Alþýðublaðið - 02.07.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1926, Blaðsíða 1
ýðubiaðið Gefið út af AlÞýðuflokkDtini 1926. Föstudaginn 2. júlí. 151; tölublað. Erlend simskeyti. Khöfn, FB., 1. júlí. Kolanámumálið. Frá Lundúnum er símað, að margir námumenn séu fúsir til þess að fara að vinna aftur, þó um lengri vinnutíma verði að ræða, ef laun haldist óbreytt. Tal-, ið er vafasamt, að framkvæmdar- nefnd verkalýðsfélaganna geti komið í veg fyrir, að vinná hefj- ist aftur í ýmsum námum, ef pingið samþykkir lög, sem ákveða vinnutímann í kolanámunum. Fjármálin frðnskn. Frá París er símað, að Briand hafi lýst yfir í þinginu, að stefna stjórnar og þings ætti að vera sú að festa verðgildi frankans, én til þess að koma þyí í framkvæmd sé aðstoð Frakklandsbanka nauð- synleg. Lán fáist ekki í öðrum löndum fyrr en þingið samþykki samkomulagið um ófriðárskuld- , irnar. Stjórnin yrði að kref jast þess, að umræðum um fjárhags- málin væri frestað, unz Caillaux fjármálaráðherra hefði skýrt þing- inu frá tillögum. sínum og áform- ' þm í f]árhagsmálinu. Varð þingið við þeirri kröfu. Khöfn, FB., 2. júlí. Frá París er símað, að vegna orðróms um, að lán verði tekið til þess að verðfesta frankann gegn veðsetningu gullforða Frakklandsbanka, krafðist Tar- dieu þess sem skilyrðis fyrir því, að umræðum um fjárhagsmálin yrði frestað, að stjórnin lofaði því ákveðið, að engin ákvörðun yrði tekin um lán í nefndu skyni fyrr en þingið hefði tekið fjár- hagsmálin til umræðu. Briand færðist undan því í lengstu lög, að lofa þessu fyrir hönd stjóm- arinnar, en að lokum varð harln til neyddur. Nú er talið mjög óvist, að af því verði, að ný Hafnftrðlngar! Brauð frá Alpýðubrauðgerðinimi fást á Strandgötn 26. I^" Kaupið brauH ykkar pur. -~WÍ Alþýðubókasafnið verður lokað allan þennan mánuð, vegna bókaupþtalningar. — Skor- að er á þá, sem hafa bækur, að láni frá safninu, c.ð skila þeim sem allra fyrst. — Tekið er á móti bókum daglega klukkan 7—9 síðd. Njilk- oi brani-sflMH verður opnuð í dag í Strandgotu 26 i Hafnarflrði (minni búðinni hjá frú Bergmann), AUir, sem vilja gera föst kaup á góðri mjóík, fá hana eftir þörfum í mjólk- urleysinu, ef pantað er í tíma. Brauðin eru úr Alpýðubrauðgerðinni, alkunn að gæðum. samninganefnd verði send til Washington, þar eð Bandarikja- menn eru alls erwlis ófáanlegir til þess að breyta hinum nýgerða samningi um skuldir Frakklands við Bandaríkin. Manntjón af sprengingu. Frá Berlín er símað, að 38 her- menn hafi beðið bana og 41 særst, er sprenging varð í pólsk- um smábæ. ' Bær eyðist í landskjálfta. Landskjálftar hafa komið á Su- matra, og er bærinn Padang lagður í eyði. 117 menn hafa farist. anonikor. 25 stk. seljast með % afslætti, á meðan birgð- ir endast. iljöðfæralifisi. Utbpelðið Alþýðublaðlð!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.