Alþýðublaðið - 22.09.1926, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Aðalslðturtiöin er byrjnð!
Smásoluverð:
Súpukjöt 0,80 pr. 7a kg.
Læri 0,95 — 1/o kg.
Slög 0,95 — J/2 kg.
Heilir kroppar.
1. flokks dilkar, lágmarksvigt 12 V2 kg., á 0,70 pr. V2 kg.
Tekið á móti pöntunum.
Hatarverzlun Tómasar Jónsonar,
Laugavegi 2 og Laugavegi 32.
P, S.
S.S. „Ljrra"
fer héðan annað fevöld (flmtndag) kl. 6 slðd.
Farseðlar sækist í dag.
Nic. Bjarnason.
Ágætar,
nýjar norskar kartöflnr
i hálfpokuns fást iijá
Nie. Bjarnason.
B. S. R.
í Skeiðaréttlr
verða mjög hentugar ferðir frá O. S. R. Ódýrast og
bezt að ferðast með B. S. R. Fíat-bíia hefir B. S. R.
H.f. Bifrelðastðð Reykjavíknr.
Símar 715 og 716.
Tim b 11 r.
2x4 — 4x4 — 4x5 — 5x5 og 1 x6 til sölu raeð tækifærisveTði.
N!e. Bjarnason.
Skrásetning
atvinnulauspa*
Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar-
innar á fundi 16. p. m. fer skrá-
setning á atvinnulausum mönnum
hér í bænurn fram í verkamanna-
skýlinu við höfnina næst komandi
fimtudag, föstudag og laugar-
dag (23., 24. og 25. pessa mánaðar),
kl. 10—12 f. h. og 1 —7 e. h.
Borgarstjórinn í Reykjavik,
21. sept. 1926.
Guðm. Áshjornsson,
settur.
Kjöt og sláturílát af ýmsum stærð-
um fást á Freyjugötu 25 B.
Bráðum byrja skólarnir. Munið
ódýru, hlýju alullar-drengja peysurnar '
5 kr. stykkið. Guðm. B. Vikar, Lauga-
vegi 21.
Valgeir Kristjánsson klæðskeri,
Laugavegi 58, sínti 1658. 1. flokks
vinna. Föt saunruð og pressuð ódýrt.
Einnig bezt og ódýrust uppsetning á
skinnum. Skinnkápur saumaðar bezt
og ódýrast og gamlar gerðar sem
nýjar.
Hús jafnan til sölu. Hús tekin i
umboðssölu. Kaupendur að húsum
oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal-
stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8.
Skóiatöskur, landakort, stíla-
bækur og pennastokkar ódýrast
í Bókabúðinni, Laugavegi 46.
Allir peir mörgu, sem sauma heima
fyrir, ættu að muna, að ég hefi alt,
sem heyrir til saumaskapar, með
lægsta verði, — alt frá saumnál til
fóðurs. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21.
Fæði fæst alt af á Fjallkonunni.
Hvergi betra né ódýrara. Sérborð-
stofa.
Til sölu: Lítið íbúðarhús ásamt
grasbletti utan við bæinn. Húsið
laust til ibúðar 1. okt. Uppl. gefur
Jónas H. Jónsson.
Kíiðursoðni? ávextir beztir og
ódýrastir í Kaupfélaginu.
^Verzlið við Vikar! Það veröur
notadrýgst.
Riklingur, hertur karfi, ýsa og
smáfiskur. Kaupfélagið.
Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar-
brauð fást strax kl. 8 á morgnana.
Mjóik og rjómi fæst í Alpýðubrauð-
gerðinni á Laugavegi 61.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Hailbjörn Halldórsson.
Alþýðuprentsmiðjan.