Alþýðublaðið - 23.07.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.07.1926, Blaðsíða 3
’öJM'/ Nokkuð af fallegum Sumarkðpnm eru óseldar og eiga nú að seljast með óheyrðu tæklfærisverði. Sama er að segja um tals- vert af kjólum. Notið tækifærið! 'ffoukSdmjknaton 63 ára er í dag Jóhann Qíslason fiski- matsmaður frá Eyrarbakka, Lauga- vegi 49. Dánarfregn. Qunnlaugur Jónsson kaupmaður, Ingólfsstræti 23, andaðist í gær, hniginn á efra aldur. Hafði hann fengiö aðkenningu af slagi fyrir nokkrum dögum. Lokun buða. Frá o'g með deginum á morgun og til ágústloka verður búðum lok- að kl. 4 á laugardögum. „Skýringin“. „Mgbl.“ hefir orðið heldur skelk- að við grein Kaupsýslumanns hér í blaðinu í gær, sem von var, og vill nota hana til að telja fótki trú um, að brugðið hafi verið aö ÁLÞÝÐUBLAÐJÖ igætt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, V2 kg. á að eins 60 aura. Ódýr- ara í hpilmn timniim. Veggfóður, ensk og pýzk. Afarfjölbreýtt urval. Málning, innan og utan húss. Olíur, Iðkk, trélím, sandpappir, kitti. Alt pektar ágætar vörur, og verðíð afarlágt. Hefi ætíð fyrirliggjandi nýja, hvíta málningu á loft og gluggarantma. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Simi 830. Gengið frá Klapparstig. stækka blaðið, sem lofað hafi ver- ið, en þetta er vitanlega rangt eins og fleira hjá pví blaði. Alþýðu- blaðið hefir einmitt stækkað að mun, eins og allir vita, síðan það fluttist í Alpýðuprenismiðjuna, pví að það hefir verið aukið um tvær A: mW ■ ■ Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota fslenzka kalfibœtlnn. Simí 1026. - Simi 1298. Sjómenn Athugið, að nú er tíminn til að láta bera í Sjóklæðin sín. Reynslan 3J búin að sýna það, að það marg- borgar sig. Sjóklæðagerð islands. Laugavegi 42. Dragið ekki að bera Chile- Saltpéturinu á hána. síður einu sinni og tvisvar í viku og stundum oftar og er nú miklu leturdrýgra en .áður, en verðið er þó óbreytt og blaðið eftir sem áð- ur ódýrasta dagblaðið. Annars skal það tekið fram, að Kaupsýslumað- ur er ekki Ólafur Friðriksson. Einar skáJaglam: Husið við Norðurá. ar, þegar hann kom hingað," spurði John- son ökúmanninn. „Já; það gerði ég,“ svaraði bifreiðarstjór- inn. „Það hefir auðvitað ekki verið merkilegra að flytja hann en hverr) annan?“ „Nei, eiginlega ekki,“ sagði bifreiðarstjór- inn, „nema hvað ég héldj, að ég hafi aldrei haft drukknari mann meðferðis, og hefi ég þó oft ekið fyrir menn, sem voru ,á því‘.‘‘ „Já; hann var víst nokkuð drykkfeldur, en hvernig var þjónninn?" „Hann sat alla leiðina við hliðina ‘ á mér, og mér var ekki hægt að toga orð úr hon- um, þó ég heföi mig allan við." „Það hefir þá verið heldur þurstruntu- legur samferðamaður?" „Já,“ sagði bifreiðarstjórinn, og um leið beygðu þeir fyrir ranann og sáu veiðihúsið rauða, „en um leið og við sáum rauða hús- ið, sagði hann þó upp úr eins manns hljóði: ,Blóð‘“ Goodmann Johnson leit sem snöggvast aft- ur fyrir sig á sýslumanninn og síðan á húsið. „Það var vón, að hann segði það, jafn-eld- rautt og húsið er,“ sagði hann. Ert sýslumanninum í aftursæ'tinu var að verða meira og meira órótt. Skyldi nokkuð vera í bölvuðum föggunum, sern gæti varp- að nýju ijósi yfir morð majórsins? Hann hafði að vísu litið á þær og sýnst þær vera eins og allar aðrar föggur, tannburstar, sáp- ur, rakvéiar, eitthvað af fötum, nokkur bréf og veiðiáhöld. Ekki hafði honum getað dott-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.