Alþýðublaðið - 18.09.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.09.1926, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15% af ollum Lérefisnæpfatnaði. 10 °|o * 15 0 0 af Morgunkjólatauunr. Jón BjSrnssoo & Co. Hér með tilkynnist, að ég undirritaður hefi ákveðið að liafa veitingar í Skeiðarettum 24. þ. m., og verða par reistar stærstu Tjaldbúðir Landsins, er taka um 600 manns, og verða pær eingöngu notaðar til Danzskemtunar. Svo verður jiar einn beztí Harmonikuspilari Reykja- víkur. Einnig verða par aðrar Tjaldbúðir litlu minni, sem verða hafðar til veitinganna. Séð verður um gott framferði í alla staði. Vörubílastöð ísiands sér um að flytja fólk fyrir 10 krónur á mann fram og til baka. Til athugunar skal pess getið, að ég undirritaður var ekkert við riðinn veitingar i Skeiðaréttum síðast liðið haust. Herluf Clausen, Sími 39. Sigvaldi Jónasson, Bræðraborg. Nálaflntningsskrifstofa. HT Bankastræti 9. H Undirritaðir taka að sér alls konar lögfræðiieg störf, svo sem: málaflutning, innheimtur, samn- ingagerðir, lántökur, og kaup og sölu fasteigna. Skrifstofutími kl. 10—12 f. h. og 1 — 6 e. h. Ouðmundor Benediktsson, Adolph Bergsson, lögfræðingar. 30«!o gefum við nú aí öllum kápuefnum. Drengjafata- efnum og nokkru af kjóla- efnum. Alfa, Bankastræti 14. Fyrirlestur um Austur-Grænland með mörgurn skuggamyndum heldur Söminemester Sören- sen í Nýja Bíó á morgun kl. 3l/2. Aðgöngumiðar á 1 krónu verða seldir við innganginn. Fundur í Stúkunni „Vikingi“ nr. 104 á múnudag kl. 8% Félagar beðnir að fjölmenna. Æ. t. Hjálparstöð hjukrunarfélagsins „LIknar“ er opin: Mánudaga...........kl. 11 — 12 f. h Þriðjudaga..........— 5 — 6 e. - Miðvikudaga.......— 3 — 4 - - Föstudaga...........— 5— 6-- Laugardaga..........— 3 — 4-- Allir peir mörgu, sem sauma heima fyrir, ættu að muna, að ég hefi ait, sem heyrir til saumaskapar, með lægsta verði, — alt frá saumnál til fóðurs. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Mjólk og Hjómi er selt daglega i brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2, Sími 1164. Menn teknir til pjónustu, Lindar- götu 1 B, miðhæð. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Verzlið við Vikarl Það verður notadrýgst. Bráðum byrja skólarnir. Munið ódýru, hlýju alullar drengjapeysurn- ar, 5 kr. stykkið. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. — Lýriti, vikublað, kemur. Verður móti togaraeigendum og peim hluta verkalýðsins, sem gengur í svefni (fylgir íhaldinu og auðvaldinu fyrir skrif Krukks). Tilsögn í ensku fyrir áhugasama byrjendur. A. v. ú. Tek á móti alls konar skinnvinnu. Athygli skal vakin á minni pektu uppsetningu á skinnkrögum. Fínasta vinna. Ammendrup, I.augavegi 19. Sími 1805. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Jónas H. Jónsson. Veggniyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Útbreiðið Alþýðublaðið t Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.