Alþýðublaðið - 26.08.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.08.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Auglýsing um l|ós á Mfrelðum og relðhjélum* Á bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur, ^skulu ljós tendruð eigi síðar en hér segir: Frá 25. ágúst ' til 29. ágúst kl. 81:2. — 30. — - — 2. september - 8 Vi- — 3. september — 6. — — 8. — 7. — — 11. — — 7 a/4. — 12. — — 15. — — 7 V*. — 16. — — 19. — — 7 Vi. — 20. — — 23. — — 7. — 24. — — 28. — - 6%. — 29. — — 2. október — 6 'Vfc. — 3. október — 6. — — 6 '/4. — 7. — — 10. — — 6. — 11. — — 15. — — 5 s/4. — 16. — — 19. — - 5Va. — 20. — 24. — - 5 > 4. — 25. — — 28. — — 5. — 29. — 1. növember - 4 a/4. — 2. nóvember — 6. — — 4 V2. — 7. — — 11. — - 4 V4. — 12. — 16. — — 4. — 17. — 21. — — 3:1 ,. — 22. — — 27. — 3 V2. — 28. — 5. dezember — 3'4. — 6. dezembei; — 31. — — 3. Ákvæði pessi eru sett samkvæmt 46. og 55. grein lögreglusamjjyktar fyrir Reykjavik og hér með birt tii leiðbeiningar og eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. ágúst 1926. Jon Hermannsson. Michelin"bifreiðagummí komlð aftur. Mikil verðlækkun. Þórarinn Kjartansson Laugavegi 76. Ferðatðsknr allar stærðir, rnjög ódýrar verzl. ,,Alfa“ Bankastræti 14. Sími 1715. Simi 1715. »NiðurSoðnir ávextir beztir og ódýrastir i Kaupfélaginu. Nýkomiö: Hattar, enskar húiur* Vinnuföt, manchettuskyrtur, Flibbar, axlabönd, sokkar, vasaklútar, nærföt, handklæði, rykfrakkar, regnkápur o. fl. Vörumar vandaðar. Veröið lægra en áður. Karlmannahattabúðin Hafnár- stræti 18. Sjómanna-madressur fást á 5 krónur á Freyjugötu 8. Á Laufásvegi 50 er saumað: Kápur, kjólar, peysuföt og upphlutir. Utbreiðið Alþýðublaðið ! fer héðan á mánudag 30. ágúst síðdegis til útlanda: Leith og Kaupmannahafnar. Farseðlar sækist á föstu- dag. fer héðan á miðvikudag, 1. september, vestur og norð- ur um land. Vörur afhendist á mánu- dag eða þriðjudag. Farseðlar sækist á mánu- dag. fer héðan nálægt 6. sept- ember austur og norður, kringum land til Reykjavik- ur, til aðstoðar „Esju“ með vöruflutninga. Kemur við á flestum viðkomustöðum „Esju“. Farþegapláss er ekkert á þessu skipi. Bilstjórar! Notið ])ennan tíma til að láta fóðra jakkana yðar með lamb- skinnsfóðri. P. Ammendrup, Lauga- vegi 19, sími 1805. Til sölu stór og smá hús með lausum íbúðum 1. okt. Jónas H. Jóns- son. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og rjómi fæst í Aipýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halibjörn Halldórsson. :i Alpýðuprentsmlðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.