavík og er komin í fle.iri héruð á Suðurlandi. Enginn hefir dáíð úr henni. Anriars er yfirleitt gott heilsufar um alt. land. Aðstóð- arlæknirinn í Stykkishólmi er á góðum batavegi. Knattspyrnumót íslands 1926. hefst í kvöld kl. 8V2 á Iþrótta- vellinum, og keppa „Víkingur“ og „Valur“. Sú tilbreytni verður á þessu móti, að knattspyrnumenn frá Vestmannaeyjum keppá við Reyk- víkinga, svo að búast má við harðri keppni og mikilli leikni. V. „Gylfi“ fer áftur á veiðar í kvöld. Er ■gott til þess að vita, að til er þó enn einn framkvæmdarstjóri fyrir togaráútgerðarfélagi, sem ekki er búinn að missa allan móð til fisk- veiða. Andlát forsætisráðherra bar að á heimili Jóns prófasts i Norðfirði kl. 10Vi í gærkveldi, segir í skeyti til Frétta- stofunnar. — „Geysir“ lagði af stað frá Norðfirði kl. 2 í nótt. Frá háskólanum I gær luku þessir 6 menn lækna- prófi: Björn Gunnlaugsson með 1. eink., 202'V stig, Eiríkur Björnsson, II. eínk. betri, 153 V.., stig, Lárus Jónsson, II. eink. betri, 15110 stig, Ólaíur Ólafsson, II. eink. betri, 133 stig, Pétúr Jónsson, I. eink., 173 Vc, slig og Sveinn Gunnarsson, I. eink. 1842/s stig, — Að þessu sinni tekur ' ÁLJIÍ ÍÐUÚLA1JI1, > *r,- — g Nýtt t Nýtt! SJómenn! Komið, sjáið og reynið! Nú er það tjaldbúðin á Garði. Þar sel ég allan daginn sjóðandi kaffi og kökur, — kókó, gosdrykki, öl og svo framvegis. Jónas Jönsson (ekki frá Hriflu). I SJarveru mlnni gegnir Daníel Fjeldsted læknisstörfum mínum, og verður hann að hitta á heimili mínu á sama heimsóknartíma og áður kl. 10—11 f. h. og 6 — 7 e. h. BJarni Snæbjórnsson. Fní Maridia og Henry Erichsen halda harmoniku^ hljémlelka föstudag kl. Tk í Nýja Bíó. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 og 2,50 seldir í Hljóðfærahúsinu (sími 656) í dag og föstudag. í fjærveru minni ann- ast C. Flyger öll tann- læknisstörf fyrir mig. — Tannlækningastofan í Hafnaistræti 12 verður opin á sama tíma og áður Hallnr Hallsson. enginn nemenda háskólaiis guðfræði- próf. Sveitamenn! Olíuföt, alls konar. Gúmmístígvél. Vinnuföt, alls konar. Skóg(trn. Laxanetagarn. Silunganet, allar stærðir. Yfirbreiðslur, alls konar. Reipakaðall, ódýr. Hverfisteinar. Málningarvörur, alls konar. Saumur, alls konar. Þaksaumur, alls konar. Beastar vörur. Verð hvergi lægra. O. EUingsen. Hafnarstrætí 15. Nýiar kartðf lur fást í VerzlunÓLÍmundasonar. Sími 149. Grettisgötu 38.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.