Alþýðublaðið - 16.09.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.09.1926, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið út af AlÞýðuflokknum 5926. Fimtudaginn 16. september. 215. tölublað. Eriend simskeyti. Khöfri; FB., 15. sept. Æsingar ítalskra blaða gegn Frökkum. Frá Berlín er símað, að sam- kvæmt fregnum frá Italíu vaxi æsingin par í iandi 1 garð Frakka hröðum fetum, og eigi blöðin mestan . þátt í því. Æsingarnar grundvaUast eingöngu á pví, að margir ítalir, er eigi gátu verið óhultir um líf sitt á ættjörð sinni vegna stjórnmá'askoðana sinna, settust að í Frakkiandi, en nú grunar ítalska stjórnin þá um að vera með í ráðum um að ráða niðurlögum svartliðafargansins qg myrða Mussolini. Glögt dæmi þess, hve-æsingin er á háu stigi, er pað, að lögreglan ¦heldur s'trangan vörð við bústað sendi- herra Frakka í. Róm dagog nótt. Briand krefst, að árásir ítala á Frakka hætti þegar í stað. Frá Genf er síníað, að fulltrúi Italíu og Briand, utanríkismála- ráðherra Frakklands, hafi átt tal saman um banatilræðið og önnur rnál í sambandi við það. Briand krefst þess, að ítölsku blöðin hætti þegar árásum sínum á Frakkland og neitar því harðlega, að gera þá andstæðinga svartliða- stefnunnar, sem Leitað hafa hælis í Frakklandi, ræka úr landi. Sagði Briand m. a., að Frakkland hefði alt af verið griðastaður flötta- manna af stjórnmálasökum, og myndi svo verða áfram. firænland ©pið ©llnm Ölið úr Grænlandskjallara svalar bezt. Kaffið er óvið- jafnanlegt. Komið og reynið. K&ffi Græsiland, Laugavegi 17 B. t S íi 1 II hefst í dag á alls konar LEÐSJRVuRUM, svo sem: 5© dömutöskur, sem seljast fyrir hálfvirði. Dömuveski, Peu- isBnabuddur og Seðlaveski selst með 20°/» afslætti. Allar aðrar vörur með 10% afslætti. Notið tækifærið, sem stendur að eins í 8 daga. sbuiin Onðafoss. LaugravegS 5. v Sími 436. W .ntnliosskrifstofa. Bankastræfi 9. Undirritaöir taka að sér alis konar lögfræðileg störí, svo sem; málaflutning, innheimtur, samn- ingagerðir, lántökur, og kaup og sölu fasteigna, Skrifstofutími kl. 10 — 12 f. h. og 1 — 6 e. h. •enediktsson, Adolph Bergsson, l@§§fræðingaro Alt af nýíí. Tekið á móti 'pöntunum í þessum verzlunum: H.f • Herðubreið, Fríkirkjuvegi. Sími 678. Þorstienn Svein~ bfernsson, Vesturgötu 45. Sírni 49. Silli & Vaidi, Vesturgötu 54. ' Sími 1916. Verzl. Merkja steinn, Vesturgötu 12. Sími 931. pr. V2 kg. kr. 0,90.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.