Alþýðublaðið - 24.08.1926, Page 4

Alþýðublaðið - 24.08.1926, Page 4
4 Á L t> í ÐUB L A ÐIÐ Veggfóður, ensk og pýzk. Afarfjölbreytt úrval. Málning, innan og utan húss. Oliur, lökk, irélim, sandpappir, kítti. Alt pektar ágætar vörur og verðið afarlágt. Hefi ætið fyrirliggjandi nýja, hvíta málningu á loft og gluggaramma. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Simi 830. Gengið frá Klapparstig. Vestur-lslenzkar fréttir. FB., 20. ágúst. Stephan G. Stephansson skáld dvaldi um tveggja mánaða tíma í Winnipeg í sumar. 4. p. m. var honum haldið sanisæti par í borg. Skáldið var ávarpað af fórseta þjóðræknisfélagsins, séra Jónasi Sigurðssyni og ritstjórum „Heimskringlu" og „Lögbergs", en Þ. Þ. Þorsteinsson flutti því kvæði. ,,íslendingar“ í Manitoba. Þess er getið í ritstjórnargrein í „Heimskringlu“, að samkvæmt skýrslum stjórnarinnar í Mani- toba séu 12000 íslendingar í Manitobafylki og af þeirri tölu um 3000 i Winnipeg. Ef miðað er við kjördæmi fylkisins, er ekk- ert kjördæmi sennilega jafnfjöl- ment af íslendingum og Selkirk- kjördæmið, og líklega ekki oftalið að telja 3—4000 Islendinga í því. — Eins og kunnugt er, fara fram kosningar til Sambandsþingsins canadiska í haust. Er sennilegt, að Framsóknarllokksmenn og ,,frjálslyndir“ í Selkirk-kjördæmi sameinist um þingmannsefni, og stóð til áð halda fund um þing- mannsútnefningu í Teulon 5. þ. m. Leggur blaðið til, að Islend- ingar í þessu kjördæmi vinni að því, að séra Albert Kristjánsson verði útnefndur þingmannsefni. Hann hefir setið á fylkisþinginu í Manitoba og gat sér þar gott orð. Hann er gáfu- og mælsku- maður með afbrigðum og ctreng- ur bezti. Kaupið eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley“. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota fslenzka kaffibætlnn. Herluf Clausen, Siml 39. Ágætí saltkjðt af sauðura og veturgömlu fé úr Dalasýslu, % kg. á að eins 60 aura. Ódýr- ara í heilum tunnum. Kanpfélagið. Ferðatðsknr allar stærðir, mjög ódýrar i verzl. „Alfa“ Bankastræti 14. Simi 1715. Simi 1715. Kensla. Leiðbeini við reikningsnám til undirbúnings undir hina almennu skóla. Kenni byréndum harmonium spil. — Til viðtals eftir kl. 7 síðdegis. Elías Bjarnason, Sólvöllum 4, sími 1155. Gullhólkur til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. Bílstjórar! Notið pennan tima til að láta fóðra jakkana yðar með lamb- skinnsfóðri. P. Ammendrup, Lauga- vegi 19, sími 1805. Til sölu stór og smá hús með lausum íbúðum 1. okt. Jónas H. Jóns- son. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2, Sími 1164. Sjómanna-madressur fást á 5 krónur á Freyjugötu 8. Veggmyndlr, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. ' Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. --------------------------------I Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupféiagið. Alþýðuflokksfólk t Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pví í Alþýðublaðinu. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- lýðssambands Austurlands", mánaðar- útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur fá blaðið til áramóta fyrir lægra gjald og þau blöð, sem út eru kom- in, fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- endur á afgr. Alþýðublaðsins. Tilkynning númer 638. Ég er farinn úr Sjómannafélaginu, hættur að styrkja alþýðuna, ef það rekst á mina hagsmuni. — Mig vantar fatlað- an mann eða holdugt slúddumenni til þess að safna áskrifendum fyrir mig og bera blaðið til fastra kaup- enda. — Næsta blað kemur á laugar- dag ki. 3 e. m. Afgreiðsla í Berg- staðastræti 19. Box 613. Oddur Sigurgeirsson skáldssonur. Útbreiðið Alþýðublaðið! Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.