Alþýðublaðið - 19.02.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ koma . tómu vögnunum sínurn þaogað. Alec Stone bar þar að, meðan hann var að bisa við vagn- inn, og eins og sterkum mönnurn er títt, fyrirleit hann kraftaieysi, og tók því að hnippa í manninn og berja hann. Maðurinn hóf upp handlegginn — annað hvort til þess, að berja aftur, eða til þess, að verjast höggum. Ea Stone réð- ist á hann og sparkaði honum eftír endilöagum ganginum, bölv- andi og ragnandi. Nú var maður þessi í gangi, þar sem hann hafði grafið meira en fjörtíu vagnhiöss af grjóti og ekki fengið fyrir það meira en 3 dali. Engum, sem at- hugaði andlit hans, þegar verk- stjórinn fór fram hjá, gat dulist, að hann var reiðubúinn, til þess, að gera uppreist hvenær sem vera vildi. Jerry þekti líka mann einn, sem var nýkominn af sjúkrahúsi, eftir að hafa komist í helst til náin kunningsskap við skammbyssu- skefti námuþjónanna. Hann var Fólverji og skiidi, til allrar ólukku ekkert í ensku. En Olson hafði náð í annaa Pólverja, sem skildi dáiítið í ensku, og hann gat taiað við hinn um málið. Jerry kom Halli Jíka í kynni við ungan ítala, sem hét Rovetta, þessi unglingur var svo ákafur í ákærum sínum á Norðurda'inn og alt það, sem tilheyrði honum, að Hallur var vís um að óhætt væri að treysta honum. Þannig breiddist hreifingin út eins og eldur í sinu. Enn var það einn, sem Hallur hugsaði um í þessu sambandi. En það var Mary Burke. Viljandi hafði hann forðast hana upp á síðkastið; honum fanst það, hið ei’oa^ rétta er hann gæti gert — en honum fanst það þó hart að- göngu, og hann var langt frá því, að vera ánægður með sjálfan sig. Honumjjvar það að kenna, að komið var í ógöngur milli hans og Mary. Hann hafði verið alt of ákafur í það, að hjálpa henni þar, sem vegurinn var ógreiðfær. Hún hetði svo sem vel verið einfær utn að komast áfram; því hún var engu síður örugg á fótunum en hann. Ilann mintist þess, hve snortinn hann hefði orðið, og honum gramdist hve ósjálfstæður hann hafði verið. Þetta var alt saman mesta klúður, og hvernig átti að koma því í lag. ýsin um inflúenzu í Vestmannaeyjum. Samkvæmt upplýsingum frá héraðslækninum í Vestmannaeyjahéraði verður að telja Vestmannaeyjar sýktar af inflúenzu. Fyrir því skal nú beita hinum sömu reglum um samgöngur við Vestmannaeyjar, sem settar eru um samgöngur við útlönd, með sóttvarnarauglýsingu 29. f. m., sbr. auglýsing 8. þ. m. um lenging sóttvarnar- tímans. Allar skipa- og bátaferðir milli Vestmannaeyja og suðurstrandar landsins eru bannaðar. Auglýsing þessi öðlast þegar gildi. Petta birtist öllum þeim til leiðbeiningar er hlut eiga að máli. Dóms og kirkjumáladeild Stjórnarráðsins. 14. febrúar 1920 %3tén tJÍZagnússon. G. Sveinbförnsson. Sí manúmer vor eru nú þannig1: 409 afgreiðslan 509 féhirðir 609 framkvæmðastjórinn 809 bókhaldið 508 pakkhúsið. Spurningum viðvíkjandi burtför skipanna og þess háttar, er svarað i 409. Þar sem sími er í hverju herbergi eru menn beðnir að hringja upp samkvæmt ofanskráðum númerum. H.f. Eimskipafélag' íslands. Ritstjóri og ábyrgðarxnaður: Ólafur Friðriksson. PrentsmiSjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.