Alþýðublaðið - 04.08.1926, Side 4

Alþýðublaðið - 04.08.1926, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ þekkir, er nú aftur komið. Verðið enn lægra en áður. Kvenlélag Frlkirkjnsafnaððrins í Reykjavík fer hina fyrirhuguðu skemtiíerð til Þingvalla föstu(faginn 6. þ. m. kl. 10 árd., ef veður leyfir. Konur þær, sem ætla að taka þátt í förinni, verða að vera búnar að gefa sig fram fyrir kl. 4 e. m. á fimtu- dag við einhverja af undirrit., sem einnig gefa allar nánari uþplýsingar. Ingibjörg tsaksdóttir. Ingibjörg Steingrímsd. Hólmfríður Þorláksd. Lilja Kristjánsd. fslandssundið verðiir háð sunnndayinn 8. ágnst kl. 4 siðd. við sundskáfann í Hrfirlsey. HjartaáS" smjarlikið er hezt. Ásgarður. Að eins kr. 11,50, 12,90,515,75 m. Veggfðður, ensk og þýzk. Afarfjölbreytt úrval. Málning, innan og utan húss. Olíur, lökk, trélím, sandpappír, kitti. Alt þektar ágætar vörur, og verðið afarlágt. Hefi ætíð fyrirliggjandi nýja, hvíta málningu á loft og gluggaramma. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Sími 830. Gengið frá Klapparstíg. Hveiti. Ameríska hveitið Viola komið. Beztafáanlegahveit- ið. Það er 50 kg. í lérefts- pokum. Fyrirliggjandi hjá aðalumboðsmanni. Gunnlaugur Stefánsson. Simi 19.-Hafnarfirði.- Sími 19. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar“ er opin: Mánudaga.... . . . kl. 11 - 12 f. h Þriðjudaga . . . . . . — 5 — 6 e. - Miðvikudaga . . , , — 3 — 4 - - Föstudaga , . . — 5 — 6 - - Laugardaga . . . . . . - 3- 4 - - Ágætt af sauðum og veturgömlu fé ur Dalasýslu, % kg. á að eins aura. Ódýr- ara í heilum tunnum. KaupfélagiA. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Upphlutsmillur og beltisspennur til . sölu með tækifæris verði. A. v. á. • - | Nýkomið: Kvenkjólar, svuntur, hatt- ar, kápur, og m. fl/'alt ódýrt í Klöpp, Laugavegi 18. Hús jafnan til sölu. Hús tekin i umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson/ Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Alþýðuflokksfólk l Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi í Alþýðublaðinu. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Jafnaðarmaðurinn, biað „Verka- lýðssambands Austurlands", mánaðar útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Bláðið kostar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur fá blaðið til áramóta fyrir lægra gjald, og þau blöð sem út eru kofn- in fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- andur á afgr. Alþýðublaðsins. Verzlið við Vikarl Það verður notadrýgst. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.