Alþýðublaðið - 10.09.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.09.1926, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ / Nokknð af: Kvenregnfrökkum, Kvenkápum, Kvendrögtum, Ullarkjólum og Silkikjólum verður selt næstu daga fyrir afar- lágt verð. Gerið góð kaup. Jón Bjönsson & Co. Gardínur, Gardínutan, Gólfklútar. Ajlar stærðir. — Nýkomið í Brauns-verzl Pakkhnspláss til leigu, ef samið er strax. Nánari upplýs* ingar á skrifstofu M. P. Duus. Jón Bjðmsson & Co. Ensktleður (moleskinn). Flauel alls konar. Flónel hv. og misl. Jón BjSrnsson & Co. fsauuisefni, Blúudur bród. Millumverk. I Valgeir Kristjánsson klæðsberi, Laugavegi 58, simi 1658. !. flokks vinna. Föt saumuð og pressuð ódýrt. Einnig bezt og ódýrust uppsetning á skinnum. Skinnkápur saumaðar bezt og ódýrast og gamlar gerðar sem nýjar. Uppkveikja. Stórir kassar til sölu, 'mjög ódýrir, hjá Eiriki Hjartasyni, Laugavegi 20 B. Piltur vanur afgreiðslu geturfengið atvinnu í matvöru.verzlun. Á. v. á. Góð stofa móti sól, lientug fyrir2 er til leigu nú pegar handa reglu- sömum mönnum. Á. v. á. Hús jafnan tiP sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Einasta verzlun á íslandi, sem hefir til vélar, sem geta fullnægt viðskiftavinum með alla skinnavinnu. Skinnsaumastofa Ammendrups, Laugavegi 19, sími 1805. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna i Reykjavík og úti um land. Jónas H. Jónsson. Verzlið við Vikar! Þaö verður notadrýgst, Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavem 61. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Simi 1164. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pví í Alpýðublaðinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmlðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.