Alþýðublaðið - 18.09.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1926, Blaðsíða 1
GteKið út áf AIpýHiifteklosiiMi 1926. Láugardagirín 18. september. 217. tölublað. felenMl sfiiusfceytfL Khöfn, FB:, 17. sept. Samtök milli Rúmena pg ítala. Frá Rómaborg er símað, að Rú- menía og Italía hafa gert vináttu- samning sín á milli. .Blöðin i Rómaborg telja þetta vott þess, að ítölsk áhrif á Balkanskaganum séu að aukast. Frakkar senda hér að landa- mærum ítalíu. Frá Rómaborg er símað, að vegna æsingannia í ftalíu í garð Frakka, bafi franska stjórnin skip- að svo fyrir, að sex herdeildir verði þegar sendar til ítölsku landamæranna. Khöfn, FB., 18. sept. Kosið í ráð ÞJóðabandalagsins. Frá Genf er símað, að -á þingi Þjóðabandalagsins hafi farið fram kosning meðlima í ráð bandalags- ins, og urðu þessi ríki fyrir val- inu: Pólland, Tékkóslóvakia, Rú- menía, Belgía, Holland, Kína, Col- umbia, Chile og Salvador'. Sví- pjóð, sem áður átti sæti i ráðinu, baðst undan endurkosningu í píað'. tslenzkur sjómaður á eriendu skipi meiðist til bana. Danskur félagi hans drukknar. 1 danska blaðinu „Pölitiken" frá 12. f .m. er sagt frá því, að skipið „Elien", eign Maríusar Nielsens, viar á lerð í Norðursjónum seint í júlímánuði. Veður var hvast. Einn hásetanna, sem var íslenzkur, og þar, er nefndur Gifidmundsen, var sendur um nótt til aö vekja skips- menn þá, er taka skyldu varð- stöðu, en þegar hann var kominn miðskipa, féll hann og meiddist svo mjög, að hann andaðist h|á Haraldi Alt sseií ai?.el lágga irerHIiiii. Blá Cheviot í íermingarföt kr. 7,25 mtr. Regnfrakkar og Fatnaður með tækifærisverði. Handklæðadreglar 0,55 mtr. Tvistar 0,60 mtr. Léreft bleijuð 0,70 mtr. Gluggatjaldaefni 0,75 mtr. Morgunkjólatau margar teg. 1,00 mtr. Uilarkjólatau 2,90 mtr. Fatatau 3,00 mtr. Káputau 3,50 mtr. ' Kjólar og Prjónadragtir selt ódýrt. Prjónagarn fyrir^litið.^; ATH. Sængurdúkar^og^ Fiðurhelt Lérefí [selt£með ábyrgð. skömmu síðar. Var hann jarðaður í Brenneyjarbæ (Burntisland) á Skotlandi, norðan við Forthfjörð- inn. Einnig segir blaðið ,frá því, að nokkrum dögum áður, 17. júlí, var þetta sama skip við Stettin á Þýzkalandi. Þá stakk einn skipsmanna sér fyrir borð og ætl- aði að baða sig. Hann var kynd- ari, Johan Madsen að nafni, danskur maður, 43 ára gamali. Félagar hans höfðu aðvarað hann og ráðið honum frá að kasta sér í sjóinn, en það jkom fyrir ekki. Hann steinsökk þegar og skaut ekki upp aftur, en iikið iarist daginn eftir. Alþbl. hefir spurst fyrir í stjórnarráðinu um íslenzka háset- ann og fengið þar uppiýsingar, sem koma heim við frétt þessa. Fékk stjórnarráðið tilkynningu 16. f. m. um lát íslenzks sj'ómánns, sem var í förum erlendis. Hafði "ræðismaður Dana í Leith gefið skýrsluna. Sjómaðurinn hét Guð- lei-fur Jón Guðmundsson ög var frá Isafirði, fæddur þar 29. des- ember 1891. Hann andaðist 26. júlí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.