Alþýðublaðið - 26.08.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.08.1926, Blaðsíða 2
ÍT, í_, \ i-í' -‘~V 1-* ÍALft.'ÝÐUBLABIÐ í kemur út á hverjum virkum degi. í —=' : < Aígreiðsla i Alpýðuhúsinu við 5 Hveríisgötu S opin írá kl, 9 árd. : iil kl. 7 síðd. 2 Skrifstofa á sama stað opin ki. j gi/2—lO'/a árd. og kl. 8—9 siðd. < Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 I (skrifstofan). j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á 1 mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 5 hver mm. eindálka. J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan 2 (í sama húsi, sömu símar). Samemsðlr, Versta eyðslan. Það hefir verið hlegið að maurapúkunum, sem söfnuðu fé í sjóvettlinga í rúmshornum sín- um og léíu það liggja þar arðlaust. Hjá peim var umhyggjan um f jár- munina o’rðin að vitleysu. Eina afsökun peirra er sú, að féb var þó til. Andstæða pessarar vitley.su er su að glutra fjármunum sín- um niður í ekkert án þess að vita, hvað af því verður, né láta pað verða að nokkru gagni sér eða öðrum, og er sú vitleysan sínu verri, en likt þessu fer þeim for- ráðamönnum samfélagsins, sem íáta sig engu skifta, pótt starfs- orka hundraða dugandi manna sé látin ónotuð og verða að engu. Atvinnuleysi, sem ekki er ráðin bót á, er versta eyaslan, sem hugsast getur. Starfsorka fólks ins er arðsamasta eignin, sem til er, og að nota hana ekki er verra en sú vitleysa hvor tveggja að geyma fjármuni í sjóvettlingum eða kasta þeim í sjóinn. Atvinnu- leysi er glœpsamleg pjóðfélagsvit leysa í landi, par sem að eins örlítill hluti af ræktanlegu landi er ræktaður, og par sem flestöll menningarskilyrði eru enn svo ó- fullkomin, að vandræðum gegnir Þess vegna verður að krefjast þess af peim, sem ráð og völd hafa, að peir leggi sig alla fram til að draga fram alt arðlítið geymslufé og hafa hendur á sém mestu af pví, sem út er kastað í gáleysi, til pess að verja pví í vínnu að verðmætum fram- kvæmdum til pess að hindra verstu eyðsluna, hirðuieysið um notkun starfsorku fólksins, at- vinnuleysið. Pá kröfu hljóta all- ir skynsamiT menn aö styðja. Hið nauðsynlegasta í baráttu alþýðunnar er sterk samh'idni og samstarf hennar gegn andstæð, ingunum, auðvaídinu og skipulagi þess. Petta vita líka andstæðing- arnir ofur-vel. Þeir vita, að Iífs- skilyrði þeirra er sundrung al- þýðu og ósamheldni Hér á landi hafa alþýðumenn, sem betur fer, alt af verið mjög skilningsgóðir á samstarf og sam- heldni innan síns eigin flokks. Þeir hafa beitt-krafti samtakanna gegn auðvaldinu án innbyrðis deilna. „Morgunbiaðið“ hefir und- anfarin tvö ár alt af við og við verið að blása að kolum ósam- lyndis innan Alþýðuflokksins, en ef reykvíkska auðvaldinu væri kunnugt, hversu gersamlega ill- gresi þess hefir fallið í grýtta jörð, þá myndi það bita sig í varirnar, svo að blæddi úr, og Tífa hár sitt, klæði og skegg Aipýðufiokkurinn er ein sterk og samstarfandi heild. Félagar hans skiija þaö vel, að ef til ósamlyndis drægi, þá myndi auðvaldið glotta sigri hrósandi yfir samíakaleysinu og hiakka yf ir tvístringnumx Alþýðuflokks mennirnir skilja það einnig vel, að aðalatriðið í baráttunni er að hafa vopnin sem beittust, sem beint er að auðvaldinu, og að ó samlyndi innbyrðjs þýðir sama og að vega bróður sinn. Auðvaldinu tekst aldrei að tvístra íslenzkum verkalýð. Hann lætur ekki blekkjast af svívirð- ingum þess á suma jafnaðarmenn og hóli á . aðra jafnaðarmenn. Hann sér á úlfstennurnar og veit, að báðir eru jafngóðir. Alþýðan velur menn sína án íhlutunar auð- valdsins og hefir alt af skilið, að ,sameinaðir stöndum vér, en sundraðir föllum vér“. + haldi, að þeim sé óhæít að kasta til verka sinna höndunum, en það var ekki leuet vio, au riun sýutj- ist gera þaö í þetta skifti. Er 'cpvf frekar orð á því gerandi, sem vart varð við sama á síðasta frí- kirkjuhljómleik hennar. Fólk er orðið svo góðu vant hér, — líka af þessari ágætu söngkonu, — að það vill ekki láta bjóða sér það. En út yfir alt tók þó undirspil Sigf. Einarssonar. Það var bæði viðvaningslegt og klaufalegt, og myndu því vera valin önnur orð,, ef hér ætti ekki í hlut maður, sem hefir verið íslenzku hljómlistar- lífi á annan hátt til mesta gagns og mikils heiðurs. Þó að hljóðfæri dómkirkjunnar sé ekki sem bezt, voru þessar misfellur þó ekki því að kenna. Kirkjuhljómleika verð- ur að halda í fríkirkjunni, því að þar er vandað hljóðfæri og sannur listamaður til að fara með það. LJr því að svona stendur á, þýðir ekkert að fara út í einstök atriði. br. Dömkirkj uhlj ómleikur Hönnu Granfelt á mánudagskveldið varð mikil vonbrigði. Söngkonan var, hvern- ig sem á því kann að hafa stað- ið, fjarska illa fyrirkölluð. Þó að blöðin beri maklegt lof á þá lista- menn erlenda, er hér koma, má það ekki verða til þess, að þeir Um dagliisi ©n vegiim. Næturlæknir er í nótt Árni Pétursson, Upp- sölum, sími 1900. Meiðsli drengsins, sem fyrir bifreiðinni varð í gær, urðu, sem betur fór, minni en á horfðist. Særðist hann nokkuð á höfði, og fingur gekk úr iiði. Veðrið. Hiti 9—4 stig. Átt suðlæg, hæg. Loftvægislægð yfir Grænlandshafi. Útlit: í dag vaxandi sunnanvindur og rigning' öðru hvoru á Suðvestur- landi, hægviðri og rigning á Norð- vesturlandi, purt á Norður- og Aust- ur-landi. í nótt suðiæg átt, rigning á Suður- og Vestur-landi, sennilega purt á Norðaustur-landi. Fjórþrautin hefst kl. 1 n. k. sunnudag. Byrjað verður inni við Barónsstíg og paðan hlaupið niður að Kolasundi, paðan hjólað vestur að sjó og síðan róið út að sundskála; paðan fer sundið fram. Að prautinni lokinni verður preytt 100 stk. bringusund, boðsund 4x100. Keppa par bakarar við járn- smiði. Að síðustu verður pokasund. Er pað sundleikur, sem mjög er ííðkaður erlendis og pykir agalegur. Knattspyrnumótið. í gærkveídi fór kappleikurinn svo, að K. R. vann Val með 8 :1. 1 kvöld keppa Fram og Víkingur kl. 6i/2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.