Alþýðublaðið - 19.02.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1920, Blaðsíða 3
ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ 3 44 sinnurn meiri upphæð en Frakk- ar urðu að gjalda Þjóðverjum í herkostnað eftir ósigurinn 1871. Ekki hækka skattana frekar, Frakkar ætla ekki að hækka skattana frekar en orðið er. Þeir h*fa hækkað sksttana smótt og smótt þessi strfðsár svo að tekjur franska ríkisins voru 90% hærri ^919 en þær voru 1913, og var K^otz fjármálaráðherra allhróðugur yfir því, í ræðu sem hann héit í Þ'nginu í desember, að Frakkar hefðu getað þoiað svo mildar gjaldabyrðar þrátt fyrir það þó 89 af hverjum 100 karlmönnum v®rU í striðinu (til samanaurðar: * Englandi 52 raenu af hverjum loo í stríðínu. í Bandarlkjunum 6 af hverjum 100). Di daginn 09 veyii. tnflhenzaD í Vestmannaeyj- Qia, í gær voru allir á símstöð- 'uni veikir, eða að leggjast, nema kona símastjórans. 300—400 uianns er sagt að séu lagstir, en tuargir lítið veikir enn, hvað sem s'ðar kann að verða. Sóttkvíin. Meðal þeirra, sem í sóttkví eru, er Pétur alþm. Jóns- son frá Gautlöndum, varð hann fyrir því óláni, að einn af Vest- uiannaeyingunuoi kom í húsið sem hann býr í. Alt það, sem sagt er á móti 1>tí að Iteykjayík fái þanu fnll- trúaíjölda á þing, sem henni t>er, rerðnr aldrei annað en Törn fyrir röngum málsiað. feir, sem þann máistað yerja, Terða aldrei öínndsverðir af l'Tí til langírama. Réttleysi líeykjavíknrbúa á Alþingi er ^feki annað en pólitísknr inn- ^rotsþjófnaður inn í jafnrétti l'eirra við aðra landsmenn. Indriði Einarsson, >'Reykjavík fyrrum og nú«. Villemoes lagðist að kola,- *3ryggjunni í gærkveldi. Var hann ^ö'un að vera 7 daga á leiðinni Reykjavik 17. febrúar 1920. Með því að inflúenza hefir borist hingað til lands- ins og með því að hætta getur verið á því að veikin kunni að hafa borist hingað til bæjarins, skorar sótt- varnarnefnd Reykjavíkur hér með á lækna bæjarins, að tilkynna þegar í stað, ef þeir verða varir við in- flúenzu eða sjúkdómstilfelli, sem eru grunsöm, eða geta ííkst spönsku veikinni, héraðslækni, eða for- manni sóttvarnarnefndar lögreglustjóra Reykjavíkur. Sóttvarnarnefnd Reykfavíkur. irá Eaglandi. Hrepti versta veður, esi laskaðist ekki. Hann fiytur auk kolanna um 200—300 smá- lestir af ýmiskonar vörum, sem fara eiga híngað og þangað um landið. Hásetar kváðust ekki hafa heyrt getið um, að mikil brögð væru að inflúenzu, að minsta kosti ekki um þær slóðir, er skipið kom frá. Nægar kolabirgðir eru í Englandi og lá fjöldi skipa frá ýmsum löndum þar að bíða eftir kolum, sem þau þá ekki fá fyrst um sinn. Stjórnin er hrædd við kolaverkfall, og sánkar því að sér sem mesturn koium hún má. Veðrið í dag. Reykjavík, ísafjörður, Akureyri, Seyðisfjörður, Grímsstaðir, Vestmannaeyjar, A, hiti —r- 5,0. logn, hiti -+- 8,2. S, hiti -5-11,0. logn, hiti s- 8,8. SA, A, Þórsh., Færeyjar, N, hiti hiti hiti merkja -í-15,0. 0,0. 0,8. áttina, Stóru stafirnir -5- þýðir frost. Loftvog há, næstum jafn há á öllu landinu, en byrjuð að falla. Byrjandi austlæg átt með vægu frosti á Suðurlandi. Bæjarstjórnarfundnr í dag kl. 5; kosið verður í nefndir og hlut- kesti verður kastað um það, hver cigi að fara úr bæjarstjórn eftir tvö ár (í stað Jörundar). Til um- ræðu verða frumv. til laga um bæjargjöld og frumv. til laga um breytingu fyrir kosningarrétti til bæjarstjórnar. Fundurinn verður fyrir luktum dyrum, vegna sótt- varnarráðstafana. Skip. Níðarós og skip hlaðið steinolíu komu í nótt. Einnig kom togari í morgun með flagg í hálfa stöng og sóttvarnarflagg uppi. Enginn inflúenzusjúkliugur í Reykjavík enn. Xoli konnagur. Eftir Upton Sinclair. Öanur bók: Prœlar Kola konungs. (Frh.). II. Hallur sneri því aftur til mat- söluhúss Reminitskys; það var að vísu þungbært, en það var bót í máli, að honum veittist við það tækifæri til þess, að taia við verka- mennina. Hann og Jerry rituðu lista yfir þá, sem óhætt var að trúa fyrir Jeyndarmálinu. Efstur stóð Mike Sikoria. Mike gamli mundi stór- gieðjast af því, að fá að taka þátt í sendinefnd, sem send væri tii verkstjóra, og honum tnundi finnast, að hann hefði einmitt feðst til þess! En þeir þorðu ekki að trúa hónum fyrir þessu, fyr en á seinasta angnabliki, svo að harm misti það ekki út úr sér, þegar hann í næsta skifti væri svikinn um vagn. Ungur búlgari, að nafni Wres- mak, vann í námunda við Hall. Vegurinn inn í rúm hans var all- brattur, og honum gekk illa að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.