Alþýðublaðið - 16.08.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.08.1926, Blaðsíða 4
4 Afc&ÝÐUBLAÐIÐ Hveiti. Ameríska hveitið Viola komið. Beztafáanlega hveit- ið. Það er 50 kg. í lérefts- pokum. Fyrirliggjandi hjá aðalumboðsmanni. Gunnlaugur Stefánsson. Sími 19.-Hafnas’firði. - Sími 19. ,,Esla“ fer héðan á þriðjudagskvöld (17. ágúst) austur og norð- ur um land. Vörur afhend- ist á morgun, getum ekki tekið við á þriðjudag. Ferðatösknr allar stærðir, mjög ódýrar verzt „Jllfa“ Bankastræti 14. Sími 1715. Simi 1715. Alls konar lampar og ijósakrónur, mlkið úrval. Nýkomið til Eiríks Hjartarsonar Laugavegi 20 B. (Gengið inn frá Klapparstfg). Skaftfellingur fer til Víkur og Vestmannaeyja sennilega á morgun. Flutningur afhendist í dag. Nie. Bjarnasson. Konur! Biðjið um Smára- smjörlíkið, pvi að pað er efnisbetra en alt annað sinjörliki. Ágætt saltkjöt á 50 aura Va kg. i Vaðnes-útbú, Fálkagötu 25. Allskonar prjón allskonar uilargarn Irá kr. 5,00. Prjónast. Malín. Mjólk og rjómi fæst i Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Aiþýðuflokksfólk I Alhugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi í Alþýðublaðinu. Agætt saltkjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, '/a kg. að eins á 60 aura, ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélagið, símar 1026 og 1298. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og út um land. Jónas H. Jónsson. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson,1 Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- lýðssambands Austurlands", mánaðar- útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur fá blaðið til áramóta fyrir lægra gjald, og pau blöð sem út eru kom- in fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- endur á afgr. Alpýðublaðsins. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vfnar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið vlð Vikar! Það veröur notadrýgst. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Útbrelðlð AlÞýðnblaðlð! Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.