Alþýðublaðið - 20.09.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.09.1926, Blaðsíða 2
2 | ALÞÝÐUBLAÐIÐ [ í kemur út á hverjum virkuni degi. I J =====•== -■ ====== > J Afgreiðsla i Alþýðuhúsinu vio > j Hveríisgöíu 8 opin frá kl.Qárd. j ! tii kl. 7 síðd. j Skriístofa á santa sfað opin kl. j j QV'a—KP/j árd. og ki. 8 —9'síðd. t j Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 j í (skrifsíofan). f j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ► j mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 J 1 hver mm. eindálka. [ * Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan í J (í sama húsi, sömu símar). f Þegar líður að hausti, fara ílestir heintilisfeður að hugsa um heiniiiisforða til . vetrarins, og verða menn þá misjafniega á- hyggjufullir út af jreirri tilhugsun. Þeir, sem eru allvei efnum búnir, hafa þá eina fyrirhöfn að.hringja í síma eða seinja við fáa menn um að byrgja upp heimili sitt og greiða svo andvirðið, þegar reikningurinn er sendur þeim. En hinir —V Ég þarf ekki að lelja upp á- hyggjur þeirra. — Þeir ganga milli kunnirigja ogv annara góðra manna til þess að fá lán, eða þeir reyna að senrja við seljendur unt mánaðarlegar afborganir af úttekt sinni, þei,r, sent þá nokkurt láns- traust hafa. Þá koma hinir allra aumustu, sem enginn þorir að lána. Þeir fá engan vetrarforða, en verba að kaupa til hvers dags það, sem munnur og magi krefst þá dag- ana, sem þeir hafa eitthvað að kaupa fyrir. Allir menn eiga þó það sameig- inlegt, að þeir yiija fá vöruna við sem iægstu verði. En lægsta verðið fær jafnan sá, sem getur borgað við móttöku. Þess vegna verða matvæii fátækiinganna æf- inlega dýrust. Það ætti því að vera sameig- inlegt 'áhugamál allra manna, að matvæli séu ekki seld ósann- gjörnu verði, svo að bæði fátæk- ir og ríkir geti fætt sig og sína á sómasamlegan hátt, og að verð allrar vöru sé miðað við kaupgetu þeirra fátækari en ekki þeirra éfn- uðu. Kjöt, smjör, tólg, mör og’ slát- ur er venjulega selt' svo dýru ALÞÝÐUBLAÐIÐ verði á haustin, að allur þorri verkamanna hefir engin ráð til aðdrátta á vetArforða. Og við- víkjandi verðlagi á þessum vörum verður almenningur að hlíta úr- En satt að segja virðist eittlnaö bogið við það, að ekki skuli vera til neinn aðili, sem gætir hags- mima bæjarmanna við vcrðsctn- ingu á þessurn vörum. Sama er aö segja um mjólkina. Hún er enn selcl á 50 aura lítr- inn. En kaupgjald almennings lækkar með ári hverju. 1 Dan- mörku er mjólkurverðið og smjör- verðið innanlands rniðað við verð- iö á dönsku smjöri á enskum markaði, og nú komið niður í 31 36 aura litrinn eftir því, sem dýralæknir segir. Hér er mjólkur- verð ekki miðað við annað' en ákvörðun Mjólkurfýlags Reykja- víkur. Deila nokkur varð í fyrra um kjötverðið. Forstjóri Sláturfélags Suðurlands lagði þá til grundvail- ar kjötverðsins tilboð kaupenda í Noregi. En það er öllum vitan- legt, að bæjarmenn verða æfin- lega að borga kjötið nokkru hærra verði en Norðmenn, og í búðum félagsins og annara, sem selja kjöt í smásölu, er verðið talsvert hærra. Fyrir það lipesta verð verða hinir fátækustu að kaupa það kjöt, sem þeir endur og eins geta haft á borði sínu. Sífelt er hrópað á kauplækkun verkalýðsins, og fastir starfsmenn ríkis og bæjar missa árs árlega af kaupi sínu samkvæmt útreikn- ingi bagstofunnar og verða arm- ari og armari með hverju árinu, sem líður. Og til þess að koma því í kring eru til bæði nefndir og stofnanir, og sjálft aiþingi leggur blessun sína yfir verk þeirra. En til þess að setja rétt verð á iífsviðurværi manna finst enginn dómstóll í þessu „fagra og frjálsa" landi, sem drottinn alls- herjar setti í miðja „guilkistuna". Þessi gæsalöppuðu orð eru einkcir-nothæf í .skáklskap. En vilji maður fá sér bita af ein- hverri kindinni, sem þetta „fagra ög frjálsa“ land hefir alið, eða fisk úr „gullkistunni", þá hyljast þessi íögru orö gersamlegia í dýr- tíðarþokunni. Ajax. Meyverknn* Eitt af því, sem manni virðist baga landbúnaðinn, eru óþurkar. f sumar hefir taðan skemst lijá flestum, en því miður mun víst ekki vera hægt að komast fyrir," hve milull skaðinn er, — inniíal- inn í tapi á fóðurgiidi og verka- Jaunum. Væri hægt að sýna það með tolum, þá væri um leið hægt að sjá, hverju má verja til að komast hjá slíku tapi, og um leið gera bændum áhættuminna fólks- haldið. Hér hefir ýmislegt verið ritað um sætheysgerð og - súrheysgerð og rnælt með hvoru tveggja, en einhverjir annmarkar virðast vera á þessum aðferðum, því að þær munu vera tiltölulega iíiið notað- ar. Vil ég ekki kenna þar um tómlæti bænda. Skortir mig ti! þess bæði frekju og þekkingu, en ég sé ekki, aó það skaði neinn, þótt ég bendi á eina aðferð enn, sem komið gæti til greina og mér finst að Búnaðarfélagið ætti að athuga. Það er að frysta heyið. Ég veit, að þið verðið' margir, sem hristið höfuðin og segið: Það er ait of kostnaðarsamt. Hlöð- urnar þurfa að vera vandaðri til þess og svo máske áhöld. En hvað vinst við það? Mér sem kau'pstaðarbúa dettur fyrst í hug mismunur á næringargildi í ferskum fiski og harðfiski. Þú getur etið heilan steinbít harðan án þess að fá nægju þína. Eitt smástykki af ferskum fiski myndi gera sama gagn. Hvort munur á fersku og þurkuðu heyi er svona mikill,. skal ég ekki segja, en ég hefi heyrt, að mjólkin yk- úst í kúnum, þegar þeim er hleypt út á vorin. Ef munurinn er tölu- verður, þá má líka setja meira á frysta heyið. I öðru iági er vinnu- sparnaður feiknamildll að þurfa ekki að þurka, — alt hirt af lján- um óskemt og áhyggjur áf óþurk- um horfnar. Það, sem mér finst Búnaðar- félagið eigi að gera, er að rahn- saka, hve miklu meira fóðurgildi er í frystu heyi en þurkuðu, = hve mikil vinna sparast við að þurka 'ekki — og hve mikill kostnaður yröi við að frysta. Reynist svo, sem ég hygg, að frysting svari kostnaði (hér geta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.