Alþýðublaðið - 27.07.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.07.1926, Blaðsíða 4
4 A L Þ 'Ý b; L 8 L A 3 K> Dc • K§@ E.S. „Lyra“ fer héðan næst komandi fimtudag, þann 29. þ. m., kl. 6 síðd. beint til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Framhaldsfarbréf seld til Kaupmannahafnar, Ham- borgar, Rotterdam og Newcastle o/T. Framhaldsflutningur tekin til flestra hafna fyrir lægstu flutningsgjöld. Afarhentug ferð fyrir fiskftutning, þar sem skip fara til Spánar og Ítalíu skömmu eftir komu „LYRU“ til Bergen. Allar upplýsingar um far og fargjöld fást á skrif- stofu minni. Nle. Bjarnason. . D. S. E.s. „Nova” fer héðan um næstu helgi vestur og norður um land til Noregs. Flutningur til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðar- fjarðar og Fáskrúðsfjargar afhendist fyrir föstudag. Farseðlar sækist á föstudag. Nie. Bjarnason. fer héðan á sunnudag 1, ágúst kl. 10 árdegis vest- ur og norður um land. Vörur afhendist á morgun eða á fimtudag. Farseðíar sækist á fimtudag. ^,Lagarfoss“ fer frá Hamborg 29. ágúst (áætlunarferð), enn fremur 25.—26. september (auka- ferð) og 29. október áætl- unarferð. Kaupið eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álita hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útienda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota fslenzka kafffbœtinn. ■ Golftreyjurnar á 4/95 eru komnar aftur o. m. fl, ódýrt klöpp. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Reiðhjól hirt í óskilum á götunni. Vitjist til Sigurðar Þorkelssonar, Hildi- brandshúsi við Garðastræti. Áfengisfíkn. „Ég hefi heyrt, að Pétur gamli hafi dáið úr gikt.“ „Vitleysa. Raunar var hann gikt- veikur, en hann dó ekki af því.“ „En úr hverju þá?“ „Jú, þeir báru vínanda á bakið á honum. . . .“ „Og þá hefir hann fengið blóð- eitrun?“ „Nei. Hann reyndi að sleikja vín- andann af bakinu á sér, en sneri sig úr hálsliðnum á því.“ (Sænskt.) Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- lýðssambands Austurlands“, mánaðar útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýjir áskrifendur fá blaðið til áramóta fyrir lægra gjald, og þau blöð sem út eru kom- in fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- andur á afgr. Alpýðublaðsins. Bollapör, diskar, mjólkurkönnur og vatnsglös, matar-, kaffi- og pvottastell, er bezt og óbýrust í verzluninni „ÞÖRF“, Hverfisgötu 56 Simi 1137. Mjólk og Rjótni er selt daglega I brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Simi 1164. IBRiklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Skorna neftóhakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Agætt saltkjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, '/2 kg. að eins á 60 aura, ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélaglð, símar 1026 og 1298. 1. fl. saumastofa fyrir kven- og karl-menn. Hreinsa og pressa föt. Vönduð* vinna, fljót afgreiðsla. P. Ammendrup, Laugavegi 19. Simar 1805 og 821 heima. Veggmyndir, fallegar æg ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Alþýðuflokksfólk! Athugiö, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið þvi í Alþýðublaðinu. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.