Alþýðublaðið - 27.08.1926, Page 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Adam Paulsen
les upp leikritið
„Sérhver44
í Iðné mánudaginn 30. p. m. kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó föstudag, Jaugardag og sunnudag 27.,
28., og 29. p. m. kl. 4—7 og mánudaginn 30. p. m.
kl. 10—1 og eftir kl. 2.
Hjúkrunarkonustaðan við barnaskóla Reykjavíkur er laus.
Umsöknir um stöðuna stilist til skólanefndarinnar og send-
ist til skrifstofu borgarstjóra fyrir 10. sept. p. á.
Barnaskóla Reykjavíkur, 26. ágúst 1926.
Kauplð
eingöngu íslenzka kaffibætinn
„Sóley“. Þeir, sem nota
hann, álíta hann eins góðan og
jafnvel betri en hinn útlenda.
Látið ekki hleypidóma aftra
ykkur frá að reyna og nota
islenzka kaSiibæíinn.
Herluf Clausen,
Síml 39.
Hvefti.
Ameríska iiveitið ’
Viola
komið. Beztafáanlega hveit-
ið. Það er 50 kg. í lérefts-
pokum. Fyrirliggjandi hjá
aðalumboðsmanni.
*
Gunnlaugur Stefánsson.
Sími 19. - Hafnarfirðl. - Slml 19.
allar stærðir, mjög ódýrar
verzl. „Alfa“
Bankastræti 14.
Simi 1715. Simi 1715.
Striga- og pappírs-legg hús, ný og
gömul, eins og að undanförnu. Fyrsta
flokks vinna. Uppl. í sima 1767. Þorv.
H. Jónsson.
Æðardún selur Hannes Jónsson,
Laugavegi 28. Sími 875.
Notið pennan mánuö til að gera
við skinn-kápurr.ar yðar, svo pær
verði tilbúnar hve nær sem pér þurfið
að nota pær. Ódýrast í þessum mán-
uði. Dýrasta skinnuppsetning verður
niðursett um 5 krónur allan pennan
mánuð. P. Ammendrup Laugávegi 19,
sími 1805.
Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka-
lýðssambands Austurlands'1, mánaðár-
útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson,
Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif-
endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur
fá blaðið til áramóta fyrir lægra
gjald og pau blöð, sem út eru kom-
in, fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif-
endur á afgr. Alpýðublaðsins.
Mjölk og Rjómi er selt daglega
í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2.
Sími 1164.
- ‘ ■ ......
Veggmyndir, fallegar og ódýrar,
Freyjugötu 11. Innrömmun á sama
stað.
Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð-
gerðinni á Laugavegi 61.
Alþýðufiokksf ólk! Athugið, að
auglýsingar eru fréttir! Auglýsið
pví í Alþýðublaðinu.
Niðursoðnir ávextir beztir og
ódýrastir i Kaupfélaginu.
Sjömanna-madressur fást á 5 krónur
á Freyjugötu 8.
Á Lauf ásvegi 50 er saumað:
Kápur, kjólar, peysuföt og upphlutir.
Utbraiðlð Alþýðublaðið!
Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins
„Líknar“ er opin:
Mánudaga....... kl. 11 — 12 f. h
Þriðjudaga.......— 5— 6-e. -
Miðvikudaga......— 3 — 4 - -
Föstudaga..........— 5—6--
Laugardaga.........— 3 — 4 - -
Hús jafnan til sölu. Hús tekin í
umboðssölu. Kaupendur að húsum
oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal-
stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8.
Fasteignastofan Vonarstræti 11.
Annast kaup og sölu fasteigna i
Réykjavík og úti um iand. Jónas H.
Jónsson.
Agætt saltkjöt af sauðum -og
veturgömlu fé úr Dalasýslu, Va kg.
að eins á 60 aura, ódýrara í heilum
tunnum. Kaupfélagið, símar 1026 og
1298.
Tilboð óskast í málningu, ;á einni
hæð í húsi strax. A. v. á.
Nýjar kartöflur frá 15 aurum V'., kg.
Verzlun Eliasar S Lyngdal, s-imi 664.
Númer 640. Harðjaxl kemur á
morgun ki. 3, hefir aidrei verið betri
vil fá 49 stráka. — Oddur, Box 614.
Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar-
brauð fást strax kl. 8 á morgnana.
Verzlið við Vikar! Það verður
notadrýgst.
Riklingur, hertur karfi, ýsa og
smáfiskur. Kaupfélagið.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Hallbjörn Halldórsson.
Alþýðuprentsmiðjan.